Stríð
Flokkur
Bönnum kjarnorkuvopn

Auður Lilja Erlingsdóttir

Bönnum kjarnorkuvopn

Auður Lilja Erlingsdóttir
·

Auður Lilja Erlingsdóttir, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, furðar sig á því að Ísland sé ekki eitt 122 sem hafa samþykkt sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum. „Á bak við afstöðu Íslands virðist liggja einhverskonar brengluð heimsmynd þar sem gríðarleg kjarnorkuvopnaeign Bandaríkjanna mun stuðla að heimsfriði,“ segir hún.

Má spauga yfir líkbörum Stalíns?

Illugi Jökulsson

Má spauga yfir líkbörum Stalíns?

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson skrifar um Jósef Stalín og nýja kvikmynd um dauða hans eftir skoska leikstjórann Armando Iannucci sem vakið hefur hneykslan og bannhvöt austur í Rússlandi.

Bretar vildu ekki drepa Hitler

Illugi Jökulsson

Bretar vildu ekki drepa Hitler

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson skrifar um loftárás sem Bretar gerðu á bústað Hitlers í síðari heimsstyrjöld

Hvað ef Hitler hefði sigrað?

Valur Gunnarsson

Hvað ef Hitler hefði sigrað?

Valur Gunnarsson
·

Bókmenntirnar hafa fært okkur fjölda sviðsmynda þar sem sagan fer öðruvísi og heimurinn er annar.

Skipherrann sökkti herskipi sínu og svipti sig svo lífi

Illugi Jökulsson

Skipherrann sökkti herskipi sínu og svipti sig svo lífi

Illugi Jökulsson
·

Nú eru rétt 78 ár liðin frá fyrstu sjóorrustu síðari heimsstyrjaldar. Illugi Jökulsson rifjar upp söguna um vasaorrustuskipið Admiral Graf Spee.

„Taktu völdin, helvítis fíflið þitt!“

Illugi Jökulsson

„Taktu völdin, helvítis fíflið þitt!“

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson skrifar um hið örlagaríka sumar 1917 þegar keisarinn Nikulás II hafði verið hrakinn frá völdum í Rússlandi en enginn vissi hvað ætti að taka við. Alexander Kerenskí reyndi að koma fótunum undir bráðabirgðastjórn en Vladimír Lenín beið tækifæris að hrifsa völdin til kommúnista. Rússneska byltingin 5. grein

„Hullo, hier ist London“

Illugi Jökulsson

„Hullo, hier ist London“

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson segir hina dramatísku sögu um Hans Ferdinand Mayer sem sendi Bretum einhverja þá gagnlegustu njósnaskýrslu sem þeir fengu í síðari heimsstyrjöld, en enginn vissi hver höfundurinn var.

Hitler hafnað: Hefði mannkynssagan orðið allt öðruvísi?

Illugi Jökulsson

Hitler hafnað: Hefði mannkynssagan orðið allt öðruvísi?

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson segir frá nýrri bók þýska sagnfræðingsins Thomasar Weber þar sem sýnt er fram á að ferill Adolfs Hitlers hefði vel getað orðið allt annar en raunin varð - og breytt hefði lífi tugmilljóna manna.

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borgara“

Valur Gunnarsson

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borgara“

Valur Gunnarsson
·

Bosnískur hermaður rifjar upp minningar úr stríðinu 22 árum eftir lok þess.

Þegar hungur er eina vopnið

Þegar hungur er eina vopnið

·

Ramazan Fayari segist heldur vilja deyja á Íslandi, en að vera sendur aftur til Afganistan þar sem þjóðarbrot hans sætir ofsóknum og árásum. Hann hefur nú verið í hungurverkfalli í mánuð. Ísland heldur áfram að beita Dyflinnarreglugerðinni þrátt fyrir að fyrir liggi að evrópsk stjórnvöld hyggist áframsenda viðkomandi til Afganistan þar sem stríðsátök hafa færst í aukana undanfarin ár.

Komrad!

Komrad!

·

Illugi Jökulsson skrifar um orrustuna við Passendale, en nú eru 100 ár síðan sú slátrun hófst.

Íslandsvinurinn Allen finnur flak beitiskips sem flutti fyrstu kjarnorkusprengjuna

Illugi Jökulsson

Íslandsvinurinn Allen finnur flak beitiskips sem flutti fyrstu kjarnorkusprengjuna

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson segir söguna um USS Indianapolis. Þar koma við sögu leynilegar sendiferðir, ofurölvi herforingjar, réttarhöld og sjálfsmorð, ofskynjanir örvinglaðra manna og blóðþyrstir hákarlar.