Svandís Svavarsdóttir
Aðili
Nýtt greiðsluþátttökukerfi bitnar á öldruðum og öryrkjum

Nýtt greiðsluþátttökukerfi bitnar á öldruðum og öryrkjum

·

Fyrir ári síðan var innleitt nýtt greiðsluþátttökukerfi sjúklinga. Í skýrslu Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að útgjöld eldri borgara og öryrkja hafa hækkað með nýju kerfi. Þá hefur heilbrigðisráðherra hækkað kostnaðarþak sjúklinga þrátt fyrir loforð um annað.

Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun

Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun

·

Eitt af fyrstu embættisverkum Svandísar Svavarsdóttur sem heilbrigðisráðherra var að hækka kostnaðarþak heimilanna fyrir heilbrigðisþjónustu. Það gerði hún þrátt fyrir loforð Alþingis um lækkun þess og skýr skilaboð stjórnarsáttmálans þess efnis.

Heilbrigðisráðherra VG útilokar ekki lengur einkavæðingu

Heilbrigðisráðherra VG útilokar ekki lengur einkavæðingu

·

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur á pólitískum ferli sínum barist einarðlega gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu á hugmyndafræðilegum forsendum. Nú útilokar hún ekki einkarekstur til að bæta stöðu heilbrigðiskerfisins á Íslandi og „koma því í ásættanlegt horf“.

Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

·

Ljósmóðir segir ekki hægt að fylgja tilmælum Svandísar Svavarsdóttur um að heilbrigðisstofnanir veiti nýbökuðum mæðrum sömu þjónustu og verið hefur. Engar ljósmæður séu við vinnu til þess.

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

·

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent heilbrigðisstofnunum erindi um að sinna áfram heimaþjónustu. Ekki útskýrt hvernig þá má gerast, nú þegar ljósmæður hafa lagt niður störf.

Börn bíða í níu mánuði eftir sálfræðiþjónustu á Suðurlandi

Börn bíða í níu mánuði eftir sálfræðiþjónustu á Suðurlandi

·

Stysti biðtími eftir sálfræðiþjónustu hjá heilbrigðisstofnunum er á Vestfjörðum. Engin sértæk sálfræðiþjónusta fyrir börn í boði á Norðurlandi utan Akureyrar.

Naumt skammtað til spítalareksturs en horfið frá óraunsæi fyrri stjórnar

Naumt skammtað til spítalareksturs en horfið frá óraunsæi fyrri stjórnar

·

Útgjaldaaukning ríkisstjórnarinnar til heilbrigðismála rennur að mestu til fjárfestinga og framkvæmda en rekstur sjúkrahúsþjónustu verður líklega áfram í járnum þegar tekið er tillit til mannfjöldaþróunar, öldrunar og aðsóknar ferðamanna.

Föndrað í forsætisráðuneytinu

Illugi Jökulsson

Föndrað í forsætisráðuneytinu

Illugi Jökulsson
·

llugi Jökulsson athugar hvaða einkunn ríkisstjórnin gæti fengið nú þegar styttist í að hún hafi setið í hálft ár.

Ljósmæður öskureiðar við heilbrigðisráðherra

Ljósmæður öskureiðar við heilbrigðisráðherra

·

Lýsa megnustu vanþóknun á ummælum Svandísar Svavarsdóttur. Fráleitt að réttlæta launalækkun ljósmæðra með því að þær hafi valið að vera í sérstöku stéttarfélagi.

Svandís snuprar þingmann Samfylkingarinnar fyrir að kynda undir ugg hjá foreldrum

Svandís snuprar þingmann Samfylkingarinnar fyrir að kynda undir ugg hjá foreldrum

·

Segir ástæðu þess að ljósmæður fái lægri laun en hjúkrunarfræðingar vera val þeirra á stéttarfélagi.

Töldu sig vanhæf til aðkomu að Landsréttarmálinu í fyrra en studdu ráðherra í kvöld

Töldu sig vanhæf til aðkomu að Landsréttarmálinu í fyrra en studdu ráðherra í kvöld

·

Brynjar Níelsson greiddi atkvæði gegn vantrauststillögu sem lögð var fram vegna þess að ráðherra skipaði meðal annars eiginkonu hans sem dómara með ólöglegum hætti.

Afnám fangelsisrefsinga vegna neysluskammta til skoðunar

Afnám fangelsisrefsinga vegna neysluskammta til skoðunar

·

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að það samræmist illa hugmyndum um skaðaminnkun að það „varði fangelsisrefsingu að lögum að vera neytandi fíkniefna“.