Bjarni vill einkavæða Íslandspóst
Fréttir

Bjarni vill einka­væða Ís­land­s­póst

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir að selja eigi Ís­land­s­póst þeg­ar rekst­ur­inn fer að ganga bet­ur. Fyr­ir­tæk­ið eigi að keppa á sam­keppn­is­grund­velli.
Ráðuneytið sagði fjárlaganefnd ósatt um fjárhagsvanda Íslandspósts
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráðu­neyt­ið sagði fjár­laga­nefnd ósatt um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið veitti fjár­laga­nefnd Al­þing­is vill­andi upp­lýs­ing­ar um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts og gaf skýr­ing­ar sem stang­ast á við mat eft­ir­lits­að­ila. Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra sit­ur í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins sem hef­ur sætt rann­sókn­um vegna meintra brota á sam­keppn­is­lög­um.
Aðstoðarmaður fjármálaráðherra segir fyrstu íbúðarkaup jafn erfið og áður
FréttirHúsnæðismál

Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra seg­ir fyrstu íbúð­ar­kaup jafn erf­ið og áð­ur

Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir, að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra, seg­ir það aldrei hafa ver­ið auð­velt að kaupa sína fyrstu íbúð. Leigu- og kaup­verð hef­ur hækk­að um­fram laun und­an­far­in ár og kaup­mátt­ur ungs fólks set­ið eft­ir. Í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar er dreg­ið úr hús­næð­isstuðn­ingi.
Þrír aðstoðarmenn ráðherra í stjórnum ríkisfyrirtækja
FréttirRíkisstjórnin

Þrír að­stoð­ar­menn ráð­herra í stjórn­um rík­is­fyr­ir­tækja

Þrír að­stoð­ar­menn ráð­herra sitja í stjórn­um rík­is­fyr­ir­tækja. Tvö fyr­ir­tæk­in heyra und­ir ráð­herr­ana sem eru yf­ir­menn að­stoð­ar­mann­anna. Stjórn­sýslu­fræð­ing­ur seg­ir stjórn­ar­setu að­stoð­ar­mann­anna dæmi um „óform­lega póli­tíska mið­stýr­ingu“.