Hugsi yfir styrkjum Reykjavíkurborgar til Fjölskylduhjálpar: „Það þarf að stöðva svona dólga“
„Að fólk sem gefur sig út fyrir að þjónusta fólk í neyð á vegum hjálparsamtaka leyfi sér slíka hatursorðræðu hræðir mig,“ segir Magnús Már Guðmundsson varaborgarfulltrúi og fulltrúi í mannréttindaráði og velferðarráði borgarinnar. Stundin fjallaði um rasísk viðhorf stjórnarmanna Fjölskylduhjálpar Íslands í gær, en samtökin eru styrkt árlega af Reykjavíkurborg.
FréttirSveitastjórnarmál
Reykjavíkurborg krefst þess að Sigmundur víki sæti vegna bloggskrifa
Deilt er um hvort friðlýsa skuli hafnargarðinn á lóðinni Austurbakka 2 í Reykjavík. Borgarlögmaður segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafa komið að málinu á fyrri stigum og því vanhæfan til að taka afstöðu til friðlýsingartillögunnar.
Fréttir
„Gleymum ekki hinni daglegu kúgun þess sem lifir undir ólöglegu hernámi“
Bryndís Silja bjó í Palestínu um skeið og bendir á að ákvörðun Reykjavíkurborgar hafi vakið heimsathygli og velgt ísraelskum stjórnvöldum undir uggum.
Fréttir
Segir borgarstjórnarmeirihlutann „ekki búa yfir hugrekki og úthaldi til að fylgja samþykktinni eftir“
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að haft verði samráð við palestínsk yfirvöld um útfærslu nýrrar tillögu. Ögmundur Jónasson gagnrýnir borgarstjórnarmeirihlutann fyrir að standa ekki í lappirnar.
Rannsókn
Vafasamar tengingar stærsta gagnavers landsins
Orkufrekasta gagnaver Íslands hýsir bitcoin-vinnslu og mun nota um eitt prósent af allri orku í landinu. Starfsemin er fjármögnuð af fyrrum forsætisráðherra Georgíu, sem tengdur hefur verið við spillingarmál. Hagnaðurinn skiptir milljörðum en óljóst er hvar hann birtist.
FréttirSveitastjórnarmál
Ekki vanhæf: „Ég vann aldrei náið með þeim“
Theódóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, segir fyrri störf sín hjá söluaðilum Norðurturns ekki hafa áhrif á hæfi sitt til að fjalla um kaup í honum. Bæjarstjóri segir pólitíska andstæðinga spinna upp samsæriskenningar.
FréttirSveitastjórnarmál
Ólga vegna tengsla bæjarstjóra við söluaðila Norðurturns
Starfsmaður Byggs og sonur eiganda keypti einbýlishúsið af Ármanni Kr. sem einnig þáði styrk frá fyrirtækinu. Bæjarstjóri vill að bæjarskrifstofur flytji í Norðurturn Smáralindar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.