Aðili

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Greinar

Sammála um enga ofbeldishættu þvert á mat Barnahúss
FréttirBarnaverndarmál

Sam­mála um enga of­beld­is­hættu þvert á mat Barna­húss

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið vill að börn sem margsinn­is hafa lýst kyn­ferð­is­legri mis­notk­un af hálfu föð­ur síns verði hvött til að um­gang­ast hann. Sér­fræð­ing­ur í klín­ískri barna­sál­fræði hjá Barna­húsi taldi ljóst að fað­ir­inn hefði brot­ið gegn börn­un­um og barna­geð­lækn­ir hef­ur var­að við um­gengni.
Dagsektarúrskurður bendi til „vanvirðandi háttsemi“ móður gegn barni
Fréttir

Dag­sektar­úrskurð­ur bendi til „van­virð­andi hátt­semi“ móð­ur gegn barni

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið tel­ur að sýslu­mað­ur hafi far­ið rétt að þeg­ar hann sendi barna­vernd­ar­nefnd til­kynn­ingu um of­beldi eða van­virð­andi með­ferð móð­ur á barni vegna dag­sektar­úrskurð­ar.
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum
FréttirStjórnsýsla

Sýslu­mað­ur hélt að sátta­með­ferð væri und­an­þeg­in stjórn­sýslu­lög­um

Sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu var í lög­villu um gild­is­svið stjórn­sýslu­laga og lag­aramma sátta­með­ferð­ar. Ráðu­neyt­ið greip inn í eft­ir ábend­ingu frá um­boðs­manni Al­þing­is.
Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið
Fréttir

Þeg­ar sátta­með­ferð fram­leng­ir of­beld­ið

Tíu kon­ur lýsa öm­ur­legri reynslu af því að vera þving­að­ar til að sitja sátta­fundi með kúg­ur­um sín­um eft­ir að þær sóttu um skiln­að. Jenný Krist­ín Val­berg, sem sjálf þurfti að ganga í gegn­um slíkt ferli, fjall­ar um vinnu­brögð sýslu­manns og of­beld­is­blindu kerf­is­ins í nýrri rann­sókn.
Niðurlægjandi ferli að giftast á Íslandi
Fréttir

Nið­ur­lægj­andi ferli að gift­ast á Ís­landi

Na­lin Chat­ur­vedi seg­ir far­ir sín­ar ekki slétt­ar í sam­skipt­um við sýslu­mann­sembætt­ið og Út­lend­inga­stofn­un. Fólk ut­an EES-svæð­is­ins sem gift­ist Ís­lend­ing­um sé án rétt­inda og upp á náð og mis­kunn maka kom­ið á með­an beð­ið sé eft­ir dval­ar­leyfi. Kerf­ið ýti und­ir mis­notk­un á fólki í við­kvæmri stöðu.
Ráðuneytið skoðar ofbeldistilkynningar sýslumanna
FréttirBarnaverndarmál

Ráðu­neyt­ið skoð­ar of­beld­istil­kynn­ing­ar sýslu­manna

Sýslu­menn skil­greina tálm­un sem of­beldi þótt vand­séð verði að lög, lög­skýr­ing­ar­gögn eða dóma­for­dæmi gefi til­efni til slíkr­ar túlk­un­ar. Dóms­mála­ráðu­neyt­ið ætl­ar að skoða mál­ið á grund­velli al­mennr­ar eft­ir­lits­skyldu sinn­ar.
Nauðungarvistunum nær aldrei hafnað
Fréttir

Nauð­ung­ar­vist­un­um nær aldrei hafn­að

126 nauð­ung­ar­vist­an­ir voru sam­þykkt­ar af sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á síð­asta ári. Í þrem­ur til­vik­um frá 2016 hef­ur sýslu­mað­ur hafn­að beiðni um nauð­ung­ar­vist­un og í að­eins 3% til­vika var álits trún­að­ar­lækn­is ósk­að. „Nauð­ung­ar­vist­un sit­ur í fólki jafn­vel svo ára­tug­um skipt­ir,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar.
Dómsmálaráðuneytið staðfestir áfellisdóm yfir móður þrátt fyrir lögreglurannsókn á föður
FréttirBarnaverndarmál

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið stað­fest­ir áfell­is­dóm yf­ir móð­ur þrátt fyr­ir lög­reglu­rann­sókn á föð­ur

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið hef­ur stað­fest úr­skurð sýslu­manns þar sem Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir var sögð hafa brot­ið gegn barni með því að greina frá meintu of­beldi föð­ur þess. Fað­ir­inn sæt­ir lög­reglu­rann­sókn og er með rétt­ar­stöðu sak­born­ings vegna máls­ins.
Ungmennum með fíknivanda hafnað - „Við erum að tala um BÖRN!!“
Fréttir

Ung­menn­um með fíkni­vanda hafn­að - „Við er­um að tala um BÖRN!!“

Fé­lags­ráð­gjafi gagn­rýn­ir Íbúa­sam­tök Norð­linga­holts harð­lega fyr­ir að mót­mæla vistheim­ili fyr­ir ung­menni með fíkni­vanda. „Hinn sanni jóla­andi sýn­ir sig hér ræki­lega í verki.“
Íbúar í Norðlingaholti mótmæla lögbanni á vistheimili
Fréttir

Íbú­ar í Norð­linga­holti mót­mæla lög­banni á vistheim­ili

Íbúa­sam­tök Norð­linga­holts kröfð­ust lög­banns sýslu­manns á vistheim­ili fyr­ir ung­menni með fíkni­vanda og fengu. Tug­ir íbúa hafa nú skrif­að und­ir yf­ir­lýs­ingu þar sem lög­bann­inu er mót­mælt.
Hugvekja í ljósagöngu
Sigrún Sif Jóelsdóttir
PistillKynjamál

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Hug­vekja í ljósa­göngu

Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir flutti hug­vekju í ljósa­göngu UN Women um helg­ina og fór hörð­um orð­um um stefnu stjórn­valda í um­gengn­is­mál­um. „Mæð­ur og börn eru stödd í sam­fé­lags­legri mar­tröð þar sem yf­ir­völd senda þo­lend­um of­beld­is þau skila­boð að þeim sé ekki trú­að,“ sagði hún.
Stundin heldur áfram umfjöllun upp úr Glitnisskjölunum
Fréttir

Stund­in held­ur áfram um­fjöll­un upp úr Glitn­is­skjöl­un­um

Frétta­flutn­ing­ur um fjár­mál æðsta hand­hafa fram­kvæmda­valds­ins var stöðv­að­ur með valdi í að­drag­anda síð­ustu Al­þing­is­kosn­inga. Nú hafa hins veg­ar dóm­stól­ar tví­veg­is kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að lög­bann­ið sé ólög­mætt og stang­ist á við lýð­ræð­is­hefð­ir og grunn­gildi tján­ing­ar­frels­is.