Framganga framkvæmdastjóra Strætó furðuleg og ábyrgðarlaus að mati Sameykis
Fréttir

Fram­ganga fram­kvæmda­stjóra Strætó furðu­leg og ábyrgð­ar­laus að mati Sam­eyk­is

Trún­að­ar­manna­ráð Sam­eyk­is seg­ir Jó­hann­es Rún­ars­son, fram­kvæmda­stjóra Strætó, gera til­raun til að kom­ast hjá því að greiða starfs­mönn­um fyr­ir­tæk­is­ins sam­kvæmt kjara­samn­ing­um. Það geri hann með því að tala fyr­ir út­vist­un á verk­efn­um Strætó. Jó­hann­es seg­ir akst­ur stræt­is­vagna og rekst­ur þeirra ekki grunn­hlut­verk Strætó.
Strætó í vondri stöðu og sækir um yfirdrátt
Fréttir

Strætó í vondri stöðu og sæk­ir um yf­ir­drátt

Hand­bært fé Strætó er upp­ur­ið og hef­ur stjórn fé­lags­ins ósk­að eft­ir heim­ild til að taka 300 millj­ón­ir króna í yf­ir­drátt sem „eng­ar lík­ur eru á að Strætó bs. geti greitt upp í fyr­ir­sjá­an­legri fram­tíð“. KP­MG legg­ur til út­vist­un á akstri.
Strætó hefur ekki trú á metani sem orkugjafa
Fréttir

Strætó hef­ur ekki trú á met­ani sem orku­gjafa

Að­eins tveir met­an­vagn­ar hafa ver­ið keypt­ir frá ár­inu 2010. Strætó veðj­ar á raf­magnsvagna. Vig­dís Hauks­dótt­ir tel­ur mál­ið lykta af spill­ingu en meiri­hlut­inn í borg­ar­ráði seg­ir hana setja fram furðu­leg­ar dylgj­ur um sam­særi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar með Kín­verj­um.
Lokað á strætó- og rútuferðir komufarþega
FréttirCovid-19

Lok­að á strætó- og rútu­ferð­ir komufar­þega

Komufar­þeg­ar þurfa að ferð­ast frá Leifs­stöð með einka­bíl, bíla­leigu­bíl eða leigu­bíl frá og með deg­in­um í dag. Þýð­ir það auk­inn kostn­að fyr­ir hvern far­þega. Óljóst er hver má sækja komufar­þega á einka­bíl.
Vigdís ósátt við að börn sjái myndir af konum í fæðingu
Fréttir

Vig­dís ósátt við að börn sjái mynd­ir af kon­um í fæð­ingu

Borg­ar­full­trúi Mið­flokks­ins gagn­rýn­ir Strætó fyr­ir að birta aug­lýs­ing­ar Ljós­mæðra­fé­lags­ins á stræt­is­vagni.
Strætó minnkar akstur vegna veirunnar
FréttirCovid-19

Strætó minnk­ar akst­ur vegna veirunn­ar

Vagn­ar munu aka á virk­um dög­um sam­kvæmt laug­ar­dags­áætl­un. Fjór­ar leið­ir hætta öll­um akstri.
Strætófarþegar hvattir til að kasta nasistaáróðri í ruslið
Fréttir

Strætóf­ar­þeg­ar hvatt­ir til að kasta nas­ista­áróðri í rusl­ið

Guð­mund­ur Heið­ar Helga­son, upp­lýs­inga­full­trúi Strætó, biðl­ar til fólks að hjálpa til við að fjar­lægja nýnas­ist­alímmiða ef það geng­ur fram á þá í strætó­skýl­um, tíma­töfl­um eða á vögn­um.
Hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra vegna komu Pence
Fréttir

Hafa áhyggj­ur af ferða­þjón­ustu fatl­aðra vegna komu Pence

Strætó bs. fékk fyrst í morg­un stað­fest­ar upp­lýs­ing­ar um lok­an­ir gatna vegna komu Mike Pence, vara­for­seta Banda­ríkj­anna. Hafa tals­verð­ar áhyggj­ur af því að lok­an­irn­ar valdi um­ferð­ar­tepp­um.
Verkföllum aflýst og samningar í nánd
Fréttir

Verk­föll­um af­lýst og samn­ing­ar í nánd

Meg­in­lín­ur kjara­samn­inga til 2022 hafa ver­ið sam­þykkt­ar. Öll­um verk­föll­um nema hjá Strætó hef­ur ver­ið af­lýst.
Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum
FréttirUmferðarmenning

Ný lög gætu tak­mark­að um­ferð á svifryks­dög­um

Frum­varp sam­göngu­ráð­herra til nýrra um­ferð­ar­laga veit­ir sveit­ar­stjórn­um leyfi til að tak­marka fjölda bíla á göt­um vegna meng­un­ar. Strætó hef­ur blás­ið til átaks und­ir slag­orð­inu „Hvíl­um bíl­inn á grá­um dög­um“.
Barni vísað úr strætisvagni vegna tækniörðugleika – Strætó biðst afsökunar
Fréttir

Barni vís­að úr stræt­is­vagni vegna tækniörð­ug­leika – Strætó biðst af­sök­un­ar

„Við reyn­um að brýna fyr­ir vagn­stjór­um okk­ar að sýna fólki sem er í vand­ræð­um með app­ið ákveð­inn sveigj­an­leika,“ seg­ir Guð­mund­ur Heið­ar Helga­son, upp­lýs­inga­full­trúi Strætó bs.
Gæludýr verði varanlega leyfð í strætó
Fréttir

Gælu­dýr verði var­an­lega leyfð í strætó

Stjórn Strætó mun óska eft­ir því að til­rauna­verk­efni um gælu­dýr í stræt­is­vögn­um verði fram­lengt var­an­lega. Tíu kvart­an­ir hafa borist vegna máls­ins.