Öryrkjar og aldraðir losna við komugjöld
FréttirHeilbrigðismál

Ör­yrkj­ar og aldr­að­ir losna við komu­gjöld

Ör­yrkja­banda­lag Ís­lands hvet­ur heil­brigð­is­ráð­herra til þess að þess­ir hóp­ar fái einnig gjald­frjálsa sál­fræði­þjón­ustu.
Bréf til heilbrigðisráðherra Íslands
Kári Stefánsson
Pistill

Kári Stefánsson

Bréf til heil­brigð­is­ráð­herra Ís­lands

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, ávarp­ar Svandísi Svavars­dótt­ur og gagn­rýn­ir hana fyr­ir að taka þátt í að veit­ast að SÁÁ. Tel­ur gagn­rýn­ina mark­ast af mis­skiln­ingi á sósíal­ískri hug­mynda­fræði.
Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala
Fréttir

Sér­greina­lækn­ar fá „bet­ur greitt og ein­fald­ari sjúk­linga“ á stof­um en á Land­spít­ala

Að­stoð­ar­mað­ur heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að fjölga þurfi sér­greina­lækn­um á göngu­deild­um. Ramma­samn­ing­ur við Sjúkra­trygg­ing­ar sem renn­ur út um ára­mót­in komi í veg fyr­ir þá þró­un. Ráð­herra vill fram­lengja um ár þar til fund­in verð­ur lausn.
Útgjaldaaukningin til spítalareksturs miklu minni heldur en Landspítalinn hefur metið nauðsynlega
FréttirFjárframlög til Landspítalans

Út­gjalda­aukn­ing­in til spít­ala­rekst­urs miklu minni held­ur en Land­spít­al­inn hef­ur met­ið nauð­syn­lega

Mik­il upp­bygg­ing framund­an í heil­brigð­is­mál­um en yf­ir­lýstri fjár­þörf Land­spít­al­ans ekki mætt.
Niðurgreiðsla tannlæknakostnaðar hjá öldruðum og öryrkjum stóraukin
FréttirKjaramál

Nið­ur­greiðsla tann­lækna­kostn­að­ar hjá öldr­uð­um og ör­yrkj­um stór­auk­in

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra und­ir­rit­aði reglu­gerð í síð­ustu viku sem fel­ur í sér að Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands munu hér eft­ir greiða að fullu fyr­ir tann­lækna­þjón­ustu ör­yrkja og aldr­aðra sem eru langsjúk­ir og dvelj­ast á sjúkra­hús­um og hjúkr­un­ar­heim­il­um.
Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
ÚttektHeilbrigðismál

Ís­lend­ing­ar í hóp­ferð­ir til út­landa að sækja sér tann­lækn­ing­ar

Marg­falt fleiri hér­lend­is sleppa því að fara til tann­lækn­is vegna kostn­að­ar en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Pólsk­ir og ung­versk­ir tann­lækn­ar hafa ráð­ið Ís­lend­inga til starfa í mark­aðs­setn­ingu og við um­boðs­störf. Fjór­falt fleiri líf­eyr­is­þeg­ar hafa far­ið til tann­lækn­is í út­lönd­um það sem af er ári en allt ár­ið í fyrra.
Almannatenglar hjálpuðu til við að auglýsa útgjaldaaukningu ríkisstjórnarinnar
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Al­manna­tengl­ar hjálp­uðu til við að aug­lýsa út­gjalda­aukn­ingu rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur greitt einka­að­il­um millj­ón­ir fyr­ir að­stoð við upp­lýs­inga­gjöf frá 2015. Í mars síð­ast­liðn­um samdi ráðu­neyt­ið við At­hygli ehf. um ráð­gjöf vegna kynn­ing­ar á fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
„Kaldhæðni örlaganna ef arfleifð núverandi heilbrigðisráðherra yrði tvöfalt kostnaðarkerfi sjúklinga“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

„Kald­hæðni ör­lag­anna ef arf­leifð nú­ver­andi heil­brigð­is­ráð­herra yrði tvö­falt kostn­að­ar­kerfi sjúk­linga“

Stjórn­ar­mað­ur í Lækna­fé­lagi Ís­lands seg­ir hið op­in­bera skorta hús­næði, starfs­fólk og sveigj­an­leika til að geta sinnt öll­um þeim verk­efn­um sem einka­að­il­ar í heil­brigð­is­geir­an­um sinna í dag.
Lobbíistar tóbaks­fyrir­tækja beita sér fyrir raf­rettu­væðingu á Ís­landi
FréttirLýðheilsa

Lobbí­ist­ar tób­aks­fyr­ir­tækja beita sér fyr­ir raf­rettu­væð­ingu á Ís­landi

Stór­fyr­ir­tæki á tób­aks­mark­aðn­um hafa keypt upp rafsíga­rettu­fyr­ir­tæki og beita sér fyr­ir þau. Þetta á líka við á Ís­landi. Aug­lýs­inga­bann á rafsíga­rett­um var þyrn­ir í aug­um tób­aks­fyr­ir­tækj­anna sem reyndu að fá því breytt.
Nýtt greiðsluþátttökukerfi bitnar á öldruðum og öryrkjum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Nýtt greiðslu­þátt­töku­kerfi bitn­ar á öldr­uð­um og ör­yrkj­um

Fyr­ir ári síð­an var inn­leitt nýtt greiðslu­þátt­töku­kerfi sjúk­linga. Í skýrslu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands kem­ur fram að út­gjöld eldri borg­ara og ör­yrkja hafa hækk­að með nýju kerfi. Þá hef­ur heil­brigð­is­ráð­herra hækk­að kostn­að­ar­þak sjúk­linga þrátt fyr­ir lof­orð um ann­að.
Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun
FréttirHeilbrigðismál

Greiðslu­þak­ið hækk­að þrátt fyr­ir lof­orð um lækk­un

Eitt af fyrstu embættis­verk­um Svandís­ar Svavars­dótt­ur sem heil­brigð­is­ráð­herra var að hækka kostn­að­ar­þak heim­il­anna fyr­ir heil­brigð­is­þjón­ustu. Það gerði hún þrátt fyr­ir lof­orð Al­þing­is um lækk­un þess og skýr skila­boð stjórn­arsátt­mál­ans þess efn­is.
Heilbrigðisráðherra VG útilokar ekki lengur einkavæðingu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráð­herra VG úti­lok­ar ekki leng­ur einka­væð­ingu

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur á póli­tísk­um ferli sín­um bar­ist ein­arð­lega gegn einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu á hug­mynda­fræði­leg­um for­send­um. Nú úti­lok­ar hún ekki einka­rekst­ur til að bæta stöðu heil­brigðis­kerf­is­ins á Ís­landi og „koma því í ásætt­an­legt horf“.