Fréttamál

Sveitastjórnarmál

Greinar

Hugsi yfir styrkjum Reykjavíkurborgar til Fjölskylduhjálpar: „Það þarf að stöðva svona dólga“
FréttirSveitastjórnarmál

Hugsi yf­ir styrkj­um Reykja­vík­ur­borg­ar til Fjöl­skyldu­hjálp­ar: „Það þarf að stöðva svona dólga“

„Að fólk sem gef­ur sig út fyr­ir að þjón­usta fólk í neyð á veg­um hjálp­ar­sam­taka leyfi sér slíka hat­ursorð­ræðu hræð­ir mig,“ seg­ir Magnús Már Guð­munds­son vara­borg­ar­full­trúi og full­trúi í mann­rétt­inda­ráði og vel­ferð­ar­ráði borg­ar­inn­ar. Stund­in fjall­aði um rasísk við­horf stjórn­ar­manna Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands í gær, en sam­tök­in eru styrkt ár­lega af Reykja­vík­ur­borg.
Reykjavíkurborg krefst þess að Sigmundur víki sæti vegna bloggskrifa
FréttirSveitastjórnarmál

Reykja­vík­ur­borg krefst þess að Sig­mund­ur víki sæti vegna bloggskrifa

Deilt er um hvort frið­lýsa skuli hafn­ar­garð­inn á lóð­inni Aust­ur­bakka 2 í Reykja­vík. Borg­ar­lög­mað­ur seg­ir að Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra hafa kom­ið að mál­inu á fyrri stig­um og því van­hæf­an til að taka af­stöðu til frið­lýs­ing­ar­til­lög­unn­ar.
„Gleymum ekki hinni daglegu kúgun þess sem lifir undir ólöglegu hernámi“
Fréttir

„Gleym­um ekki hinni dag­legu kúg­un þess sem lif­ir und­ir ólög­legu her­námi“

Bryn­dís Silja bjó í Palestínu um skeið og bend­ir á að ákvörð­un Reykja­vík­ur­borg­ar hafi vak­ið heims­at­hygli og velgt ísra­elsk­um stjórn­völd­um und­ir ugg­um.
Segir borgarstjórnarmeirihlutann „ekki búa yfir hugrekki og úthaldi til að fylgja samþykktinni eftir“
Fréttir

Seg­ir borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­ann „ekki búa yf­ir hug­rekki og út­haldi til að fylgja sam­þykkt­inni eft­ir“

Árni Páll Árna­son, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að haft verði sam­ráð við palestínsk yf­ir­völd um út­færslu nýrr­ar til­lögu. Ög­mund­ur Jónas­son gagn­rýn­ir borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­ann fyr­ir að standa ekki í lapp­irn­ar.
Vafasamar tengingar stærsta gagnavers landsins
Rannsókn

Vafa­sam­ar teng­ing­ar stærsta gagna­vers lands­ins

Orku­frek­asta gagna­ver Ís­lands hýs­ir bitco­in-vinnslu og mun nota um eitt pró­sent af allri orku í land­inu. Starf­sem­in er fjár­mögn­uð af fyrr­um for­sæt­is­ráð­herra Georgíu, sem tengd­ur hef­ur ver­ið við spill­ing­ar­mál. Hagn­að­ur­inn skipt­ir millj­örð­um en óljóst er hvar hann birt­ist.
Ekki vanhæf: „Ég vann aldrei náið með þeim“
FréttirSveitastjórnarmál

Ekki van­hæf: „Ég vann aldrei ná­ið með þeim“

Theó­dóra Þor­steins­dótt­ir, formað­ur bæj­ar­ráðs Kópa­vogs, seg­ir fyrri störf sín hjá sölu­að­il­um Norð­urt­urns ekki hafa áhrif á hæfi sitt til að fjalla um kaup í hon­um. Bæj­ar­stjóri seg­ir póli­tíska and­stæð­inga spinna upp sam­særis­kenn­ing­ar.
Ólga vegna tengsla bæjarstjóra við söluaðila Norðurturns
FréttirSveitastjórnarmál

Ólga vegna tengsla bæj­ar­stjóra við sölu­að­ila Norð­urt­urns

Starfs­mað­ur Byggs og son­ur eig­anda keypti ein­býl­is­hús­ið af Ár­manni Kr. sem einnig þáði styrk frá fyr­ir­tæk­inu. Bæj­ar­stjóri vill að bæj­ar­skrif­stof­ur flytji í Norð­urt­urn Smáralind­ar.