Vesen í Venesúela
Myndir

Vesen í Venesúela

Íbú­ar rík­asta lands Suð­ur-Am­er­íku eru á flótta, tutt­ugu ár­um eft­ir að hafa kos­ið nýj­an for­seta. Páll Stef­áns­son ljós­mynd­ari fór í flótta­manna­búð­irn­ar.
Bolsonaro vefur Brasilíu um fingur sér
FréttirPopúlismi

Bol­son­aro vef­ur Bras­il­íu um fing­ur sér

Ja­ir Bol­son­aro hef­ur um­turn­að bras­il­ískri orð­ræðu og þjóð­lífi á fyrsta ári sínu í for­seta­embætti. Hann sak­ar fjöl­miðla um lyg­ar og fals­frétt­ir en miðl­ar eig­in tíst­um sem heil­ög­um sann­leika. Stund­in ræð­ir við unga Bras­ilíu­búa sem eiga erfitt með að sætta sig við að for­eldr­ar þeirra séu komn­ir á hans band.
Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum
Fréttir

Stjórn­mála­menn kynda und­ir hatri á blaða­mönn­um

Fjöl­miðla­frelsi og ör­yggi blaða­manna minnk­ar ár frá ári. For­seti Banda­ríkj­anna kall­ar fjöl­miðla „óvini fólks­ins“. Alls voru 94 fjöl­miðla­menn drepn­ir við störf á síð­asta ári. Ís­land er langt á eft­ir hinum Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar frelsi fjöl­miðla.
Sóttar til saka fyrir þungunarrof
FréttirÞungunarrof

Sótt­ar til saka fyr­ir þung­un­ar­rof

Í lönd­um þar sem kven­rétt­indi eru fót­um troð­in er að­gang­ur að þung­un­ar­rofi einnig mjög tak­mark­að­ur. Eins eru skýr merki þess að staða Don­alds Trumps til for­seta Banda­ríkj­anna hafi or­sak­að ein­hvers kon­ar æs­ing á með­al trú­ar- og stjórn­mála­leið­toga í mjög mörg­um ríkj­um Banda­ríkj­anna.
Safnar fyrir sveltandi börn í Venesúela
Viðtal

Safn­ar fyr­ir svelt­andi börn í Venesúela

Jóna María Björg­vins­dótt­ir, sem bú­sett er að mestu leyti í Panama, hóf ný­lega söfn­un fjár til handa fá­tæk­um mæðr­um og börn­um í Venesúela þar sem hún bjó áð­ur. Hún seg­ir að sam­kvæmt op­in­ber­um töl­um þjá­ist 25% þjóð­ar­inn­ar af nær­ing­ar­skorti. „Ástand­ið í Venesúela er hræði­lega sorg­legt. Al­gjör­lega lífs­hættu­legt. Land­ið þarf ut­an­að­kom­andi að­stoð.“
Þakkað fyrir gjafir frumbyggja
Uppskrift

Þakk­að fyr­ir gjaf­ir frum­byggja

Eitt af því sem hvíti mað­ur­inn kynnt­ist þeg­ar hann kom til Am­er­íku var súkkulaði, en þá höfðu frum­byggj­ar í Mexí­kó drukk­ið heitt súkkulaði með chili í 2000 ár. Ósk­ar Erics­son gef­ur upp­skrift að heitu súkkulaði í anda þeirra.
Farvegur fíkniefnanna endaði með hryllingi
RannsóknHvarf Friðriks Kristjánssonar

Far­veg­ur fíkni­efn­anna end­aði með hryll­ingi

Frið­rik Kristjáns­son, vin­sæll og efni­leg­ur ung­ur mað­ur úr Garða­bæ, hvarf spor­laust í Parag­væ eft­ir að hafa ánetj­ast fíkni­efn­um. Ís­lend­ing­ur, sem bú­sett­ur var í Amster­dam, greindi lög­reglu frá því að hann hefði séð ónefnd­an Ís­lend­ing halda á af­skornu höfði hans í sam­tali á Skype og hrósa sér af því að hafa myrt hann. Lög­regl­an í Reykja­vík hef­ur nú hand­tek­ið og yf­ir­heyrt einn mann vegna máls­ins.
Þegar draumurinn rættist
Jóna Rún Daðadóttir
PistillFerðasagnasamkeppni Stundarinnar

Jóna Rún Daðadóttir

Þeg­ar draum­ur­inn rætt­ist

Jóna Rún Daða­dótt­ir átti sér þann draum að ganga í And­es­fjöll­un­um upp að fjalla­þorpi Inkanna, Machu Picchu. Draum­ur­inn rætt­ist í óraun­veru­leg­um að­stæð­um. „All­an tím­ann fannst mér eins og þetta væri leiktjald,“ seg­ir hún.
Þegar Brasilía hafði kóng
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Þeg­ar Bras­il­ía hafði kóng

Fyr­ir nokkr­um ár­um stefndi í að Bras­il­ía yrði nýtt stór­veldi og þá var af­ráð­ið að ólymp­íu­leik­arn­ir yrðu haldn­ir í Ríó. Kannski verð­ur bið á stór­veldistign­inni en land­ið á sér merki­lega sögu eins og Ill­ugi Jök­uls­son rifjar hér upp.
Björgólfur Thor veldur usla í Suður-Ameríku
Fréttir

Björgólf­ur Thor veld­ur usla í Suð­ur-Am­er­íku

Aug­lýs­inga­her­ferð síma­fyr­ir­tæk­is­ins WOM, sem er í eigu Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar, hef­ur vald­ið milli­ríkja­deil­um og er sak­að um kven­fyr­ir­litn­ingu af femín­ist­um í Chile.
Íslenskt kærustupar handtekið með fimm kíló af kókaíni
Fréttir

Ís­lenskt kær­ustupar hand­tek­ið með fimm kíló af kókaíni

Voru hand­tek­in á móteli með spjald­tölvu, tvo farsíma og 1.600 krón­ur.