Strætó
Aðili
Verkföllum aflýst og samningar í nánd

Verkföllum aflýst og samningar í nánd

·

Meginlínur kjarasamninga til 2022 hafa verið samþykktar. Öllum verkföllum nema hjá Strætó hefur verið aflýst.

Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum

Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum

·

Frumvarp samgönguráðherra til nýrra umferðarlaga veitir sveitarstjórnum leyfi til að takmarka fjölda bíla á götum vegna mengunar. Strætó hefur blásið til átaks undir slagorðinu „Hvílum bílinn á gráum dögum“.

Barni vísað úr strætisvagni vegna tækniörðugleika – Strætó biðst afsökunar

Barni vísað úr strætisvagni vegna tækniörðugleika – Strætó biðst afsökunar

·

„Við reynum að brýna fyrir vagnstjórum okkar að sýna fólki sem er í vandræðum með appið ákveðinn sveigjanleika,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó bs.

Gæludýr verði varanlega leyfð í strætó

Gæludýr verði varanlega leyfð í strætó

·

Stjórn Strætó mun óska eftir því að tilraunaverkefni um gæludýr í strætisvögnum verði framlengt varanlega. Tíu kvartanir hafa borist vegna málsins.

Óásættanlegt að ferðaþjónusta fatlaðra skerðist vegna landsleiksins

Óásættanlegt að ferðaþjónusta fatlaðra skerðist vegna landsleiksins

·

Ísland mætir Nígeríu kl. 15 og lokar fjölda fyrirtækja og stofanana fyrr í dag sökum þessa. Akstursþjónusta fatlaðra mun raskast töluvert.

130 vagnstjórar á móti gæludýrum í Strætó

130 vagnstjórar á móti gæludýrum í Strætó

·

Strætó hefur fengið heimild frá umhverfisráðuneytinu til að leyfa gæludýr í vögnunum. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. Félag ábyrgra hundaeigenda segir þetta gefast vel erlendis.

Strætó fær engar merkingar inni í Leifsstöð

Strætó fær engar merkingar inni í Leifsstöð

·

Komufarþegum í Leifsstöð er ekki bent á almenningssamgöngur innandyra. Isavia lofar að bæta útimerkingar vegna Strætó. Upplýsingafulltrúi Strætó segir þetta einsdæmi í Evrópu.

Svipt strætókortinu og sökuð um lygar

Svipt strætókortinu og sökuð um lygar

·

Strætókort Bylgju Pálsdóttur var gert upptækt og hún sökuð um að vera með falsað kort. Bylgja tekur strætó frá Akranesi á hverjum degi. Framkvæmdastjóri Strætó segir að hátt í hundrað fölsuð strætókort hafi verið gerð upptæk í janúar og talar um skipulagða glæpastarfsemi.

Hreyfihamlaður maður segir sér hafa verið vísað út af reiðum bílstjóra ferðaþjónustu fatlaðra

Hreyfihamlaður maður segir sér hafa verið vísað út af reiðum bílstjóra ferðaþjónustu fatlaðra

·

Ólafur Árnason kveðst hafa verið skilinn eftir í rigningu við vegkant í Kópavogi eftir orðaskak við bílstjóra ferðaþjónustu fatlaðra.