Aðili

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Greinar

Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga
GreiningBarnaverndarmál

Rík­is­vald­ið skikk­aði börn til að um­gang­ast barn­aníð­inga

Enn í dag hafa gögn frá Barna­húsi, frá­sagn­ir barna af kyn­ferð­isof­beldi og vott­orð fag­að­ila oft tak­mark­að vægi í um­gengn­is­mál­um. Al­þingi hef­ur ekki séð ástæðu til að hnykkja á vernd barna gegn of­beldi og þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ist hafa meiri áhyggj­ur af of­stæk­is­full­um tálm­un­ar­mæðr­um held­ur en af um­gengni barna við of­beld­is­menn.
Opið bréf til Sigríðar Á. Andersen
Móðir og forsjárforeldri
Pistill

Móðir og forsjárforeldri

Op­ið bréf til Sig­ríð­ar Á. And­er­sen

Móð­ir í um­gengn­is­deilu, sem Stund­in hef­ur fjall­að um, send­ir Sig­ríði Á. And­er­sen op­ið bréf: „Ef nið­ur­staða fag­að­ila, áhyggj­ur for­sjár­for­eldr­is, af­ger­andi nið­ur­staða Barna­húss og sjón­ar­mið barn­anna hafa ekk­ert vægi í mati sýslu­manns og dóms­mála­ráðu­neyt­is á of­beldi gegn barni, hvaða gögn hafa það þá? Hvaða skila­boð vill dóms­mála­ráðu­neyt­ið senda börn­um?“
Hótel Adam lokað eftir umfjöllun Stundarinnar
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Hót­el Adam lok­að eft­ir um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar

Hót­el Adam á Skóla­vörðu­stíg var lok­að að kröfu sýslu­manns eft­ir um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar. Með­al ann­ars kom í ljós að hót­el­ið leigði út fleiri her­bergi en leyfi var fyr­ir.
Barnahús taldi föður hafa brotið gegn börnum en ráðuneytið vill kanna hvort afstaða þeirra litist af „neikvæðu viðhorfi móður“
FréttirBarnaverndarmál

Barna­hús taldi föð­ur hafa brot­ið gegn börn­um en ráðu­neyt­ið vill kanna hvort af­staða þeirra lit­ist af „nei­kvæðu við­horfi móð­ur“

Sýslu­mað­ur taldi gögn frá lækn­um og frá­sagn­ir barna af meintu kyn­ferð­isof­beldi hafa „tak­mark­aða þýð­ingu“. Dóms­mála­ráðu­neyt­ið legg­ur áherslu á að í Barna­húsi hafi sjón­um ver­ið beint að hugs­an­legu of­beldi en ekki því hvort börn­in vilji um­gang­ast meint­an ger­anda. Nú þurfi að „kom­ast að því hver raun­veru­leg­ur vilji barn­anna sé“.
Útrunnið rekstrarleyfi hjá Hótel Adam: „Það er ekkert að frétta“
FréttirHótel Adam

Út­runn­ið rekstr­ar­leyfi hjá Hót­el Adam: „Það er ekk­ert að frétta“

Sam­kvæmt vef sýslu­manns rann rekstr­ar­leyfi Hót­els Adams út 11. nóv­em­ber síð­ast­lið­inn og ekki fást svör um hvort stað­ur­inn sé með bráða­birgða­leyfi. Eig­and­inn neit­ar að tjá sig um stöð­una og mál Kri­stýn­ar Králová.
Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi
GreiningBarnaverndarmál

Sýslu­menn skil­greina tálm­un sem of­beldi

Hrefna Frið­riks­dótt­ir, pró­fess­or í fjöl­skyldu­rétti, furð­ar sig á túlk­un sýslu­manns og bend­ir á að því er hvergi sleg­ið föstu í lög­um eða lög­skýr­ing­ar­gögn­um að tálm­un á um­gengni jafn­gildi of­beldi.
Banka­­maður og sýslu­­manns­full­­trúi fengu ör­yrkja til að semja frá sér réttindi á fjarstæðukenndum forsendum
FréttirStjórnsýsla

Banka­­mað­ur og sýslu­­manns­full­­trúi fengu ör­yrkja til að semja frá sér rétt­indi á fjar­stæðu­kennd­um for­send­um

Sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu heim­il­ar ekki for­eldr­um að hafa lög­menn við­stadda í sátta­með­ferð nema báð­ir að­il­ar sam­þykki slíkt. Lög­manna­fé­lag­ið ákvað að kalla eft­ir skýr­ing­um frá sýslu­manni vegna þessa verklags.
Umboðsmaður spyr hvort ráðuneytið ætli að „grípa til einhverra viðbragða gagnvart sýslumanni“
FréttirStjórnsýsla

Um­boðs­mað­ur spyr hvort ráðu­neyt­ið ætli að „grípa til ein­hverra við­bragða gagn­vart sýslu­manni“

Sýslu­mað­ur tel­ur sig óbund­inn af stjórn­sýslu­lög­um við fram­kvæmd sátta­með­ferð­ar.
Kæru Pírata vísað frá
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Kæru Pírata vís­að frá

Kjör­nefnd hef­ur vís­að kæru Pírata á fram­kvæmd borg­ar­stjórn­ar­kosn­inga frá á þeim grund­velli að kosn­ing hafi ekki far­ið fram.
Sýslumaður skipaði nefnd um ótæka kæru: Sakaður um „ólögmæt afskipti“ af kosningum
Fréttir

Sýslu­mað­ur skip­aði nefnd um ótæka kæru: Sak­að­ur um „ólög­mæt af­skipti“ af kosn­ing­um

Yfir­kjör­stjórn Reykja­vík­ur gagn­rýn­ir með­ferð sýslu­manns á kær­unni harð­lega og tel­ur að um sé að ræða óeðli­legt inn­grip fram­kvæmda­valds í kosn­ing­ar sveit­ar­fé­laga.
Ekki upplýst um nýlegri dæmi þess að börn séu þvinguð til að hitta barnaníðinga
FréttirStjórnsýsla

Ekki upp­lýst um ný­legri dæmi þess að börn séu þving­uð til að hitta barn­aníð­inga

Sýslu­mann­sembætt­ið gef­ur held­ur ekki upp hversu oft um­gengni hafi al­far­ið ver­ið hafn­að vegna of­beld­is­hættu en sviðs­stjóri fjöl­skyldu­sviðs full­yrð­ir að slík­ir úr­skurð­ir séu „mjög fá­ir“.
Sýslumaður hunsaði óskir sveitarfélaga og ákvað að atkvæðagreiðslan færi einungis fram í Smáralind
FréttirStjórnsýsla

Sýslu­mað­ur huns­aði ósk­ir sveit­ar­fé­laga og ákvað að at­kvæða­greiðsl­an færi ein­ung­is fram í Smáralind

„Við höfð­um ýms­ar hug­mynd­ir um hvernig mætti koma til móts við kjós­end­ur en því mið­ur feng­um við eng­in við­brögð,“ seg­ir Helga Björk Lax­dal skrif­stofu­stjóri borg­ar­stjórn­ar.