Stjórnsýsla
Fréttamál
Lokaði 10 ára gömlu frumkvæðismáli í fyrra

Lokaði 10 ára gömlu frumkvæðismáli í fyrra

Málið varðaði útgjaldaskuldbindingar ráðherra án skýrrar lagastoðar rétt fyrir þingkosningarnar 2007.

Banka­­maður og sýslu­­manns­full­­trúi fengu ör­yrkja til að semja frá sér réttindi á fjarstæðukenndum forsendum

Banka­­maður og sýslu­­manns­full­­trúi fengu ör­yrkja til að semja frá sér réttindi á fjarstæðukenndum forsendum

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu heimilar ekki foreldrum að hafa lögmenn viðstadda í sáttameðferð nema báðir aðilar samþykki slíkt. Lögmannafélagið ákvað að kalla eftir skýringum frá sýslumanni vegna þessa verklags.

Umboðsmaður spyr hvort ráðuneytið ætli að „grípa til einhverra viðbragða gagnvart sýslumanni“

Umboðsmaður spyr hvort ráðuneytið ætli að „grípa til einhverra viðbragða gagnvart sýslumanni“

Sýslumaður telur sig óbundinn af stjórnsýslulögum við framkvæmd sáttameðferðar.

Ríkislögreglustjóri svarar: Ekki var talin ástæða til að víkja lögreglumanni sem var kærður fyrir barnaníð

Ríkislögreglustjóri svarar: Ekki var talin ástæða til að víkja lögreglumanni sem var kærður fyrir barnaníð

Ríkislögreglustjóri hefur sent út yfirlýsingu í kjölfar umfjöllunar um hvar ábyrgðin hafi legið er kom að ákvörðunartöku um brottvísan lögreglumanns frá störfum sem ákærður var fyrir kynferðisbrot gegn barni. Honum var aldrei vikið frá störfum, hvorki um stundarsakir né að fullu, og hefur ríkislögreglustjóri bent á ríkissaksóknara, sem aftur hefur bent á ríkislögreglustjóra.

Ekki upplýst um nýlegri dæmi þess að börn séu þvinguð til að hitta barnaníðinga

Ekki upplýst um nýlegri dæmi þess að börn séu þvinguð til að hitta barnaníðinga

Sýslumannsembættið gefur heldur ekki upp hversu oft umgengni hafi alfarið verið hafnað vegna ofbeldishættu en sviðsstjóri fjölskyldusviðs fullyrðir að slíkir úrskurðir séu „mjög fáir“.

Sýslumaður hunsaði óskir sveitarfélaga og ákvað að atkvæðagreiðslan færi einungis fram í Smáralind

Sýslumaður hunsaði óskir sveitarfélaga og ákvað að atkvæðagreiðslan færi einungis fram í Smáralind

„Við höfðum ýmsar hugmyndir um hvernig mætti koma til móts við kjósendur en því miður fengum við engin viðbrögð,“ segir Helga Björk Laxdal skrifstofustjóri borgarstjórnar.

Segir umfjöllun Stundarinnar „óvægna“ og „ómálefnalega“

Segir umfjöllun Stundarinnar „óvægna“ og „ómálefnalega“

Þórólfur Halldórsson sýslumaður segist hreykinn af sínu starfsfólki.

Sýslumannsfulltrúi sakaði málsaðila um lygi á Facebook

Sýslumannsfulltrúi sakaði málsaðila um lygi á Facebook

„Þá verður lygi ekki staðreynd þó henni sé ítrekað haldið fram,“ sagði María Júlía Rúnarsdóttir í athugasemd á Facebook sem beint var að konu sem María hafði nokkrum mánuðum áður sakað um „tilhæfulausar ásakanir“ í umgengnisúrskurði.

Börn þvinguð til umgengni við ofbeldismenn – kerfisbundið horft framhjá gögnum um kynferðisbrot

Börn þvinguð til umgengni við ofbeldismenn – kerfisbundið horft framhjá gögnum um kynferðisbrot

Mæður eru látnar gjalda fyrir „tilhæfulausar ásakanir“ ef þær greina frá ofbeldi án þess að það leiði til ákæru. Dæmi er um að stúlka sé þvinguð til að umgangast föður eftir að hann var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn henni.

Bjarni firrir sig ábyrgð á ákvörðun sinni

Bjarni firrir sig ábyrgð á ákvörðun sinni

Bjarni Benediktsson gegndi starfi dómsmálaráðherra þegar Robert Downey fékk uppreist æru og ber ábyrgð samkvæmt stjórnarskrá.

Salan á stöðugleikaeignum ríkisins lýtur ekki stjórnsýslulögum 

Salan á stöðugleikaeignum ríkisins lýtur ekki stjórnsýslulögum 

Samningur Lindarhvols við fjármálaráðuneytið er enn í gildi þótt málefni Seðlabankans hafi færst yfir til forsætisráðuneytisins. Umboðsmaður Alþingis telur að félagið sé óbundið af stjórnsýslulögum og að eftirlitshlutverk embættisins taki ekki til þess. Innan stjórnkerfisins gæti tregðu til að fylgja stjórnsýslulögum þegar ríkiseignir eru seldar.

Spyr hvort útvista megi starfsemi eftirlitsstofnana til einkaaðila

Spyr hvort útvista megi starfsemi eftirlitsstofnana til einkaaðila

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur áhyggjur af „eftirlitsiðnaðinum“ og spyr hvort ráðherra hafi látið kanna kosti þess og galla að útvista starfsemi einstakra eftirlits­stofnana að hluta eða öllu leyti.