Aðili

Sýslumaðurinn í Reykjavík

Greinar

Börn þvinguð til umgengni við ofbeldismenn – kerfisbundið horft framhjá gögnum um kynferðisbrot
ÚttektStjórnsýsla

Börn þving­uð til um­gengni við of­beld­is­menn – kerf­is­bund­ið horft fram­hjá gögn­um um kyn­ferð­is­brot

Mæð­ur eru látn­ar gjalda fyr­ir „til­hæfu­laus­ar ásak­an­ir“ ef þær greina frá of­beldi án þess að það leiði til ákæru. Dæmi er um að stúlka sé þving­uð til að um­gang­ast föð­ur eft­ir að hann var dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn henni.
Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra
Fréttir

Lög­bann á frek­ari um­fjöll­un um við­skipti for­sæt­is­ráð­herra

Þrota­bú Glitn­is krafð­ist þess í dag að Stund­in af­henti gögn sem mið­ill­inn hef­ur byggt um­fjöll­un sína um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar á, léti þeg­ar í stað af um­fjöll­un sinni og eyddi öll­um frétt­um sem birt­ar hafa ver­ið á vef­svæði Stund­ar­inn­ar um við­skipt­in.