Svíþjóð
Svæði
Kom í veg fyrir brottflutning hælisleitanda: Neitaði að setjast niður í flugvél

Kom í veg fyrir brottflutning hælisleitanda: Neitaði að setjast niður í flugvél

·

Sænska baráttukonan Elin Ersson kom í veg fyrir að afgönskum hælisleitanda yrði vikið úr landi með því að neita að setjast niður í flugvélinni sem flytja átti hælisleitandann úr landi. Íslenskar konur sem gerðu svipað árið 2016 fengu önnur viðbrögð.

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

·

Heimsmyndin hefði orðið önnur ef ekki var fyrir ákvarðanir á Norðurlöndum sem hefðu auðveldlega getað fallið öðruvísi.

Ríkislögreglustjóri nefndi dreifendur nýnasistaáróðurs í skýrslu um hryðjuverkaógn

Ríkislögreglustjóri nefndi dreifendur nýnasistaáróðurs í skýrslu um hryðjuverkaógn

·

Aðilar sem dreifðu nýnasistaáróðri í Hlíðahverfi segjast tengdir hreyfingu sem Evrópulögreglan hefur varað við. Ríkislögreglustjóri fjallaði um hreyfinguna í skýrslu um hættu af hryðjuverkum í fyrra.

Deilurnar í sænsku akademíunni: „Valdabarátta sem slær við leikriti eftir Shakespeare“

Deilurnar í sænsku akademíunni: „Valdabarátta sem slær við leikriti eftir Shakespeare“

·

Harðar deilur hafa geisað í sænsku akademíunni undanfarna mánuði vegna Jean Claude Arnault, eiginmanns eins nefndarmannsins, og kynferðisofbeldis hans. Ritari nefndarinnar, Sara Danius, sagði af sér eftir deilur við Horace Engdahl og fylgismenn hans. Fyrrverandi eiginkona Engdahls, Ebba Witt Brattström, stillir deilunum upp sem baráttu karla og kvenna, hins gamla og hins nýja.

Landspítalinn segist ekki ná í ekkju plastbarkaþegans til að veita henni fjárhagsaðstoð

Landspítalinn segist ekki ná í ekkju plastbarkaþegans til að veita henni fjárhagsaðstoð

·

Hvorki Landspítalinn né Karolinska-sjúkrahúsið hafa náð tali af Merhawit Baryamikael Tesfaslase, ekkju fyrsta plastbarkaþegans Andemariam Beyene, til að veita henni fjárhagsaðstoð út af meðferð sjúkrahúsanna á eiginmanni hennar árið 2011. Merhawit fer huldu höfði í Svíþjóð ásamt sonum sínum þremur.

Brestir í hamborgaraútrás Búllunnar

Brestir í hamborgaraútrás Búllunnar

·

Hamborgarabúllan hefur lokað í Malmö, þriðju stærstu borg Svíþjóðar. Samkeppnin varð of mikil og fókusinn verður sett á Kaupmannahöfn í staðinn.

„Það sem er faglega æskilegt er ekki alltaf pólitískt mögulegt“

„Það sem er faglega æskilegt er ekki alltaf pólitískt mögulegt“

·

Birgir Jakobsson fráfarandi landlæknir tekur við starfi aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra í næsta mánuði. Hann segir Ísland áratugum á eftir Norðurlöndunum í þróun heilbrigðiskerfisins og varar við auknum einkarekstri í heilbrigðisþjónustu.

Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn

Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn

·

Noregur og Svíþjóð veittu Stundinni ítarlegt yfirlit yfir akstursgjöld þingmanna sinna. Danmörk, eins og Ísland, veitir ekki þessar upplýsingar en þar eru greiðslur lægri og reglur skýrari. Ásmundur Friðriksson er að öllum líkindum Norðurlandameistari í akstri á eigin bifreið í vinnunni. Endurgreiðslur til íslenskra þingmanna á hvern keyrðan kílómetra eru miklu hærri á Íslandi en í Svíþjóð og Noregi.

Sjálfsvíg leikhússtjóra

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Sjálfsvíg leikhússtjóra

Ingi Freyr Vilhjálmsson
·

Fyrrverandi leikhússtjóri borgarleikhússins í Stokkhólmi, Benny Fredriksson, framdi sjálfsvíg um síðustu helgi í kjölfar þess að hann sagði starfi sínu lausu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um stjórnendastíl hans. Umræða fer nú fram í Svíþjóð um hvort fjölmiðlar hafi gengið of langt í umfjöllun sinni um Fredriksson en hann var meðal annars ranglega sakaður um kynferðislega áreitni.

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

·

Ný alþjóðleg rannsókn sýnir mjög jákvæðar niðurstöður. Íslenskur taugalæknir segir þetta gleðifrétt.

Tapaði öllu en er kominn aftur á toppinn

Tapaði öllu en er kominn aftur á toppinn

·

Sindri Már Finnbogason missti fyrirtækið sem hann stofnaði í hruninu, brann út í starfi í Danmörku og flutti til Los Angeles þar sem hann framleiddi kvikmynd sem fékk vægast sagt dræma dóma. Hann hafði lítið sem ekkert á milli handanna þegar hann flutti aftur til Íslands fyrir þremur árum og stofnaði miðasöluvefinn Tix.is, sem nú er með yfir níutíu prósent markaðshlutdeild á Íslandi og kominn í útrás í Skandinavíu.

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

·

Ung kona kemur fyrir herráð skipað jakkafataklæddum karlmönnum og segir þeim til syndanna – og fer svo á vígstöðvarnar og bindur enda á eins og eina heimsstyrjöld. Einni öld síðar segja ótal konur í Hollywood Harvey Weinstein og fleiri valdamiklum karlmönnum til syndanna, einungis fáeinum mánuðum eftir að við kynntumst þessari ungu konu sem stöðvaði heimsstyrjöldina fyrri.