Svæði

Svíþjóð

Greinar

Innri ógn Helga varð að ytri ógn fjölskyldunnar
Viðtal

Innri ógn Helga varð að ytri ógn fjöl­skyld­unn­ar

Í ald­ar­fjórð­ung átti Auð­ur Styr­kárs­dótt­ir í litlu sem engu sam­bandi við bróð­ur sinn eft­ir að hún og fjöl­skylda henn­ar höfðu lif­að við skelf­ing­ar­ástand af hans völd­um ára­tug þar á und­an. Það var ekki fyrr en mörg­um ár­um síð­ar að hún átt­aði sig á því að bróð­ir henn­ar væri veik­ur mað­ur en ekki bara fylli­bytta og ræf­ill. Ís­lenska kerf­ið brást bróð­ur henn­ar og fjöl­skyld­unni allri.
Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar
Fréttir

Feil­skot að að­stoð­ar­mað­ur ráð­herra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráða­mót­tök­unn­ar

Tóm­as Guð­bjarts­son lækn­ir er gagn­rýn­inn á skip­an tveggja sænskra sér­fræð­inga í átaks­hóp í mál­efn­um bráða­mót­tök­unn­ar. „Þar log­ar allt í deil­um,“ seg­ir hann um Karol­inska sjúkra­hús­ið, sem Birg­ir Jak­obs­son, að­stoð­ar­mað­ur heil­brigð­is­ráð­herra, var áð­ur for­stjóri hjá.
Fólkið sem hatar Gretu
GreiningLoftslagsbreytingar

Fólk­ið sem hat­ar Gretu

Hin 16 ára Greta Thun­berg hef­ur ver­ið á milli tann­anna á fólki síð­an hún byrj­aði ný­lega að vekja heims­at­hygli fyr­ir bar­áttu sína á sviði um­hverf­is­mála. Hóp­ar og ein­stak­ling­ar, sem af­neita lofts­lags­vís­ind­um, hafa veist harka­lega að henni á op­in­ber­um vett­vangi. Barna­hjálp Sam­ein­uðu þjóð­anna á Ís­landi sá sig knúna til að vara sér­stak­lega við orð­ræð­unni í garð Gretu.
Félag Róberts tapar 16 milljörðum  en hann er eignamikill í skattaskjólum
FréttirViðskiptafléttur

Fé­lag Ró­berts tap­ar 16 millj­örð­um en hann er eigna­mik­ill í skatta­skjól­um

Al­votech, lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæki Ró­berts Wessman, er með nærri 30 millj­arða nei­kvætt eig­ið fé en er enn­þá í upp­bygg­ing­ar­fasa. Ró­bert á hluti í fé­lag­inu og millj­arða króna eign­ir, með­al ann­ars á Ís­landi, í gegn­um flók­ið net eign­ar­halds­fé­laga sem end­ar í skatta­skjól­inu Jers­ey.
Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Fréttir

Björn Zoëga kraf­inn svara um störf sín fyr­ir um­deilt sænskt heil­brigð­is­fyr­ir­tæki í Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um

Björn Zoëga, nýr for­stjóri Karol­inska-sjúkra­húss­ins í Sví­þjóð og fyrr­ver­andi for­stjóri Land­spít­al­ans, svar­ar spurn­ing­um um að­komu sína að um­deildu sænsku heil­brigð­is­fyr­ir­tæki. Fyr­ir­tæk­ið býð­ur upp á heil­brigð­is­þjón­ustu í Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um þar sem ólétt­ar kon­ur geta ver­ið fang­els­að­ar ef þær eru ógift­ar.

Mest lesið undanfarið ár