Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum
Rannsókn

Lof­orð og pen­ing­ar tak­ast á við nátt­úru­vernd á Strönd­um

Kanadískt orku­fyr­ir­tæki hef­ur boð­að marg­vís­leg­ar um­bæt­ur á lífi fólks á Strönd­um, ef það fær að virkja í Hvalá, en seg­ist ekki vilja semja um það fyr­ir­fram. Í skert­um inn­við­um og lágri op­in­berri fjár­fest­ingu verða sam­fé­lög­in lík­legri til að fórna nátt­úru gegn vil­yrði einka­fyr­ir­tækja um bætta inn­viði.
Fólki kemur ekki við hvort það verður virkjað
ViðtalHvalárvirkjun

Fólki kem­ur ekki við hvort það verð­ur virkj­að

Mað­ur­inn sem hef­ur selt vatns­rétt­indi vegna virkj­un­ar í Hvalá, Pét­ur Guð­munds­son í Ófeigs­firði, er ósátt­ur við fólk að sunn­an í leit að at­hygli sem er á móti virkj­un­inni. „Þeim kem­ur þetta ekk­ert við,“ seg­ir hann. Stund­in heim­sótti Pét­ur við enda veg­ar­ins í Ófeigs­firði.
Ný skýrsla sýnir hvernig fyrirhuguð virkjun mun skaða óbyggðir á Ströndum
Fréttir

Ný skýrsla sýn­ir hvernig fyr­ir­hug­uð virkj­un mun skaða óbyggð­ir á Strönd­um

Eitt mesta óbyggða víð­erni lands­ins skerð­ist, foss­ar minnka „veru­lega“ og áhrif á ferða­þjón­ustu verða veru­lega nei­kvæð ef virkj­að verð­ur í Ófeigs­firði í Ár­nes­hreppi á Strönd­um, sam­kvæmt áliti Skipu­lags­stofn­un­ar.
Regína átti að hætta að tala við Moggann
FréttirGamla fréttin

Regína átti að hætta að tala við Mogg­ann

Frægt sím­tal frétta­rit­ara Mogg­ans á Strönd­um var birt í heild sinni í blað­inu. Sím­stöð­in reyndi ít­rek­að að slíta sam­tal­inu.
Stórleikarinn fór í einkalaug í leyfisleysi
FréttirKvikmyndun á Ströndum

Stór­leik­ar­inn fór í einka­laug í leyf­is­leysi

Ja­son Momoa fór í bað. Eig­andi nátt­úru­laug­ar­inn­ar á Gjögri reið­ur. „Virð­ing­ar­leysi og yf­ir­gang­ur”. Al­menn­ingi bann­að að mynda
Hollywood-þorp í grennd  við útrásarvíkinginn
FréttirDreifbýlið

Hollywood-þorp í grennd við út­rás­ar­vík­ing­inn

Ver­tíð­ar­stemmn­ing á Strönd­um. Partý ald­ar­inn­ar er í upp­sigl­ingu. Beð­ið eft­ir Ben Aff­leck.
Karlremban við 60 gráður
Reynir Traustason
Pistill

Reynir Traustason

Karlremb­an við 60 gráð­ur

Reyn­ir Trausta­son er skála­vörð­ur Ferða­fé­lags Ís­lands í Norð­ur­firði þar sem smá­at­rið­in skipta öllu. Dag­legt líf í skál­an­um lit­ast af ægi­fögru um­hverfi og sagna­þul­um sem koma og fara.
Flóð í Árneshreppi: „Við erum innilokuð"
Fréttir

Flóð í Ár­nes­hreppi: „Við er­um inni­lok­uð"

Skriðu­föll og flóð í Ár­nes­hreppi. Veg­ur­inn í sund­ur og tún og tjald­stæði á kafi. Nýja mal­bik­ið skemmt.