Enn engar upplýsingar komið fram um hvarf Hauks
Fréttir

Enn eng­ar upp­lýs­ing­ar kom­ið fram um hvarf Hauks

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að eft­ir­grennsl­an verði hald­ið áfram.
Liðsmenn Kúrda sem lýstir voru látnir var bjargað 26 dögum seinna
Fréttir

Liðs­menn Kúrda sem lýst­ir voru látn­ir var bjarg­að 26 dög­um seinna

Voru lýst­ir látn­ir eft­ir að ekk­ert hafði til þeirra spurst í viku. Voru fast­ir bak við víg­línu óvin­ar­ins. Eng­ar frétt­ir hafa borist af af­drif­um Hauks Hilm­ars­son­ar sem sakn­að er í Sýr­landi.
Eftirgrennslan um heimildir af falli Hauks Hilmarssonar skilaði engu
Fréttir

Eft­ir­grennsl­an um heim­ild­ir af falli Hauks Hilm­ars­son­ar skil­aði engu

Ís­lenska ut­an­rík­is­þjón­ust­an kann­aði sann­leiks­gildi frá­sagna af falli Hauks. Óljóst hvaða heim­ild­ir liggja að baki stað­hæf­ing­um tyrk­neskra fjöl­miðla. Ekk­ert kom­ið fram sem stað­fest­ir þær frá­sagn­ir.
Fræðimenn fordæma árásir Tyrkja og aðgerðaleysi Bandaríkjastjórnar
Fréttir

Fræði­menn for­dæma árás­ir Tyrkja og að­gerða­leysi Banda­ríkja­stjórn­ar

Banda­rík­in sögð sam­sek í þjóð­ern­is­hreins­un­um Er­dog­ans vegna „hjáróma gagn­rýni“ Trump-stjórn­ar­inn­ar. Rík­is­stjórn Ís­lands hef­ur ekki for­dæmt hern­að Tyrkja gegn Kúr­d­um op­in­ber­lega þótt fregn­ir hafi borist af því að Ís­lend­ing­ur hafi fall­ið í að­gerð­un­um.
Forsætisráðherra svarar opnu bréfi vina Hauks - Mælir gegn því að vinir hans fari til Sýrlands
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra svar­ar opnu bréfi vina Hauks - Mæl­ir gegn því að vin­ir hans fari til Sýr­lands

Seg­ir ekk­ert hafa kom­ið fram sem geti varp­að ljósi á hvarf Hauks. Áfram verði unn­ið að því að finna hann. Tyrk­ir neiti því að hafa Hauk í haldi.
Vinir Hauks Hilmarssonar dreifðu límmiðum um miðborgina
Fréttir

Vin­ir Hauks Hilm­ars­son­ar dreifðu límmið­um um mið­borg­ina

„Hvar er Hauk­ur“ og „Þögn­in er ær­andi“ voru áletr­an­irn­ar. Spyrja hvort Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sé sam­mála Er­dog­an. Óska far­ar­heim­ild­ar til Sýr­lands svo hægt sé að leita Hauks.
Samskipti við erlend ríki ástæða trúnaðar um mál Hauks
Fréttir

Sam­skipti við er­lend ríki ástæða trún­að­ar um mál Hauks

Í minn­is­blaði til ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar um mál­efni Hauks Hilm­ars­son­ar eru upp­lýs­ing­ar um sam­skipti við er­lend ríki og fjöl­þjóða­stofn­an­ir. Ekki hægt að birta þau sam­skipti án þess að fyr­ir­gera trún­aði að mati ráðu­neyt­is­ins.
Forsætisráðherra segir gagnrýni á viðbrögð við Sýrlandsárás óréttmæta
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir gagn­rýni á við­brögð við Sýr­lands­árás órétt­mæta

Katrín Jak­obs­dótt­ir tel­ur for­ystu­fólk stjórn­ar­and­stöð­unn­ar reyna að slá póli­tísk­ar keil­ur. „Mér finnst þessi gagn­rýni ekki eiga rétt á sér,“ seg­ir hún í sam­tali við Stund­ina.
Hvað skyldi Davíð segja?
Sighvatur Björgvinsson
Aðsent

Sighvatur Björgvinsson

Hvað skyldi Dav­íð segja?

Sig­hvat­ur Björg­vins­son furð­ar sig á því að Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra skuli ganga í takt við Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra og skirr­ast við að taka af­stöðu til að­gerða Banda­ríkj­anna, Frakka og Breta í Sýr­landi.
Orð Katrínar stangast á við yfirlýsingu NATÓ
FréttirStríðið í Sýrlandi

Orð Katrín­ar stang­ast á við yf­ir­lýs­ingu NATÓ

Jens Stolten­berg, fram­kvæmda­stjóri NATÓ, seg­ir all­ar að­ild­ar­þjóð­ir hafa stutt loft­árás­irn­ar í Sýr­landi, en Katrín Jak­obs­dótt­ir sagði að ís­lenska rík­is­stjórn­in hefði ekki lýst yf­ir stuðn­ingi.
Móðir Hauks vill ekki að vinir hans leggi sig í hættu við leit
Fréttir

Móð­ir Hauks vill ekki að vin­ir hans leggi sig í hættu við leit

Eva Hauks­dótt­ir er hrædd um vini Hauks, fari þeir að leita hans á ótryggu átaka­svæði. Er æv­areið yf­ir að­gerð­ar­leysi ís­lenskra yf­ir­valda við að afla upp­lýs­inga um heim­ild­ir tyrk­neskra fjöl­miðla um mál Hauks.
Leynd yfir minnisblaði um Hauk Hilmarsson
Fréttir

Leynd yf­ir minn­is­blaði um Hauk Hilm­ars­son

Trún­að­ar kraf­ist um minn­is­blað sem tók mán­uð að skila. Ástæð­an sögð ann­ir starfs­manna ráðu­neyt­is­ins.