Rekstur Tjarnarbíós stendur höllum fæti vegna samkomutakmarkana í kjölfar Covid-19. Mórallinn er þó góður meðal starfsmanna og listamanna sem fá að vinna að verkum sínum í húsinu á meðan faraldurinn fer sína eigin leið.
Stundarskráin
1
Gluggasýning, einleikur og óður til vináttunnar
Tónleikar, viðburðir og sýningar sem eru á döfinni dagana 13. nóvember til 3. desember.
Stundarskráin
12
Skógar, jöklar, stjörnukerfi Ptólómeusar og stafræn fagurfræði
Tónleikar, viðburðir og sýningar 11. september til 1. október.
Stundarskráin
2
Fjölskyldusýning, umbreyting og íslensk ópera
Tónleikar, viðburðir og sýningar 21. ágúst - 10. september.
Stundarskráin
71
Menning í sóttkví og skemmtun að heiman
Tónleikar, sýningar og viðburðir 24. apríl til 7. maí.
FréttirCovid-19
394
Samkomubann eins og hópuppsögn þúsunda
Forseti Bandalags íslenskra listamanna segir áhrifin af samkomubanni gríðarleg fyrir íslenskt listafólk. Um 15 þúsund manns hafa atvinnu af listum og skapandi greinum og hittir baráttan við COVID-19 veiruna þau flest fyrir. Söngkonur sem rætt var við segja áhrifin veruleg en leggja áherslu á samstöðu og bjartsýni.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.