Svandís Svavarsdóttir
Aðili
Öryrkjar og aldraðir losna við komugjöld

Öryrkjar og aldraðir losna við komugjöld

·

Öryrkjabandalag Íslands hvetur heilbrigðisráðherra til þess að þessir hópar fái einnig gjaldfrjálsa sálfræðiþjónustu.

Bréf til heilbrigðisráðherra Íslands

Kári Stefánsson

Bréf til heilbrigðisráðherra Íslands

·

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, ávarpar Svandísi Svavarsdóttur og gagnrýnir hana fyrir að taka þátt í að veitast að SÁÁ. Telur gagnrýnina markast af misskilningi á sósíalískri hugmyndafræði.

Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala

Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala

·

Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra segir að fjölga þurfi sérgreinalæknum á göngudeildum. Rammasamningur við Sjúkratryggingar sem rennur út um áramótin komi í veg fyrir þá þróun. Ráðherra vill framlengja um ár þar til fundin verður lausn.

Útgjaldaaukningin til spítalareksturs miklu minni heldur en Landspítalinn hefur metið nauðsynlega

Útgjaldaaukningin til spítalareksturs miklu minni heldur en Landspítalinn hefur metið nauðsynlega

·

Mikil uppbygging framundan í heilbrigðismálum en yfirlýstri fjárþörf Landspítalans ekki mætt.

Niðurgreiðsla tannlæknakostnaðar hjá öldruðum og öryrkjum stóraukin

Niðurgreiðsla tannlæknakostnaðar hjá öldruðum og öryrkjum stóraukin

·

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra undirritaði reglugerð í síðustu viku sem felur í sér að Sjúkratryggingar Íslands munu hér eftir greiða að fullu fyrir tannlæknaþjónustu öryrkja og aldraðra sem eru langsjúkir og dveljast á sjúkrahúsum og hjúkrunar­heimilum.

Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar

Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar

·

Margfalt fleiri hérlendis sleppa því að fara til tannlæknis vegna kostnaðar en á hinum Norðurlöndunum. Pólskir og ungverskir tannlæknar hafa ráðið Íslendinga til starfa í markaðssetningu og við umboðsstörf. Fjórfalt fleiri lífeyrisþegar hafa farið til tannlæknis í útlöndum það sem af er ári en allt árið í fyrra.

Almannatenglar hjálpuðu til við að auglýsa útgjaldaaukningu ríkisstjórnarinnar

Almannatenglar hjálpuðu til við að auglýsa útgjaldaaukningu ríkisstjórnarinnar

·

Velferðarráðuneytið hefur greitt einkaaðilum milljónir fyrir aðstoð við upplýsingagjöf frá 2015. Í mars síðastliðnum samdi ráðuneytið við Athygli ehf. um ráðgjöf vegna kynningar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

„Kaldhæðni örlaganna ef arfleifð núverandi heilbrigðisráðherra yrði tvöfalt kostnaðarkerfi sjúklinga“

„Kaldhæðni örlaganna ef arfleifð núverandi heilbrigðisráðherra yrði tvöfalt kostnaðarkerfi sjúklinga“

·

Stjórnarmaður í Læknafélagi Íslands segir hið opinbera skorta húsnæði, starfsfólk og sveigjanleika til að geta sinnt öllum þeim verkefnum sem einkaaðilar í heilbrigðisgeiranum sinna í dag.

Lobbíistar tóbaks­fyrir­tækja beita sér fyrir raf­rettu­væðingu á Ís­landi

Lobbíistar tóbaks­fyrir­tækja beita sér fyrir raf­rettu­væðingu á Ís­landi

·

Stórfyrirtæki á tóbaksmarkaðnum hafa keypt upp rafsígarettufyrirtæki og beita sér fyrir þau. Þetta á líka við á Íslandi. Auglýsingabann á rafsígarettum var þyrnir í augum tóbaksfyrirtækjanna sem reyndu að fá því breytt.

Nýtt greiðsluþátttökukerfi bitnar á öldruðum og öryrkjum

Nýtt greiðsluþátttökukerfi bitnar á öldruðum og öryrkjum

·

Fyrir ári síðan var innleitt nýtt greiðsluþátttökukerfi sjúklinga. Í skýrslu Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að útgjöld eldri borgara og öryrkja hafa hækkað með nýju kerfi. Þá hefur heilbrigðisráðherra hækkað kostnaðarþak sjúklinga þrátt fyrir loforð um annað.

Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun

Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun

·

Eitt af fyrstu embættisverkum Svandísar Svavarsdóttur sem heilbrigðisráðherra var að hækka kostnaðarþak heimilanna fyrir heilbrigðisþjónustu. Það gerði hún þrátt fyrir loforð Alþingis um lækkun þess og skýr skilaboð stjórnarsáttmálans þess efnis.

Heilbrigðisráðherra VG útilokar ekki lengur einkavæðingu

Heilbrigðisráðherra VG útilokar ekki lengur einkavæðingu

·

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur á pólitískum ferli sínum barist einarðlega gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu á hugmyndafræðilegum forsendum. Nú útilokar hún ekki einkarekstur til að bæta stöðu heilbrigðiskerfisins á Íslandi og „koma því í ásættanlegt horf“.