Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
Stærstur hluti Covid-styrkja til fjölmiðla fer til þriggja sem töpuðu hundruðum milljóna í fyrra. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vildi að smærri miðlar fengju meira. Andstaða var á Alþingi og ekki er vitað hvort fjölmiðlafrumvarp verður aftur lagt fram. Prófessor segir peningum ausið til hagsmunaaðila.
Fréttir
961.364
Stundin hlaut tvenn blaðamannaverðlaun
Blaðamannafélag Íslands veitti í dag fern verðlaun vegna blaðamennsku á síðasta ári. Stundin hlaut tvenn verðlaun: Fyrir rannsóknarblaðamennsku ásamt Kveik á RÚV í Samherjamálinu og fyrir umfjöllun um hamfarahlýnun.
FréttirSamkeppnismál
Framkvæmdastjóri Örnu segir MS eiga greiðan aðgang að opinberum aðilum
Afmælisnefnd fullveldis Íslands þvertekur fyrir að athöfn í Alþingishúsinu þar sem forsætisráðherra voru afhentar mjólkurfernur MS hafi verið auglýsing. Samkeppnisaðili segist ekki viss um að önnur einkafyrirtæki fengju sömu umfjöllun.
Pistill
Freyja Haraldsdóttir
Forréttindi og fordómar eru staðreyndir
„Ég er svo fegin þegar ég sé að fólk verður reitt, þegar fólk tekur hluti alvarlega,“ segir Freyja Haraldsdóttir, um forréttindi og fordóma. Í kjölfar ummæla sem fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason lét falla í fréttatíma Stöðvar 2 um að hann gæti ekki verið í forréttindastöðu því hann tilheyrði mörgum minnihlutahópum hefur mikil umræða skapast í kringum forréttindi. Freyja er talskona femínísku fötlunarhreyfingarinnar Tabú og segir frá því hvernig hún telur að margir séu að misskilja þetta hugtak, og hversu mikilvægt hún telur að jaðarsettir hópar sýni að þeim stendur ekki á sama þegar reynsluheimur þeirra er rengdur.
Fréttir
Sindri hefur ekki upplifað fordóma: „Tabú ekki lengur til staðar“
Sindri Sindrasson segist ekki hafa upplifað fordóma í íslensku samfélagi þrátt fyrir að vera hluti af minnihlutahópum, meðal annars vegna þess að hann er giftur hálfdönskum manni og eiga þeir saman ættleitt barn sem er hálfmakedónskt og hálfíslenskt.
RannsóknWintris-málið
Sautján rangfærslur og tilraunir Sigmundar til að afvegaleiða umræðuna
Forsætisráðherra hefur gert margar tilraunir til að afvegaleiða umræðuna um tengsl sín við aflandsfélagið Wintris Inc. í skattaskjólinu á Tortóla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.