Guðbrandur þurfti púst til að hjálpa sér við að anda út af kísilverksmiðjunni
Arion banki hyggst opna aftur kísilverksmiðjuna í Helguvík sem hefur verið lokuð í tæpt ár. Allir bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ hafa lýst sig andvíga opnuninni og 350 athugasemdir bárust frá íbúum í bænum. Guðbrandur Einarsson', bæjarfulltrúi og þingmaður VIðreisnar, lýsir áhrifum verksmiðjunnar á heilsufar sitt og útskýrir hvers vegna má ekki opna hana aftur.
Rannsókn
Nikkelmengun mælist langt yfir heilsuverndarmörkum í íbúð á gamla varnarsvæðinu
Sýni sem Stundin tók sýndi meira en níu sinnum meira magn þungmálmsins nikkels en leyfilegt er á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Fréttir
Samherji vill hefja fiskeldi í hálfbyggðu álveri
Samherji og Norðurál hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup Samherja á lóð og byggingum Norðuráls í Helguvík. Til stóð að reisa þar álver og hófust framkvæmdir þegar árið 2008. Álverið reis hins vegar aldrei nema að hluta og hóf aldrei starfsemi.
Fréttir
Segja áhuga NATO á Helguvíkuruppbyggingu „sögusagnir“
Meirihlutinn í Reykjanesbæ vill ekki taka þátt í „moldviðri“ alþingismanna vegna hugmynda um milljarða uppbygingu fyrir NATO í Helguvík. Forsætisráðherra segir engin formleg samtöl hafa átt sér stað um málið.
Fréttir
Réðu tengdason bæjarstjóra í slökkviliðið
Tengdasonur Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, var fastráðinn til Brunavarna Suðurnesja þrátt fyrir að hafa ekki löggildingu sem slökkviliðsmaður. Jón Guðlaugsson slökkviliðsstjóri segir fastar stöður aldrei auglýstar hjá embættinu.
Fréttir
Meiri raforka tapast í flutningi
Raforka sem tapast í flutningskerfinu nemur afli virkjunarinnar Svartsengis. Jókst tapið um 6,7 prósent milli ára.
FréttirFall WOW air
Nær 500 sagt upp í hópuppsögnum í mars
347 var sagt upp í hópuppsögnum á Suðurnesjum, en töpuð störf vegna gjaldþrots WOW air eru ekki inni í þeim fjölda.
FréttirFall WOW air
Suðurnes búa sig undir samdrátt og atvinnuleysi
Stjórnvöld í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ harma gjaldþrot WOW air. Fall flugfélagsins mun hafa töluverð áhrif á tengda starfsemi á svæðinu.
FréttirSkattamál
Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli
Talið er að Evrópuríki hafi orðið af andvirði 7.500 milljarða króna vegna umfangsmikilla skattsvika sem Macquarie Group tók virkan þátt í, fjárfestingarrisi sem nú hefur eignast meirihlutann í þriðja stærsta orkufyrirtæki Íslands.
AðsentVerkalýðsmál
Einar M. Atlason
Lýðræði, réttur félagsmanna, fyrir alla eða hvað?
Einar M. Atlason segir sitjandi stjórn Verslunarmannafélags Suðurnesja neita að taka við framboði B-lista til þess að tryggja sínum lista kjörgengi.
ÚttektAksturskostnaður þingmanna
Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur fengið allt að 24,3 milljónir króna greiddar frá ríkinu vegna aksturs á síðustu fjórum árum. Á ferli hans eru mörg dæmi þess að stórar upphæðir hafi lent á herðum annarra vegna umsvifa Ásmundar, bæði í atvinnurekstri og opinberum störfum. Sjálfur hefur hann gagnrýnt meðferð opinbers fjár þegar það snýr að málefnum hælisleitenda.
Listi
Fimm réttir úr fortíð og nútíð
Hjónin Bryndís Guðmundsdóttir og Árni Sigfússon eiga stóra fjölskyldu og liðleikinn í eldhúsinu hefur kallað fram dýrindisrétti og bakstur sem öll fjölskyldan hefur notið við matarborðið. Hjónin gefa hér nokkrar gómsætar uppskriftir.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.