Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
Aðili
Umboðsmaður spyr hvort ráðuneytið ætli að „grípa til einhverra viðbragða gagnvart sýslumanni“

Umboðsmaður spyr hvort ráðuneytið ætli að „grípa til einhverra viðbragða gagnvart sýslumanni“

Sýslumaður telur sig óbundinn af stjórnsýslulögum við framkvæmd sáttameðferðar.

Kæru Pírata vísað frá

Kæru Pírata vísað frá

Kjörnefnd hefur vísað kæru Pírata á framkvæmd borgarstjórnarkosninga frá á þeim grundvelli að kosning hafi ekki farið fram.

Sýslumaður skipaði nefnd um ótæka kæru: Sakaður um „ólögmæt afskipti“ af kosningum

Sýslumaður skipaði nefnd um ótæka kæru: Sakaður um „ólögmæt afskipti“ af kosningum

Yfirkjörstjórn Reykjavíkur gagnrýnir meðferð sýslumanns á kærunni harðlega og telur að um sé að ræða óeðlilegt inngrip framkvæmdavalds í kosningar sveitarfélaga.

Ekki upplýst um nýlegri dæmi þess að börn séu þvinguð til að hitta barnaníðinga

Ekki upplýst um nýlegri dæmi þess að börn séu þvinguð til að hitta barnaníðinga

Sýslumannsembættið gefur heldur ekki upp hversu oft umgengni hafi alfarið verið hafnað vegna ofbeldishættu en sviðsstjóri fjölskyldusviðs fullyrðir að slíkir úrskurðir séu „mjög fáir“.

Sýslumaður hunsaði óskir sveitarfélaga og ákvað að atkvæðagreiðslan færi einungis fram í Smáralind

Sýslumaður hunsaði óskir sveitarfélaga og ákvað að atkvæðagreiðslan færi einungis fram í Smáralind

„Við höfðum ýmsar hugmyndir um hvernig mætti koma til móts við kjósendur en því miður fengum við engin viðbrögð,“ segir Helga Björk Laxdal skrifstofustjóri borgarstjórnar.

Segir umfjöllun Stundarinnar „óvægna“ og „ómálefnalega“

Segir umfjöllun Stundarinnar „óvægna“ og „ómálefnalega“

Þórólfur Halldórsson sýslumaður segist hreykinn af sínu starfsfólki.

Börn þvinguð til umgengni við ofbeldismenn – kerfisbundið horft framhjá gögnum um kynferðisbrot

Börn þvinguð til umgengni við ofbeldismenn – kerfisbundið horft framhjá gögnum um kynferðisbrot

Mæður eru látnar gjalda fyrir „tilhæfulausar ásakanir“ ef þær greina frá ofbeldi án þess að það leiði til ákæru. Dæmi er um að stúlka sé þvinguð til að umgangast föður eftir að hann var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn henni.

Opið bréf til dómsmálaráðherra: Óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis

Opið bréf til dómsmálaráðherra: Óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis

Sigrún Sif Jóelsdóttir, ein þeirra sem sagði frá reynslu sinni í #metoo fjölskyldutengsl, skrifar opið bréf í von um að vekja athygli ráðherra á því að hagsmunagæslu barna sem búa við ofbeldi er verulega ábótavant í ákvörðun sýslumanns og hvernig óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis birtist þar.

Lokað á allar greiðslur til þroskaskertrar konu: „Þetta er margfalt mannréttindabrot“

Lokað á allar greiðslur til þroskaskertrar konu: „Þetta er margfalt mannréttindabrot“

Margrét Lísa fær ekki skipaðan lögræðismann og hefur því ekki aðgang að peningunum sínum. Hið opinbera brýtur mannréttindi Margrétar Lísu, segir framkvæmdastýra Geðhjálpar. Ekki megi týna einstaklingum í kerfinu.

Fastanefnd Íslands svarar Evrópuráðinu sem taldi fjölmiðlafrelsi ógnað á Íslandi

Fastanefnd Íslands svarar Evrópuráðinu sem taldi fjölmiðlafrelsi ógnað á Íslandi

„Þannig staðfesti dómurinn að rétturinn til frjálsra og lýðræðislegra kosninga er nátengdur réttinum til frjálsrar tjáningar, en hvort tveggja eru hornsteinar lýðræðisþjóðfélags,“ segir í bréfi fastanefndar Íslands hjá Evrópuráðinu.

Aðferðir til að lama fjölmiðla

Aðferðir til að lama fjölmiðla

Hundrað og sextán dagar lögbanns.

Héraðsdómur gagnrýnir vinnubrögð sýslumanns

Héraðsdómur gagnrýnir vinnubrögð sýslumanns

Sýslumaður vék frá meginreglu við framkvæmd lögbanns og vanrækti skráningarskyldu sína.