Svandís ráðherra sjávarútvegsmála: „Fátt sem rökstyður hvalveiðar eftir árið 2024“
Svandís Svavarsdóttir, ráðherra sjávarútvegsmála, segir að rök skorti fyrir hvalveiðum Íslands. Svandís er með svipaða skoðun og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra að þessu leyti. Hvalur hf. má veiða hvali fram til 2023.
FréttirAlþingiskosningar 2021
Ráðherrar opna veskið á lokasprettinum
Á síðustu vikum í aðdraganda alþingiskosninga hafa ráðherrar ríkisstjórnarinnar veitt verulega fjármuni til aðgreindra verkefna, komið umdeildum málum í ferli og lofað aðgerðum sem leggjast misvel í fólk. Á sama tíma er þing ekki að störfum og þingmenn hafa lítil færi á að sýna framkvæmdarvaldinu virkt aðhald.
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn
„Ég get bara bent á vandamálið“
Alma D. Möller landlæknir segir hlutverk embættisins að benda á þau vandamál sem upp komi í heilbrigðiskerfinu. Það sé hins vegar ekki á hennar ábyrgð að gera úrbætur, það sé heilbrigðisstofnana og ráðherra að bregðast við.
FréttirCovid-19
Samþykktu lög um skyldudvöl í sóttvarnarhúsi
Á fimmta tímanum samþykkti Alþingi lög sem gefa heilbrigðisráðherra heimilt til að skylda ferðamenn frá hááhættusvæðum í sóttkví eða einangrun í sóttvarnarhúsi.
Fréttir
Tvöföld skimun verður skylda
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gefur út reglugerð í dag sem skyldar alla sem til landsins koma í tvöfalda sýnatöku vegna Covid-19. Ráðherra telur að lagaheimildir standi til þess, ólíkt því sem áður hefur verið.
GreiningCovid-19
Hversu langt mega stjórnvöld ganga?
Tekist hefur verið á um valdheimildir stjórnvalda til að bregðast við heimsfaraldri. Niðurstaða álitsgerðar var að stjórnvöld hefðu víðtækari heimildir til að vernda líf og heilsu borgara, en skerpa þyrfti á sóttvarnarlögum og meðfylgjandi skýringum. Í nýju frumvarpi er mælt fyrir heimild til að leggja á útgöngubann en tekist hefur verið á um þörfina fyrir því á þingi.
FréttirHvað gerðist á Landakoti?
Aðstæður á Landakoti aldrei ræddar í ríkisstjórn
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að almennt megi fullyrða að ráðherra beri ekki refsábyrgð á athöfnum undirmanna sinna. Verði niðurstaða athugunar landlæknis á hópsmitinu á Landakoti sú að vanræksla stjórnenda Landspítalans hafi valdið hópsmitinu telur Svandís því ekki að hún beri ábyrgð þar á.
FréttirHvað gerðist á Landakoti?
Svandís segir stjórnendur Landspítala bera ábyrgðina á Landakoti
Það er ekki á ábyrgð heilbrigðisráðherra að stýra mönnun innan heilbrigðiskerfisins né heldur ber ráðherra ábyrgð á starfsumhverfi starfsfólks spítalans, segir í svari Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Stundarinnar. Ábyrgðin sé stjórnenda Landspítalans.
FréttirCovid-19
Frumvarp til breytinga á sóttvarnarlögum lagt fyrir Alþingi á næstunni
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að skýra ákveði laga um opinberar sóttvarnaráðstafanir hefur skilað til ráðherra drögum að frumvarpi til breytinga á lögum um sóttvarnir.
FréttirHvað gerðist á Landakoti?
Heilbrigðisráðherra segir hópsýkingu á Landakoti ekki vera á sínu borði
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra neitaði Stundinni um viðtal eða viðbrögð vegna Covis-19 hósýkingarinnar á Landakoti. Tólf eru látnir af völdum sýkingarinnar og yfir 200 manns hafa veikst.
GreiningHvað gerðist á Landakoti?
Alvarlegasta atvik sem komið hefur upp í íslenskri heilbrigðisþjónustu
COVID-19 hópsýkingin á Landakoti hefur dregið tólf manns til dauða. Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segja íslenskt heilbrigðiskerfi veikburða og illa í stakk búið til að takast á við heimsfaraldur, mannskap vanti og húsnæðismál séu í ólestri. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill ekki tjá sig um málið við Stundina og segir það ekki á sínu borði.
Fréttir
Geðhjálp afhendir 30 þúsund undirskriftir
Svandís Svavarsdóttir heilbrigisráðherra fær í dag afhenta áskorun um 9 aðgerðir til að setja geðheilsu í forgang.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.