Aðili

Svavar Gestsson

Greinar

Svona á að skrifa um lífið, svona á skrifa um dauðann
MenningJólabækur

Svona á að skrifa um líf­ið, svona á skrifa um dauð­ann

Árni Berg­mann var blaða­mað­ur á Þjóð­vilj­an­um í þrjá ára­tugi og rit­stjóri í fjór­tán ár. Hann hef­ur nú sent frá sér sjálfsævi­sögu sem er auð­vit­að líka viss ald­ar­speg­ill þar sem Árni fylgd­ist með stjórn­mál­um og hrær­ing­um í Evr­ópu á dög­um Kalda stríðs­ins. Bók Árna er vel skrif­uð yf­ir­veg­uð og í henni er til­finn­inga­leg­ur hápunkt­ur.
Ólafur Ragnar sagður hafa hótað  að loka á lán úr ríkisbankanum
FréttirForsetinn

Ólaf­ur Ragn­ar sagð­ur hafa hót­að að loka á lán úr rík­is­bank­an­um

Árni Berg­mann, blaða­mað­ur og rit­stjóri, seg­ir að Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, þá­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, hafi hót­að að láta rík­is­bank­ann Lands­bank­ann loka á lána­fyr­ir­greiðslu til Þjóð­vilj­ans ef blað­ið færi ekki að vilja hans í inn­an­flokksátök­um í Al­þýðu­banda­lag­inu. Deil­ur inn­an flokks­ins voru mikl­ar á þess­um ár­um milli stuðn­ings­manna Ól­afs Ragn­ars og Svavars Gests­son­arog vildu báð­ir hóp­ar stýra mál­gagni flokks­ins, Þjóð­vilj­an­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu