Stríð
Flokkur
Fjöldamorðinginn sem varð friðflytjandi

Illugi Jökulsson

Fjöldamorðinginn sem varð friðflytjandi

Illugi Jökulsson

Asjoka kóngur á Indlandi vann sigur í einni blóðugustu orrustu fornaldarinnar. En viðbrögð hans á eftir voru óvænt. Illugi Jökulsson skrifar um herkonung sem sneri við blaðinu.

Hvenær er rétt að berjast?

Valur Gunnarsson

Hvenær er rétt að berjast?

Valur Gunnarsson

100 ár af átökum í Miðausturlöndum. Hvað gerist næst?

Hvar er Haukur?

Birgitta Jónsdóttir

Hvar er Haukur?

Birgitta Jónsdóttir

Birgitta Jónsdóttir skorar á Katrínu Jakobsdóttur og Guðna Th. Jóhannesson að hringja í Erdogan Tyrklandsforseta.

Fyrir hverja barðist Haukur Hilmarsson?

Illugi Jökulsson

Fyrir hverja barðist Haukur Hilmarsson?

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson hefur alltaf borið djúpa virðingu fyrir sjálfstæðisþrá og þolgæði Kúrda.

Móðir Hauks óskar eftir upplýsingum um hann

Móðir Hauks óskar eftir upplýsingum um hann

Bláókunnugt fólk hefur sýnt Evu Hauksdóttur, móður Hauks Hilmarssonar, samhug vegna yfirlýsinga um fráfall hans í Sýrlandi. Eva biður um hjálp við að kortleggja ferðir hans. Haukur barðist gegn Íslamska ríkinu en virðist hafa verið felldur af tyrkneska hernum sem flokkar kúrdíska uppreisnarmenn í Sýrlandi sem hryðjuverkamenn.

Íslendingur sagður hafa verið myrtur af tyrkneska hernum í Sýrlandi

Íslendingur sagður hafa verið myrtur af tyrkneska hernum í Sýrlandi

Haukur Hilmarsson, íslenskur aktívisti sem hefur barist fyrir réttindum hælisleitenda um árabil, er sagður hafa verið drepinn af tyrkneskum hersveitum í febrúar samkvæmt fréttum erlendis frá.

Klunnalegur dólgur eða úthugsaður morðvargur?

Illugi Jökulsson

Klunnalegur dólgur eða úthugsaður morðvargur?

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson gluggar í heimildir um hver hafi í raun verið voðaverk ítalskra fasista undir stjórn Benito Mussolinis

Bönnum kjarnorkuvopn

Auður Lilja Erlingsdóttir

Bönnum kjarnorkuvopn

Auður Lilja Erlingsdóttir

Auður Lilja Erlingsdóttir, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, furðar sig á því að Ísland sé ekki eitt 122 sem hafa samþykkt sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum. „Á bak við afstöðu Íslands virðist liggja einhverskonar brengluð heimsmynd þar sem gríðarleg kjarnorkuvopnaeign Bandaríkjanna mun stuðla að heimsfriði,“ segir hún.

Má spauga yfir líkbörum Stalíns?

Illugi Jökulsson

Má spauga yfir líkbörum Stalíns?

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson skrifar um Jósef Stalín og nýja kvikmynd um dauða hans eftir skoska leikstjórann Armando Iannucci sem vakið hefur hneykslan og bannhvöt austur í Rússlandi.

Bretar vildu ekki drepa Hitler

Illugi Jökulsson

Bretar vildu ekki drepa Hitler

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson skrifar um loftárás sem Bretar gerðu á bústað Hitlers í síðari heimsstyrjöld

Hvað ef Hitler hefði sigrað?

Valur Gunnarsson

Hvað ef Hitler hefði sigrað?

Valur Gunnarsson

Bókmenntirnar hafa fært okkur fjölda sviðsmynda þar sem sagan fer öðruvísi og heimurinn er annar.

Skipherrann sökkti herskipi sínu og svipti sig svo lífi

Illugi Jökulsson

Skipherrann sökkti herskipi sínu og svipti sig svo lífi

Illugi Jökulsson

Nú eru rétt 78 ár liðin frá fyrstu sjóorrustu síðari heimsstyrjaldar. Illugi Jökulsson rifjar upp söguna um vasaorrustuskipið Admiral Graf Spee.