Aðili

Stoðkerfi ehf.

Greinar

Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Eft­ir­lit rík­is­ins með arð­greiðsl­um einka­rek­inna heilsu­gæslu­stöðva er að hefjast

Arð­greiðslu­bann var sett á einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í ráð­herra­tíð Kristjáns Þór Júlí­us­son­ar. Stein­grím­ur Ari Ara­son, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga, seg­ir að fyrst muni reyna á arð­greiðslu­bann­ið í árs­reikn­ing­um einka­rek­inna heilsu­gæslu­stöðva fyr­ir 2017. Lækna­vakt­in er und­an­skil­in arð­greiðslu­bann­inu þó að þjón­ust­an sem veitt þar sem heim­il­is­lækna- og heilsu­gæslu­þjón­usta öðr­um þræði.
Einkarekið lækningafyrirtæki hefur greitt út 265 milljóna arð
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki hef­ur greitt út 265 millj­óna arð

Lækna­stöð­in í Orku­hús­inu er einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki í eigu 17 lækna. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið starf­andi síð­an ár­ið 1997 og fram­kvæm­ir bæklun­ar­skurð­að­gerð­ir sem ekki eru fram­kvæmd­ar leng­ur inni á Land­spít­al­an­um. Fram­kvæmda­stjóri Lækna­stöðv­ar­inn­ar seg­ir Land­spít­al­ann ekki geta tek­ið við að­gerð­un­um.

Mest lesið undanfarið ár