Suðurnes
Svæði
Réðu tengdason bæjarstjóra í slökkviliðið

Réðu tengdason bæjarstjóra í slökkviliðið

·

Tengdasonur Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, var fastráðinn til Brunavarna Suðurnesja þrátt fyrir að hafa ekki löggildingu sem slökkviliðsmaður. Jón Guðlaugsson slökkviliðsstjóri segir fastar stöður aldrei auglýstar hjá embættinu.

Meiri raforka tapast í flutningi

Meiri raforka tapast í flutningi

·

Raforka sem tapast í flutningskerfinu nemur afli virkjunarinnar Svartsengis. Jókst tapið um 6,7 prósent milli ára.

Nær 500 sagt upp í hópuppsögnum í mars

Nær 500 sagt upp í hópuppsögnum í mars

·

347 var sagt upp í hópuppsögnum á Suðurnesjum, en töpuð störf vegna gjaldþrots WOW air eru ekki inni í þeim fjölda.

Suðurnes búa sig undir samdrátt og atvinnuleysi

Suðurnes búa sig undir samdrátt og atvinnuleysi

·

Stjórnvöld í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ harma gjaldþrot WOW air. Fall flugfélagsins mun hafa töluverð áhrif á tengda starfsemi á svæðinu.

Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

·

Talið er að Evrópuríki hafi orðið af andvirði 7.500 milljarða króna vegna umfangsmikilla skattsvika sem Macquarie Group tók virkan þátt í, fjárfestingarrisi sem nú hefur eignast meirihlutann í þriðja stærsta orkufyrirtæki Íslands.

Lýðræði, réttur félagsmanna, fyrir alla eða hvað?

Einar M. Atlason

Lýðræði, réttur félagsmanna, fyrir alla eða hvað?

Einar M. Atlason
·

Einar M. Atlason segir sitjandi stjórn Verslunarmannafélags Suðurnesja neita að taka við framboði B-lista til þess að tryggja sínum lista kjörgengi.

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði

·

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur fengið allt að 24,3 milljónir króna greiddar frá ríkinu vegna aksturs á síðustu fjórum árum. Á ferli hans eru mörg dæmi þess að stórar upphæðir hafi lent á herðum annarra vegna umsvifa Ásmundar, bæði í atvinnurekstri og opinberum störfum. Sjálfur hefur hann gagnrýnt meðferð opinbers fjár þegar það snýr að málefnum hælisleitenda.

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

·

Hjónin Bryndís Guðmundsdóttir og Árni Sigfússon eiga stóra fjölskyldu og liðleikinn í eldhúsinu hefur kallað fram dýrindisrétti og bakstur sem öll fjölskyldan hefur notið við matarborðið. Hjónin gefa hér nokkrar gómsætar uppskriftir.

Harmleikurinn í Helguvík

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Harmleikurinn í Helguvík

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Fullkominni harmsögu United Silicon í Reykjanesbæ er ekki endilega endanlega lokið.

Stjórnmálamenn töluðu upp United Silicon og fögnuðu ákaft: „Við erum búin að bíða lengi“

Stjórnmálamenn töluðu upp United Silicon og fögnuðu ákaft: „Við erum búin að bíða lengi“

·

„Þetta er mjög stór stund,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þá forsætisráðherra, þegar fyrsta skóflustungan var tekin að verksmiðju United Silicon, sem fór í gjaldþrot í dag eftir að hafa margbrotið starfsleyfi og meintan fjárdrátt forstjórans. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ gagnrýndi úrtöluraddir. „Við erum búin að bíða lengi,“ sagði iðnaðarráðherra.

Ólafur Helgi: „Ekkert sem bendir til að gögnum hafi verið eytt“

Ólafur Helgi: „Ekkert sem bendir til að gögnum hafi verið eytt“

·

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum þvertekur fyrir það að gögnum hafi verið eytt í máli Roberts Downey hjá embættinu.

Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“

Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“

·

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi, telur viðbrögð Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra við brunanum í verksmiðju United Silicon vera of hörð.