Sammála um enga ofbeldishættu þvert á mat Barnahúss
Dómsmálaráðuneytið vill að börn sem margsinnis hafa lýst kynferðislegri misnotkun af hálfu föður síns verði hvött til að umgangast hann. Sérfræðingur í klínískri barnasálfræði hjá Barnahúsi taldi ljóst að faðirinn hefði brotið gegn börnunum og barnageðlæknir hefur varað við umgengni.
Fréttir
Dagsektarúrskurður bendi til „vanvirðandi háttsemi“ móður gegn barni
Dómsmálaráðuneytið telur að sýslumaður hafi farið rétt að þegar hann sendi barnaverndarnefnd tilkynningu um ofbeldi eða vanvirðandi meðferð móður á barni vegna dagsektarúrskurðar.
FréttirStjórnsýsla
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu var í lögvillu um gildissvið stjórnsýslulaga og lagaramma sáttameðferðar. Ráðuneytið greip inn í eftir ábendingu frá umboðsmanni Alþingis.
Fréttir
Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið
Tíu konur lýsa ömurlegri reynslu af því að vera þvingaðar til að sitja sáttafundi með kúgurum sínum eftir að þær sóttu um skilnað. Jenný Kristín Valberg, sem sjálf þurfti að ganga í gegnum slíkt ferli, fjallar um vinnubrögð sýslumanns og ofbeldisblindu kerfisins í nýrri rannsókn.
Fréttir
Niðurlægjandi ferli að giftast á Íslandi
Nalin Chaturvedi segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við sýslumannsembættið og Útlendingastofnun. Fólk utan EES-svæðisins sem giftist Íslendingum sé án réttinda og upp á náð og miskunn maka komið á meðan beðið sé eftir dvalarleyfi. Kerfið ýti undir misnotkun á fólki í viðkvæmri stöðu.
Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi þótt vandséð verði að lög, lögskýringargögn eða dómafordæmi gefi tilefni til slíkrar túlkunar. Dómsmálaráðuneytið ætlar að skoða málið á grundvelli almennrar eftirlitsskyldu sinnar.
Fréttir
Nauðungarvistunum nær aldrei hafnað
126 nauðungarvistanir voru samþykktar af sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári. Í þremur tilvikum frá 2016 hefur sýslumaður hafnað beiðni um nauðungarvistun og í aðeins 3% tilvika var álits trúnaðarlæknis óskað. „Nauðungarvistun situr í fólki jafnvel svo áratugum skiptir,“ segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar.
FréttirBarnaverndarmál
Dómsmálaráðuneytið staðfestir áfellisdóm yfir móður þrátt fyrir lögreglurannsókn á föður
Dómsmálaráðuneytið hefur staðfest úrskurð sýslumanns þar sem Sigrún Sif Jóelsdóttir var sögð hafa brotið gegn barni með því að greina frá meintu ofbeldi föður þess. Faðirinn sætir lögreglurannsókn og er með réttarstöðu sakbornings vegna málsins.
Fréttir
Ungmennum með fíknivanda hafnað - „Við erum að tala um BÖRN!!“
Félagsráðgjafi gagnrýnir Íbúasamtök Norðlingaholts harðlega fyrir að mótmæla vistheimili fyrir ungmenni með fíknivanda. „Hinn sanni jólaandi sýnir sig hér rækilega í verki.“
Fréttir
Íbúar í Norðlingaholti mótmæla lögbanni á vistheimili
Íbúasamtök Norðlingaholts kröfðust lögbanns sýslumanns á vistheimili fyrir ungmenni með fíknivanda og fengu. Tugir íbúa hafa nú skrifað undir yfirlýsingu þar sem lögbanninu er mótmælt.
PistillKynjamál
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Hugvekja í ljósagöngu
Sigrún Sif Jóelsdóttir flutti hugvekju í ljósagöngu UN Women um helgina og fór hörðum orðum um stefnu stjórnvalda í umgengnismálum. „Mæður og börn eru stödd í samfélagslegri martröð þar sem yfirvöld senda þolendum ofbeldis þau skilaboð að þeim sé ekki trúað,“ sagði hún.
Fréttir
Stundin heldur áfram umfjöllun upp úr Glitnisskjölunum
Fréttaflutningur um fjármál æðsta handhafa framkvæmdavaldsins var stöðvaður með valdi í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga. Nú hafa hins vegar dómstólar tvívegis komist að þeirri niðurstöðu að lögbannið sé ólögmætt og stangist á við lýðræðishefðir og grunngildi tjáningarfrelsis.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.