Aðili

Sund

Greinar

Trans manni vísað úr Laugardalslaug fyrir að nota karlaklefa
ÚttektTrans fólk

Trans manni vís­að úr Laug­ar­dals­laug fyr­ir að nota karla­klefa

Starfs­fólk Laug­ar­dals­laug­ar fór fram á að trans mað­ur­inn Prod­hi Man­isha not­aði ekki karla­klefa laug­ar­inn­ar, jafn­vel þótt mann­rétt­inda­stefna borg­ar­inn­ar taki skýrt fram að það sé óheim­ilt að mis­muna fólki eft­ir kyn­hneigð, kyn­vit­und, kyntján­ingu eða kyn­ein­kenn­um. Formað­ur mann­rétt­inda- og lýð­ræð­is­ráðs vill leyfa kyn­vit­und að ráða vali á bún­ings­klef­um í sund­laug­um.
Eiga fé í skattaskjólum en segjast eignalaus á Íslandi
FréttirPanamaskjölin

Eiga fé í skatta­skjól­um en segj­ast eigna­laus á Ís­landi

Fyrr­ver­andi eig­end­ur og stjórn­end­ur fjár­fest­ing­ar­fé­lags­ins Sunds eru prókúru­haf­ar í þrem­ur skatta­skjóls­fé­lög­um á Seychell­es-eyj­um. Þeir skilja eft­ir sig skulda­slóð á Ís­landi en nota fé­lög­in í skatta­skjól­inu til að halda ut­an um eign­ir á Ís­landi. Skipta­stjóri Sunds seg­ir að erf­ið­lega hafi geng­ið að inn­heimta kröf­ur sem fyrri eig­end­ur Sunds voru dæmd­ir til að greiða þrota­bú­inu.
Fléttan um Norðurflug: Árangurslaust fjárnám gert hjá kaupandanum
FréttirViðskiptafléttur

Flétt­an um Norð­ur­flug: Ár­ang­urs­laust fjár­nám gert hjá kaup­and­an­um

Skipta­stjóri Sunds fer fram á gjald­þrot fé­lags­ins sem keypti þyrlu­fyr­ir­tæk­ið Norð­ur­flug út úr Sundi ár­ið 2008. Eig­end­ur Norð­ur­flugs í dag eru þeir sömu og áttu Sund. Þeir héldu yf­ir­ráð­um yf­ir fé­lag­inu með því að selja það til fé­lags­ins sem nú hef­ur ver­ið ósk­að eft­ir að verði tek­ið til gjald­þrota­skipta.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu