Svæði

Suður-Ameríka

Greinar

Safnar fyrir sveltandi börn í Venesúela
Viðtal

Safn­ar fyr­ir svelt­andi börn í Venesúela

Jóna María Björg­vins­dótt­ir, sem bú­sett er að mestu leyti í Panama, hóf ný­lega söfn­un fjár til handa fá­tæk­um mæðr­um og börn­um í Venesúela þar sem hún bjó áð­ur. Hún seg­ir að sam­kvæmt op­in­ber­um töl­um þjá­ist 25% þjóð­ar­inn­ar af nær­ing­ar­skorti. „Ástand­ið í Venesúela er hræði­lega sorg­legt. Al­gjör­lega lífs­hættu­legt. Land­ið þarf ut­an­að­kom­andi að­stoð.“
Farvegur fíkniefnanna endaði með hryllingi
RannsóknHvarf Friðriks Kristjánssonar

Far­veg­ur fíkni­efn­anna end­aði með hryll­ingi

Frið­rik Kristjáns­son, vin­sæll og efni­leg­ur ung­ur mað­ur úr Garða­bæ, hvarf spor­laust í Parag­væ eft­ir að hafa ánetj­ast fíkni­efn­um. Ís­lend­ing­ur, sem bú­sett­ur var í Amster­dam, greindi lög­reglu frá því að hann hefði séð ónefnd­an Ís­lend­ing halda á af­skornu höfði hans í sam­tali á Skype og hrósa sér af því að hafa myrt hann. Lög­regl­an í Reykja­vík hef­ur nú hand­tek­ið og yf­ir­heyrt einn mann vegna máls­ins.

Mest lesið undanfarið ár