Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.
Stundin hlaut tvenn blaðamannaverðlaun
Fréttir

Stund­in hlaut tvenn blaða­manna­verð­laun

Blaða­manna­fé­lag Ís­lands veitti í dag fern verð­laun vegna blaða­mennsku á síð­asta ári. Stund­in hlaut tvenn verð­laun: Fyr­ir rann­sókn­ar­blaða­mennsku ásamt Kveik á RÚV í Sam­herja­mál­inu og fyr­ir um­fjöll­un um ham­fara­hlýn­un.
Framkvæmdastjóri Örnu segir MS eiga greiðan aðgang að opinberum aðilum
FréttirSamkeppnismál

Fram­kvæmda­stjóri Örnu seg­ir MS eiga greið­an að­gang að op­in­ber­um að­il­um

Af­mæl­is­nefnd full­veld­is Ís­lands þver­tek­ur fyr­ir að at­höfn í Al­þing­is­hús­inu þar sem for­sæt­is­ráð­herra voru af­hent­ar mjólk­ur­fern­ur MS hafi ver­ið aug­lýs­ing. Sam­keppn­is­að­ili seg­ist ekki viss um að önn­ur einka­fyr­ir­tæki fengju sömu um­fjöll­un.
Forréttindi og fordómar eru staðreyndir
Freyja Haraldsdóttir
Pistill

Freyja Haraldsdóttir

For­rétt­indi og for­dóm­ar eru stað­reynd­ir

„Ég er svo feg­in þeg­ar ég sé að fólk verð­ur reitt, þeg­ar fólk tek­ur hluti al­var­lega,“ seg­ir Freyja Har­alds­dótt­ir, um for­rétt­indi og for­dóma. Í kjöl­far um­mæla sem fjöl­miðla­mað­ur­inn Sindri Sindra­son lét falla í frétta­tíma Stöðv­ar 2 um að hann gæti ekki ver­ið í for­rétt­inda­stöðu því hann til­heyrði mörg­um minni­hluta­hóp­um hef­ur mik­il um­ræða skap­ast í kring­um for­rétt­indi. Freyja er talskona femín­ísku fötl­un­ar­hreyf­ing­ar­inn­ar Tabú og seg­ir frá því hvernig hún tel­ur að marg­ir séu að mis­skilja þetta hug­tak, og hversu mik­il­vægt hún tel­ur að jað­ar­sett­ir hóp­ar sýni að þeim stend­ur ekki á sama þeg­ar reynslu­heim­ur þeirra er rengd­ur.
Sindri hefur ekki upplifað fordóma: „Tabú ekki lengur til staðar“
Fréttir

Sindri hef­ur ekki upp­lif­að for­dóma: „Tabú ekki leng­ur til stað­ar“

Sindri Sindras­son seg­ist ekki hafa upp­lif­að for­dóma í ís­lensku sam­fé­lagi þrátt fyr­ir að vera hluti af minni­hluta­hóp­um, með­al ann­ars vegna þess að hann er gift­ur hálf­dönsk­um manni og eiga þeir sam­an ætt­leitt barn sem er hálf­ma­kedónskt og hálf­ís­lenskt.
Sautján rangfærslur og tilraunir Sigmundar til að afvegaleiða umræðuna
RannsóknWintris-málið

Sautján rang­færsl­ur og til­raun­ir Sig­mund­ar til að af­vega­leiða um­ræð­una

For­sæt­is­ráð­herra hef­ur gert marg­ar til­raun­ir til að af­vega­leiða um­ræð­una um tengsl sín við af­l­ands­fé­lag­ið Wintris Inc. í skatta­skjól­inu á Tor­tóla.