Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina
ViðtalStríðið í Sýrlandi

Vin­ir Hauks ef­ast um op­in­beru frá­sögn­ina

Varn­ar­sveit­ir Kúrda hafa gef­ið það út að Hauk­ur Hilm­ars­son hafi far­ist í árás Tyrk­lands­hers þann 24. fe­brú­ar 2018. Snorri Páll Jóns­son hef­ur síð­ast­lið­ið ár reynt að kom­ast til botns í því hvað varð um besta vin hans. Hann á erfitt með að taka hina op­in­beru sögu trú­an­lega enda stang­ast frá­sagn­ir fé­laga Hauks af vett­vangi á við hana að veru­legu leyti.
Bretar minnast endaloka fyrri heimsstyrjaldar
Vettvangur

Bret­ar minn­ast enda­loka fyrri heims­styrj­ald­ar

Hálf millj­ón manns og kónga­fólk koma sam­an í London. En um hvað sner­ist stríð­ið?
Hvað kom fyrir Aung San Suu Kyi?
Úttekt

Hvað kom fyr­ir Aung San Suu Kyi?

Aung San Suu Kyi var hamp­að sem frels­is­hetju, en nú stend­ur hún fyr­ir stjórn­völd sem fang­elsa blaða­menn og fremja þjóð­armorð á minni­hluta­hóp­um.
Hlutverk Íslands í breyttum heimi
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hlut­verk Ís­lands í breytt­um heimi

Ís­lend­ing­ar, með Katrínu Jak­obs­dótt­ur sem full­trúa sinn, færðu fram sjón­ar­mið skyn­sem­inn­ar á tím­um þar sem skyn­sem­in er að víkja fyr­ir valdi.
Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?
Greining

Norð­ur­lönd­in á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað far­ið öðru­vísi?

Heims­mynd­in hefði orð­ið önn­ur ef ekki var fyr­ir ákvarð­an­ir á Norð­ur­lönd­um sem hefðu auð­veld­lega getað fall­ið öðru­vísi.
Stríð án enda
Úttekt

Stríð án enda

Af­gan­ar hafa upp­lif­að 40 ára styrj­öld. En er loks­ins að rofa til?
Af hverju er Belgía til?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Af hverju er Belg­ía til?

Ill­ugi Jök­uls­son hef­ur, eins og fleiri, hrif­ist af lands­liði Belg­íu á HM í Moskvu. En er það meira og minna til­vilj­un að belg­íska þjóð­in tefl­ir fram lands­liði yf­ir­leitt? Og er „belg­íska þjóð­in“ kannski alls ekki til?
Dagbók 2: Hæ fæv á veitingahúsi í Tel Aviv
Illugi Jökulsson
PistillDagbók sumarið 2018

Illugi Jökulsson

Dag­bók 2: Hæ fæv á veit­inga­húsi í Tel Aviv

Ill­ugi Jök­uls­son sat á veit­inga­húsi í Jaffa með nokkr­um her­mönn­um.
Það eru engin átök á Gaza og atburðirnir eru ekki sorglegir
Ólafur Páll Jónsson
Pistill

Ólafur Páll Jónsson

Það eru eng­in átök á Gaza og at­burð­irn­ir eru ekki sorg­leg­ir

Ólaf­ur Páll Jóns­son heim­spek­ing­ur grein­ir at­burð­ina á Gaza-svæð­inu og orð­ræð­una um þá.
Fatímusjóður styrkir fórnarlömb gleymda stríðsins
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Fatímu­sjóð­ur styrk­ir fórn­ar­lömb gleymda stríðs­ins

Ill­ugi Jök­uls­son hvet­ur fólk til að styrkja söfn­un Fatímu­sjóðs­ins til heilla jem­ensk­um börn­um.
Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Stríðs­hross, eld­flauga­kett­ir og sprengju­hund­ar

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um bless­uð dýr­in sem menn hafa aldrei hik­að við að nota í sín­um eig­in stríðs­átök­um.
Hvað skyldi Davíð segja?
Sighvatur Björgvinsson
Aðsent

Sighvatur Björgvinsson

Hvað skyldi Dav­íð segja?

Sig­hvat­ur Björg­vins­son furð­ar sig á því að Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra skuli ganga í takt við Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra og skirr­ast við að taka af­stöðu til að­gerða Banda­ríkj­anna, Frakka og Breta í Sýr­landi.