
Íslensk náttúra eins og súrefni í æð
Svava Johansen, eigandi NTC, á sumarbústað í Grímsnesinu og ætlar að ferðast í sumar um Suðurlandið. Hún er nýkomin frá Vestmannaeyjum og ætlar þangað aftur síðar í sumar, bæði á Goslokahátíð og síðan Þjóðhátíð í Eyjum.