„Nú reynir hann að klína sig utan í Miðflokkinn og Sigmund Davíð“
Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, fyrrverandi formaður Framsóknarfélagsins í Reykjavík og samherji Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, vandar Birni Inga Hrafnssyni ekki kveðjurnar. Björn lýsti því yfir í morgun að hann væri genginn til liðs við Miðflokkinn, nýja hreyfingu Sigmundar.
RannsóknMoskumálið
Talsmenn óttans
Þjóðernishyggja hefur alltaf einkennt íslensk stjórnmál en á síðustu árum hefur það færst í aukana að stjórnmálamenn nota þjóðernispopúlisma, andúð á útlendingum og hræðsluáróður til þess að auka fylgi sitt. Flokkur sem elur á tortryggni í garð múslima sækir ört í sig veðrið og mælist nú með tveggja prósenta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.