Svavar Gestsson
Aðili
Fyrrverandi ráðherrar: Jón Baldvin með „samsæriskenningar og reiði“

Fyrrverandi ráðherrar: Jón Baldvin með „samsæriskenningar og reiði“

·

Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og seðlabankastjóri, segir Jón Baldvin Hannibalsson hafa skaðað stöðu sína með viðtali í Silfrinu. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, segir Jón Baldvin draga upp óraunhæfa mynd af femínisma sem pólitísku vandamáli.

Hvað skyldi Davíð segja?

Sighvatur Björgvinsson

Hvað skyldi Davíð segja?

Sighvatur Björgvinsson
·

Sighvatur Björgvinsson furðar sig á því að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skuli ganga í takt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og skirrast við að taka afstöðu til aðgerða Bandaríkjanna, Frakka og Breta í Sýrlandi.

Svona á að skrifa um lífið, svona á skrifa um dauðann

Svona á að skrifa um lífið, svona á skrifa um dauðann

·

Árni Bergmann var blaðamaður á Þjóðviljanum í þrjá áratugi og ritstjóri í fjórtán ár. Hann hefur nú sent frá sér sjálfsævisögu sem er auðvitað líka viss aldarspegill þar sem Árni fylgdist með stjórnmálum og hræringum í Evrópu á dögum Kalda stríðsins. Bók Árna er vel skrifuð yfirveguð og í henni er tilfinningalegur hápunktur.

Ólafur Ragnar sagður hafa hótað  að loka á lán úr ríkisbankanum

Ólafur Ragnar sagður hafa hótað að loka á lán úr ríkisbankanum

·

Árni Bergmann, blaðamaður og ritstjóri, segir að Ólafur Ragnar Grímsson, þáverandi fjármálaráðherra, hafi hótað að láta ríkisbankann Landsbankann loka á lánafyrirgreiðslu til Þjóðviljans ef blaðið færi ekki að vilja hans í innanflokksátökum í Alþýðubandalaginu. Deilur innan flokksins voru miklar á þessum árum milli stuðningsmanna Ólafs Ragnars og Svavars Gestssonarog vildu báðir hópar stýra málgagni flokksins, Þjóðviljanum.