Sýslumaðurinn í Reykjavík
Aðili
Börn þvinguð til umgengni við ofbeldismenn – kerfisbundið horft framhjá gögnum um kynferðisbrot

Börn þvinguð til umgengni við ofbeldismenn – kerfisbundið horft framhjá gögnum um kynferðisbrot

·

Mæður eru látnar gjalda fyrir „tilhæfulausar ásakanir“ ef þær greina frá ofbeldi án þess að það leiði til ákæru. Dæmi er um að stúlka sé þvinguð til að umgangast föður eftir að hann var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn henni.

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

·

Þrotabú Glitnis krafðist þess í dag að Stundin afhenti gögn sem miðillinn hefur byggt umfjöllun sína um viðskipti Bjarna Benediktssonar á, léti þegar í stað af umfjöllun sinni og eyddi öllum fréttum sem birtar hafa verið á vefsvæði Stundarinnar um viðskiptin.