Stríðsglæpir
Flokkur
Írar ræða um að sniðganga Eurovision í Ísrael

Írar ræða um að sniðganga Eurovision í Ísrael

Sigurvegari keppninnar 1994 segir að flytja eigi keppnina frá Ísrael. Ef ekki eigi Írar að sitja heima. Borgarstjóri Dyflinar á sama máli. Að minnsta kosti 60 látnir í árásum Ísraelshers og þúsundir særðir.

Klunnalegur dólgur eða úthugsaður morðvargur?

Klunnalegur dólgur eða úthugsaður morðvargur?

Illugi Jökulsson gluggar í heimildir um hver hafi í raun verið voðaverk ítalskra fasista undir stjórn Benito Mussolinis

Hvað gerðu Pólverjar í stríðinu?

Hvað gerðu Pólverjar í stríðinu?

Umdeild lagasetning pólsku ríkisstjórnarinnar hefur orðið mörgum tilefni til að rifja upp hvað gerðist í Póllandi á dögum helfararinnar. Illugi Jökulsson fór til dæmis að glugga í þá sögu.

Bretar vildu ekki drepa Hitler

Bretar vildu ekki drepa Hitler

Illugi Jökulsson skrifar um loftárás sem Bretar gerðu á bústað Hitlers í síðari heimsstyrjöld

Hitler hafnað: Hefði mannkynssagan orðið allt öðruvísi?

Hitler hafnað: Hefði mannkynssagan orðið allt öðruvísi?

Illugi Jökulsson segir frá nýrri bók þýska sagnfræðingsins Thomasar Weber þar sem sýnt er fram á að ferill Adolfs Hitlers hefði vel getað orðið allt annar en raunin varð - og breytt hefði lífi tugmilljóna manna.

100 ára gömul pólsk kona útnefnd „réttlát meðal þjóðanna“

100 ára gömul pólsk kona útnefnd „réttlát meðal þjóðanna“

Illugi Jökulsson rekur frásögn úr ísraelska blaðinu Haaretz, sem sýnir að enn er verið að gera upp helförina gegn Gyðingum.

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borgara“

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borgara“

Bosnískur hermaður rifjar upp minningar úr stríðinu 22 árum eftir lok þess.

Afþakkar afmæliskveðjur vegna efnavopnaárásarinnar

Afþakkar afmæliskveðjur vegna efnavopnaárásarinnar

„Vinsamlegast óskið mér ekki til hamingju með daginn,“ segir Sýrlendingur búsettur á Íslandi, Maher Al Habbal, sem heldur afmælið sitt ekki hátíðlega í dag vegna sorgar yfir því að fjöldi Sýrlendinga lést í efnavopnaárás í dag.

Mótmæli í dag: Hundrað þúsund börn innilokuð hjálparlaus í „sláturhúsi“

Mótmæli í dag: Hundrað þúsund börn innilokuð hjálparlaus í „sláturhúsi“

Ástandið hefur aldrei verið jafnslæmt í Aleppo í Sýrlandi. Stjórnarherinn heldur borgarhlutanum í herkví og hefur staðið fyrir linnulausum loftárásum síðustu daga. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir ástandið verra en í sláturhúsi.

Stríðinu í Sýrlandi mótmælt á Akureyri og í Reykjavík

Stríðinu í Sýrlandi mótmælt á Akureyri og í Reykjavík

Sýrlensk fjölskylda sem nú er búsett á Akureyri mótmælti síðasta laugardag stríðinu í sínu gamla heimalandi. Ákveðið hefur verið að endurtaka leikinn næsta laugardag og stendur til að mótmæla einnig í Reykjavík.

Minnst 85 óbreyttir borgarar látnir vegna mistaka bandarísks flugmanns

Minnst 85 óbreyttir borgarar látnir vegna mistaka bandarísks flugmanns

Mistök flugmanns bandaríska hersins urðu til þess að í það minnsta 85 manneskjur létust í loftárás í þorpinu Tokhar í Sýrlandi. Í yfirlýsingu hersins segjast þeir reyna allt til „þess að forðast eða minnka eftir bestu getu lát óbreyttra borgara.“

Kemst ítrekað undan drónaárásum: Takið mig af „dauðalistanum“

Kemst ítrekað undan drónaárásum: Takið mig af „dauðalistanum“

Pakistani sem starfað hefur með friðarsamtökum í heimalandinu biðlar til bandarískra og breskra yfirvalda um að taka hann af „dauðalistanum“. Segist þegar hafa komist undan fjórum drónaárásum. Saklausir borgarar og börn eru oftar en ekki á meðal fórnarlamba slíkra árása. Fyrrverandi drónastýrimenn gagnrýna drónahernaðinn og segja hann vatn á myllu öfgamanna.