Svíþjóð
Svæði
Hefja aftur sakamálarannsókn á Macchiarini út af „íslenska sjúklingnum“

Hefja aftur sakamálarannsókn á Macchiarini út af „íslenska sjúklingnum“

Ákæruvaldið í Svíþjóð rannsakar nú aftur hvort Paulo Macchiarini hafi brotið lög og gerst sekur um refsiverða háttsemi þegar hann græddi plastbarka í Andemariam Beyene.

Myndin af áralöngum kvikindisskap þjóðhetju

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Myndin af áralöngum kvikindisskap þjóðhetju

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Anita Haglöf, kona sem vann sem heimilishjálp Ingmars Bergman, sænska kvikmyndaleikstjórans, hefur gefið út bók um árin sem hún vann hjá honum. Ingi F. Vilhjálmsson fjallar um bókina og ónotin sem hún skilur eftir sig.

„Ég lít ekki á Macchiarini sem vondan mann“

„Ég lít ekki á Macchiarini sem vondan mann“

Sænski blaðamaðurinn Bosse Lindqvist er maðurinn sem kom upp um Macchiarini-hneykslið sem teygir anga sína til Íslands og Landspítalans. Hann hefur nú gefið út bók um málið eftir að sjónvarpsþættir hans um plastbarkaaðgerðir ítalska skurðlæknisins vöktu heimsathygli. Lindqvist segir að enn séu lausir angar í plastbarkamálinu.

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

Uppgjörið við uppgjörið

Svein Harald Øygard, norski hagfræðingurinn sem kallaður var til í Seðlabanka Íslands til að leysa af Davíð Oddsson árið 2009, segir að allir alþjóðlegir aðilar hafi séð í hvað stefndi fyrir hrun. „Ástarbréf“ Seðlabankans hafi valdið mestu tapi og bankarnir hafi verið ósjálfbærir frá 2007. Hann lýsir deilum við starfsmenn AGS og hvernig „gjaldþrotaleið“ Framsóknarflokksins hafi tafið fyrir afnámi hafta. Hann gefur út bók um hrunið með viðtölum við fjölda erlendra og innlendra aðila.

Gunnlaugur óánægður með skrif lektors – vill ræða við vinnuveitanda hans

Gunnlaugur óánægður með skrif lektors – vill ræða við vinnuveitanda hans

Gunnlaugur Sigmundsson, faðir Sigmundar Davíðs, formanns Miðflokksins, sendi bréf á íslenskan lektor við Háskólann í Lundi þar sem hann úthúðaði honum og kallaði illa upplýstan kjána. Þá bað hann kennarann um aðstoð við að koma sér í samband við starfsmann innan skólans svo hann gæti kvartað undan honum.

Unga fólkið sem yfirgaf Ísland sér ekki ástæðu til að flytja heim

Unga fólkið sem yfirgaf Ísland sér ekki ástæðu til að flytja heim

Brottflutningur íslenskra ríkisborgara úr landi kemur í bylgjum og hafa margir þeirra snúið aftur. Stundin ræddi við unga Íslendinga sem hafa fæstir hug á endurkomu til Íslands.

Kom í veg fyrir brottflutning hælisleitanda: Neitaði að setjast niður í flugvél

Kom í veg fyrir brottflutning hælisleitanda: Neitaði að setjast niður í flugvél

Sænska baráttukonan Elin Ersson kom í veg fyrir að afgönskum hælisleitanda yrði vikið úr landi með því að neita að setjast niður í flugvélinni sem flytja átti hælisleitandann úr landi. Íslenskar konur sem gerðu svipað árið 2016 fengu önnur viðbrögð.

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

Heimsmyndin hefði orðið önnur ef ekki var fyrir ákvarðanir á Norðurlöndum sem hefðu auðveldlega getað fallið öðruvísi.

Ríkislögreglustjóri nefndi dreifendur nýnasistaáróðurs í skýrslu um hryðjuverkaógn

Ríkislögreglustjóri nefndi dreifendur nýnasistaáróðurs í skýrslu um hryðjuverkaógn

Aðilar sem dreifðu nýnasistaáróðri í Hlíðahverfi segjast tengdir hreyfingu sem Evrópulögreglan hefur varað við. Ríkislögreglustjóri fjallaði um hreyfinguna í skýrslu um hættu af hryðjuverkum í fyrra.

Deilurnar í sænsku akademíunni: „Valdabarátta sem slær við leikriti eftir Shakespeare“

Deilurnar í sænsku akademíunni: „Valdabarátta sem slær við leikriti eftir Shakespeare“

Harðar deilur hafa geisað í sænsku akademíunni undanfarna mánuði vegna Jean Claude Arnault, eiginmanns eins nefndarmannsins, og kynferðisofbeldis hans. Ritari nefndarinnar, Sara Danius, sagði af sér eftir deilur við Horace Engdahl og fylgismenn hans. Fyrrverandi eiginkona Engdahls, Ebba Witt Brattström, stillir deilunum upp sem baráttu karla og kvenna, hins gamla og hins nýja.

Landspítalinn segist ekki ná í ekkju plastbarkaþegans til að veita henni fjárhagsaðstoð

Landspítalinn segist ekki ná í ekkju plastbarkaþegans til að veita henni fjárhagsaðstoð

Hvorki Landspítalinn né Karolinska-sjúkrahúsið hafa náð tali af Merhawit Baryamikael Tesfaslase, ekkju fyrsta plastbarkaþegans Andemariam Beyene, til að veita henni fjárhagsaðstoð út af meðferð sjúkrahúsanna á eiginmanni hennar árið 2011. Merhawit fer huldu höfði í Svíþjóð ásamt sonum sínum þremur.

Brestir í hamborgaraútrás Búllunnar

Brestir í hamborgaraútrás Búllunnar

Hamborgarabúllan hefur lokað í Malmö, þriðju stærstu borg Svíþjóðar. Samkeppnin varð of mikil og fókusinn verður sett á Kaupmannahöfn í staðinn.