Bara einn borgarfulltrúi gagnrýndi að félag Róberts eignaðist lyfjaverksmiðjuna: ,,Það spurði enginn neinna spurninga”
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Bara einn borg­ar­full­trúi gagn­rýndi að fé­lag Ró­berts eign­að­ist lyfja­verk­smiðj­una: ,,Það spurði eng­inn neinna spurn­inga”

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir, full­trúi Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina í borg­ar­stjórn, gagn­rýndi að Reykja­vík­ur­borg heim­il­aði fé­lagi Al­vo­gen að færa skuld­ir á lóð sem borg­in hafði af­hent fé­lag­inu til ann­ars fé­lags. Með snún­ingn­um eign­að­ist fé­lag í eigu Ró­berts Wessman fast­eign sem ann­að fé­lag hafði feng­ið vil­yrði fyr­ir. Fast­eign­in gæti ver­ið um 20 millj­arða króna virði í dag.
„Fjölskylduframboð“ Sveinbjargar Birnu gegn mosku
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

„Fjöl­skyldu­fram­boð“ Svein­bjarg­ar Birnu gegn mosku

Báð­ir for­eldr­ar, tvær syst­ur og dótt­ir Svein­bjarg­ar Birnu Svein­björns­dótt­ur prýða O-lista Borg­ar­inn­ar okk­ar - Reykja­vík. Svein­björg ger­ir aft­ur­köll­un á út­hlut­un lóð­ar til bygg­ing­ar mosku að bar­áttu­máli eins og fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar, en Sjálf­stæð­is­menn vildu ekki vísa til­lög­unni frá á fundi borg­ar­stjórn­ar.
Sveinbjörg um þéttingu byggðar: „Höfum misst bæði hundinn okkar og köttinn okkar“
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Svein­björg um þétt­ingu byggð­ar: „Höf­um misst bæði hund­inn okk­ar og kött­inn okk­ar“

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ir að ekki megi líta fram­hjá áhrif­um þétt­ing­ar byggð­ar á um­ferð­ar­þunga í íbúða­hverf­um. Mik­ið um hraðakst­ur í Álm­gerði.
Sveinbjörg segir framsóknarmenn ekki þora að tjá raunverulegar skoðanir sínar á hælisleitendamálum
Fréttir

Svein­björg seg­ir fram­sókn­ar­menn ekki þora að tjá raun­veru­leg­ar skoð­an­ir sín­ar á hæl­is­leit­enda­mál­um

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi og leið­togi Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina í Reykja­vík und­an­far­in ár, er hætt í flokkn­um og ætl­ar að sitja sem óháð­ur borg­ar­full­trúi fram að borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um.
Lilja segir málflutning Sveinbjargar ekki samrýmast stefnu Framsóknarflokksins
Fréttir

Lilja seg­ir mál­flutn­ing Svein­bjarg­ar ekki sam­rýmast stefnu Fram­sókn­ar­flokks­ins

Um­mæli Svein­bjarg­ar Birnu Svein­björns­dótt­ur um kostn­að vegna barna hæl­is­leit­enda hafa ver­ið harð­lega gagn­rýnd. Formað­ur flokks­ins seg­ir þau klaufsk, ung­ir fram­sókn­ar­menn hafa lýst yf­ir van­trausti og vara­formað­ur flokks­ins, Lilja Dögg Al­freðs­dótt­ir, seg­ir þau ekki sa­mý­mast stefnu flokks­ins.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Siðanefnd ósammála forystumönnum stjórnarflokkanna um siðsemi aflandsfélaga
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Siðanefnd ósam­mála for­ystu­mönn­um stjórn­ar­flokk­anna um sið­semi af­l­ands­fé­laga

Siðanefnd tek­ur af­ger­andi af­stöðu gegn notk­un af­l­ands­fé­laga. „Kjós­end­ur vænta þess að þeir sýni borg­ara­lega ábyrgð,“ seg­ir nefnd­in um stjórn­mála­menn. Við­horf nefnd­ar­inn­ar eru gjör­ólík þeim sjón­ar­mið­um sem for­ystu­menn rík­is­stjórn­ar Ís­lands og stjórn­ar­flokk­anna hafa hald­ið á lofti.
Júlíus Vífill segir af sér og Sveinbjörg fer í tímabundið leyfi
FréttirPanama-skjölin

Júlí­us Víf­ill seg­ir af sér og Svein­björg fer í tíma­bund­ið leyfi

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son hóf borg­ar­stjórn­ar­fund í dag á því að segja af sér sem borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Seg­ir hann að af­l­ands­fé­lag sitt á Panama væri hugs­að sem líf­eyr­is­sjóð­ur, en ekki fé­lag sem gæti átt í við­skipt­um. Svein­björg Birna ætl­ar í tíma­bund­ið leyfi, þar til rann­sókn á því hvort hún hafi brot­ið lög er lok­ið.
Sveinbjörg Birna eini borgarfulltrúinn sem fékk ekki köku á afmælisdaginn
FréttirEinelti

Svein­björg Birna eini borg­ar­full­trú­inn sem fékk ekki köku á af­mæl­is­dag­inn

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina, deil­ir aug­lýs­ingu Á allra vör­um sem bein­ist gegn einelti og lýs­ir sögu sinni inn­an borg­ar­ráðs. Hún seg­ist ekki líta á sig sem þol­anda einelt­is en seg­ist þó hugsi yf­ir hvaða skila­boð slíkt sendi.
Athyglinni beint að bágstöddum Íslendingum
FréttirFlóttamenn

At­hygl­inni beint að bág­stödd­um Ís­lend­ing­um

Áslaug Frið­riks­dótt­ir og Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir vekja at­hygli á bið­list­um hjá Reykja­vík­ur­borg. Kjart­an Magnús­son sat hjá í at­kvæða­greiðslu um mót­töku flótta­fólks.
Sveinbjörg um mótmælendur: „Mér finnst þetta bara vera einhverjir Evrópusinnar“
FréttirReykjavíkurborg

Svein­björg um mót­mæl­end­ur: „Mér finnst þetta bara vera ein­hverj­ir Evr­óp­us­inn­ar“

Borg­ar­full­trú­ar hrygg­ir eft­ir at­burði gær­dags­ins og telja ESB-sinna hafa ver­ið að verki. Að sögn Svein­bjarg­ar þurfa þeir sem gagn­rýna rík­is­stjórn­ina „að­eins að fara í nafla­skoð­un“
Sveinbjörg snýr sér að fíkniefnaneytendum
Fréttir

Svein­björg snýr sér að fíkni­efna­neyt­end­um

Átök um meinta for­dóma vegna íbúa­kjarna í Breið­holti. Áhyggj­ur af fíkni­efna­neyslu með­al fatl­aðra í fyr­ir­hug­uð­um íbúða­kjarna setja nýtt mál á dag­skrá hjá Fram­sókn­ar- og flug­vall­ar­vin­um.