Suðurnes
Svæði
Lýðræði, réttur félagsmanna, fyrir alla eða hvað?

Einar M. Atlason

Lýðræði, réttur félagsmanna, fyrir alla eða hvað?

·

Einar M. Atlason segir sitjandi stjórn Verslunarmannafélags Suðurnesja neita að taka við framboði B-lista til þess að tryggja sínum lista kjörgengi.

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði

·

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur fengið allt að 24,3 milljónir króna greiddar frá ríkinu vegna aksturs á síðustu fjórum árum. Á ferli hans eru mörg dæmi þess að stórar upphæðir hafi lent á herðum annarra vegna umsvifa Ásmundar, bæði í atvinnurekstri og opinberum störfum. Sjálfur hefur hann gagnrýnt meðferð opinbers fjár þegar það snýr að málefnum hælisleitenda.

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

·

Hjónin Bryndís Guðmundsdóttir og Árni Sigfússon eiga stóra fjölskyldu og liðleikinn í eldhúsinu hefur kallað fram dýrindisrétti og bakstur sem öll fjölskyldan hefur notið við matarborðið. Hjónin gefa hér nokkrar gómsætar uppskriftir.

Harmleikurinn í Helguvík

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Harmleikurinn í Helguvík

·

Fullkominni harmsögu United Silicon í Reykjanesbæ er ekki endilega endanlega lokið.

Stjórnmálamenn töluðu upp United Silicon og fögnuðu ákaft: „Við erum búin að bíða lengi“

Stjórnmálamenn töluðu upp United Silicon og fögnuðu ákaft: „Við erum búin að bíða lengi“

·

„Þetta er mjög stór stund,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þá forsætisráðherra, þegar fyrsta skóflustungan var tekin að verksmiðju United Silicon, sem fór í gjaldþrot í dag eftir að hafa margbrotið starfsleyfi og meintan fjárdrátt forstjórans. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ gagnrýndi úrtöluraddir. „Við erum búin að bíða lengi,“ sagði iðnaðarráðherra.

Ólafur Helgi: „Ekkert sem bendir til að gögnum hafi verið eytt“

Ólafur Helgi: „Ekkert sem bendir til að gögnum hafi verið eytt“

·

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum þvertekur fyrir það að gögnum hafi verið eytt í máli Roberts Downey hjá embættinu.

Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“

Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“

·

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi, telur viðbrögð Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra við brunanum í verksmiðju United Silicon vera of hörð.

Mikil sorg á Suðurnesjum eftir svipleg andlát ungmenna

Mikil sorg á Suðurnesjum eftir svipleg andlát ungmenna

·

Íbúar á Suðurnesjum eru í sárum eftir tvö svipleg dauðsföll ungs fólks með aðeins nokkra daga millibili. Átján ára stúlka lést í bílslysi á leið í skólann og ungur maður, sem stefndi á breytt líf og nám, lést úr ofneyslu fíkniefna.

United Silicon í gjörgæslu eftirlitsstofnana

United Silicon í gjörgæslu eftirlitsstofnana

·

Kísilmálmverksmiðja United Silicon hefur ítrekað verið staðin að því að fara á svig við útgefið starfsleyfi fyrirtækisins í Helguvík. Ólögleg losun efna í andrúmsloftið, ömurlegar vinnuaðstæður starfsmanna og gríðarleg mengun í umhverfi verksmiðjunnar eru á meðal þess sem eftirlitsstofnanir fylgjast nú með og ætla að skoða nánar.

Forstjóri Vinnueftirlitsins segir United Silicon með grundvallaratriði í ólagi

Forstjóri Vinnueftirlitsins segir United Silicon með grundvallaratriði í ólagi

·

„Við erum alls ekki ánægð með það ástand sem er þarna,“ segir Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlit ríkisins, um kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. 17 athugasemdir í þremur eftirlitsheimsóknum og forstjórinn segir von á fleirum.

United Silicon héldu óleyfilegri losun leyndri en segja hana skaðlausa

United Silicon héldu óleyfilegri losun leyndri en segja hana skaðlausa

·

United Silicon hefur ítrekað farið á svig við starfsleyfi verksmiðjunnar og gefið misvísandi upplýsingar til Umhverfisstofnunar. Í nýjustu skýringum sínum segja þeir að myndskeið Stundarinnar hafi sýnt losun á hættulausu ryki.

Myndskeið sýnir United Silicon losa eiturefni út í andrúmsloftið í skjóli nætur

Myndskeið sýnir United Silicon losa eiturefni út í andrúmsloftið í skjóli nætur

·

Hættulegar vinnuaðstæður, losun eiturefna í skjóli nætur, gríðarleg mengun og mengunarvarnir sem virka ekki eru á meðal þess sem sést á myndskeiðum sem tekin voru innan í verksmiðju United Silicon á dögunum og Stundin hefur undir höndum. „Áfellisdómur yfir eftirlitsstofnunum,“ segir starfsmaður sem blöskrar ástandið.