Sveitastjórnarmál
Fréttamál
Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“

Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“

·

Oddviti Sjálfstæðisflokksins vill „rýmka vegakerfið“ á helstu umferðargötum borgarinnar og draga úr þéttingu byggðar, þvert á stefnu flokksins í nýafstöðnum kosningum. Þetta kemur fram í nýju hverfisblaði sem er ritstýrt af félagi Sjálfstæðismanna, en ekkert stendur um tengslin á vefsíðu þess.

Tugir milljóna í launagreiðslur vegna stjórnarsetu sveitarstjórnarmanna

Tugir milljóna í launagreiðslur vegna stjórnarsetu sveitarstjórnarmanna

·

Stjórnarmenn í stjórn Félagsbústaða fengu 900 þúsund krónur í afturvirka launahækkun. Borgar- og bæjarfulltrúar fá greiddar umtalsverðar upphæðir fyrir setu í stjórnum fyrirtækja, ofan á laun sín.

Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land

Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land

·

Stækkun miðlægs gagnagrunns Ríkislögreglustjóra hefur gert lögregluembættum kleift að setja upp fleiri eftirlitsmyndavélar. Eftirlit eykst í Kópavogi, Garðabæ, Vestmannaeyjum og er víða til skoðunar.

Sýslumaður skipaði nefnd um ótæka kæru: Sakaður um „ólögmæt afskipti“ af kosningum

Sýslumaður skipaði nefnd um ótæka kæru: Sakaður um „ólögmæt afskipti“ af kosningum

·

Yfirkjörstjórn Reykjavíkur gagnrýnir meðferð sýslumanns á kærunni harðlega og telur að um sé að ræða óeðlilegt inngrip framkvæmdavalds í kosningar sveitarfélaga.

Vaðlaheiðargöng gera 25 milljóna króna samning við fyrirtæki forseta bæjarstjórnar Akureyrar

Vaðlaheiðargöng gera 25 milljóna króna samning við fyrirtæki forseta bæjarstjórnar Akureyrar

·

Tölvufyrirtæki forseta bæjarstjórnar Akureyrar, Matthíasar Rögnvaldssonar, var valið til að vinna að greiðslulausn fyrir Vaðlaheiðargöng. Akureyrarbær er næststærsti hluhtafi fyrirtækisins sem á göngin. Matthías segir aðkomu sína og Akureyrarbæjar að samningnum ekki hafa verið neina.

Sveitarfélagið Skagafjörður fjármagnar víkingasafn í 30 ár fyrir óþekkta fjárfesta

Sveitarfélagið Skagafjörður fjármagnar víkingasafn í 30 ár fyrir óþekkta fjárfesta

·

Opnað verður sýndarveruleikasafn með víkingaþema á Sauðárkróki. Fjárfestar munu eiga 90 prósent í því á móti 10 prósenta hlut sveitarfélagsins Skagafjarðar. Sveitarfélagið fjármagnar safnið hins vegar að stóru leyti, meðal annars með framkvæmdum við safnið, endurgjaldslausum afnotum af því og með því að greiða fyrir tvö stöðugildi starfsmanna.

Sveitarstjórnarmenn taka sér gríðarlega launahækkun

Sveitarstjórnarmenn taka sér gríðarlega launahækkun

·

Á sama tíma og samkomulag hefur verið í gildi um takmörkun á launahækkunum almennings hafa sveitarstjórnarmenn fengið gríðarlegar launahækkanir, þrátt fyrir yfirlýsingar margra þeirra um að þeir tækju ekki sömu hækkanir og þingmenn fengu á kjördag. Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi og á Akureyri hækkuðu til dæmis um rúmlega 80 prósent.

Oddviti sjálfstæðismanna segir kjósendur ekki vita hverjir eru í borgarstjórn

Oddviti sjálfstæðismanna segir kjósendur ekki vita hverjir eru í borgarstjórn

·

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, telur kjósendur misskilja stöðuna. Þeir viti ekki hverjir séu í meirihluta í borgarstjórn. Könnun sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn nær ekki að auka fylgi sitt og meirihlutinn haldi velli.

Síðustu dagar Sigmundar

Síðustu dagar Sigmundar

·

Forystumenn í Framsóknarflokknum reyna nú hvað þeir geta að gera Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni ljóst að hann eigi þann eina kost vænstan að stíga til hliðar sem formaður flokksins. Hann er sagður hafa gert afdrifarík mistök þegar hann talaði ítrekað niður loforð Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra um haustkosningar. Ekkert hefur heyrst frá formanninum síðan Lilja Alfreðsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson funduðu með honum á heimili Sigmundar.

Bóndinn sem varð forsætisráðherra

Bóndinn sem varð forsætisráðherra

·

Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr forsætisráðherra Íslands, er menntaður dýralæknir og hrossabóndi úr Hrunamannahreppi. Hann missti báða foreldra sína ungur að árum, þykir traustur samstarfsmaður og tryggur vinur vina sinna. Sigurður lætur verkin tala en hefur verið gagnrýndur fyrir að fara sínu fram í ýmsum málum.

Óvissa ríkir um framtíð fjögurra tónlistarskóla

Óvissa ríkir um framtíð fjögurra tónlistarskóla

·

Í opnu bréfi til borgarstjórnar kemur fram að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hafi sagt á fundi að hann „tryði því ekki að Illugi Gunnarsson vildi að tónlistarskólarnir færu á hausinn á hans vakt“.

Hugsi yfir styrkjum Reykjavíkurborgar til Fjölskylduhjálpar: „Það þarf að stöðva svona dólga“

Hugsi yfir styrkjum Reykjavíkurborgar til Fjölskylduhjálpar: „Það þarf að stöðva svona dólga“

·

„Að fólk sem gefur sig út fyrir að þjónusta fólk í neyð á vegum hjálparsamtaka leyfi sér slíka hatursorðræðu hræðir mig,“ segir Magnús Már Guðmundsson varaborgarfulltrúi og fulltrúi í mannréttindaráði og velferðarráði borgarinnar. Stundin fjallaði um rasísk viðhorf stjórnarmanna Fjölskylduhjálpar Íslands í gær, en samtökin eru styrkt árlega af Reykjavíkurborg.