Svíþjóð
Svæði
Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar

Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar

Tómas Guðbjartsson læknir er gagnrýninn á skipan tveggja sænskra sérfræðinga í átakshóp í málefnum bráðamóttökunnar. „Þar logar allt í deilum,“ segir hann um Karolinska sjúkrahúsið, sem Birgir Jakobsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, var áður forstjóri hjá.

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna

Sólrún Alda og Rahmon berjast fyrir lífi sínu eftir eldsvoða í Hlíðunum. Fjölskyldur þeirra beggja standa sem klettar við bak þeirra. Þau vilja brýna fyrir fólki að gæta að heimilum sínum í tengslum við eldhættu.

Oddný stakk upp á að Danir skildu bílinn oftar eftir heima

Oddný stakk upp á að Danir skildu bílinn oftar eftir heima

Oddný Harðardóttir og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, voru ósammála um áherslur í samgöngumálum á þingi Norðurlandaráðs í dag.

Fólkið sem hatar Gretu

Fólkið sem hatar Gretu

Hin 16 ára Greta Thunberg hefur verið á milli tannanna á fólki síðan hún byrjaði nýlega að vekja heimsathygli fyrir baráttu sína á sviði umhverfismála. Hópar og einstaklingar, sem afneita loftslagsvísindum, hafa veist harkalega að henni á opinberum vettvangi. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna á Íslandi sá sig knúna til að vara sérstaklega við orðræðunni í garð Gretu.

Dæmdir nýnasistar frá Norðurlöndum hjálpa þeim íslensku

Dæmdir nýnasistar frá Norðurlöndum hjálpa þeim íslensku

Forystumenn Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar eru með ofbeldisdóma á bakinu og lofsyngja Adolf Hitler. Stundin fjallar um heimsókn þeirra til Íslands í samstarfi við sænska fjölmiðilinn Expo.

Náttúruleg leið til að losna við arsen

Náttúruleg leið til að losna við arsen

Kínverskur burkni gæti geymt lykilinn að því að draga úr arsenmengun í nytjaplöntum

Félag Róberts tapar 16 milljörðum  en hann er eignamikill í skattaskjólum

Félag Róberts tapar 16 milljörðum en hann er eignamikill í skattaskjólum

Alvotech, lyfjaþróunarfyrirtæki Róberts Wessman, er með nærri 30 milljarða neikvætt eigið fé en er ennþá í uppbyggingarfasa. Róbert á hluti í félaginu og milljarða króna eignir, meðal annars á Íslandi, í gegnum flókið net eignarhaldsfélaga sem endar í skattaskjólinu Jersey.

Milljarðakostnaður ef hreinsa á hafsbotninn eftir fiskeldi

Milljarðakostnaður ef hreinsa á hafsbotninn eftir fiskeldi

Umræða fer nú fram í sænskum fjölmiðlum um hvernig eigi að hreinsa hafsvæði við austurströnd landsins eftir 20 ár af sjóakvíaeldi sem nú hefur verið bannað. Ráðgjafarfyrirtæki segir kostnað við hreinsunina geta numið rúmlega 1800 milljónum króna.

Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Björn Zoëga, nýr forstjóri Karolinska-sjúkrahússins í Svíþjóð og fyrrverandi forstjóri Landspítalans, svarar spurningum um aðkomu sína að umdeildu sænsku heilbrigðisfyrirtæki. Fyrirtækið býður upp á heilbrigðisþjónustu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem óléttar konur geta verið fangelsaðar ef þær eru ógiftar.

Ráðherra mótfallin arðgreiðslum úr heilbrigðisfyrirtækjum en hyggst ekki beita sér gegn þeim

Ráðherra mótfallin arðgreiðslum úr heilbrigðisfyrirtækjum en hyggst ekki beita sér gegn þeim

Nýr forstjóri Sjúkratrygginga Íslands hefur störf með látum og lýsir yfir andstöðu við arðgreiðslur úr einkareknum heilbrigðisfyrirtækjum. Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, er sammála því mati en hyggst ekki beita sér í málinu og bendir á að það sé ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar.

Hefja aftur sakamálarannsókn á Macchiarini út af „íslenska sjúklingnum“

Hefja aftur sakamálarannsókn á Macchiarini út af „íslenska sjúklingnum“

Ákæruvaldið í Svíþjóð rannsakar nú aftur hvort Paulo Macchiarini hafi brotið lög og gerst sekur um refsiverða háttsemi þegar hann græddi plastbarka í Andemariam Beyene.

Myndin af áralöngum kvikindisskap þjóðhetju

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Myndin af áralöngum kvikindisskap þjóðhetju

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Anita Haglöf, kona sem vann sem heimilishjálp Ingmars Bergman, sænska kvikmyndaleikstjórans, hefur gefið út bók um árin sem hún vann hjá honum. Ingi F. Vilhjálmsson fjallar um bókina og ónotin sem hún skilur eftir sig.