Stoðkerfi ehf.
Aðili
Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast

Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast

·

Arðgreiðslubann var sett á einkareknar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu í ráðherratíð Kristjáns Þór Júlíussonar. Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga, segir að fyrst muni reyna á arðgreiðslubannið í ársreikningum einkarekinna heilsugæslustöðva fyrir 2017. Læknavaktin er undanskilin arðgreiðslubanninu þó að þjónustan sem veitt þar sem heimilislækna- og heilsugæsluþjónusta öðrum þræði.

Einkarekin heilbrigðisfyrirtæki meðal þeirra arðsömustu

Einkarekin heilbrigðisfyrirtæki meðal þeirra arðsömustu

·

Tvö af fjörutíu arðbærustu fyrirtækjum landsins eru einkarekin heilbrigðisfyrirtæki sem fjármögnuð eru með skattfé að mestu.

Einkarekið lækningafyrirtæki hefur greitt út 265 milljóna arð

Einkarekið lækningafyrirtæki hefur greitt út 265 milljóna arð

·

Læknastöðin í Orkuhúsinu er einkarekið lækningafyrirtæki í eigu 17 lækna. Fyrirtækið hefur verið starfandi síðan árið 1997 og framkvæmir bæklunarskurðaðgerðir sem ekki eru framkvæmdar lengur inni á Landspítalanum. Framkvæmdastjóri Læknastöðvarinnar segir Landspítalann ekki geta tekið við aðgerðunum.