Lokaði 10 ára gömlu frumkvæðismáli í fyrra
FréttirStjórnsýsla

Lok­aði 10 ára gömlu frum­kvæð­is­máli í fyrra

Mál­ið varð­aði út­gjalda­skuld­bind­ing­ar ráð­herra án skýrr­ar laga­stoð­ar rétt fyr­ir þing­kosn­ing­arn­ar 2007.
Banka­­maður og sýslu­­manns­full­­trúi fengu ör­yrkja til að semja frá sér réttindi á fjarstæðukenndum forsendum
FréttirStjórnsýsla

Banka­­mað­ur og sýslu­­manns­full­­trúi fengu ör­yrkja til að semja frá sér rétt­indi á fjar­stæðu­kennd­um for­send­um

Sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu heim­il­ar ekki for­eldr­um að hafa lög­menn við­stadda í sátta­með­ferð nema báð­ir að­il­ar sam­þykki slíkt. Lög­manna­fé­lag­ið ákvað að kalla eft­ir skýr­ing­um frá sýslu­manni vegna þessa verklags.
Umboðsmaður spyr hvort ráðuneytið ætli að „grípa til einhverra viðbragða gagnvart sýslumanni“
FréttirStjórnsýsla

Um­boðs­mað­ur spyr hvort ráðu­neyt­ið ætli að „grípa til ein­hverra við­bragða gagn­vart sýslu­manni“

Sýslu­mað­ur tel­ur sig óbund­inn af stjórn­sýslu­lög­um við fram­kvæmd sátta­með­ferð­ar.
Ríkislögreglustjóri svarar: Ekki var talin ástæða til að víkja lögreglumanni sem var kærður fyrir barnaníð
FréttirStjórnsýsla

Rík­is­lög­reglu­stjóri svar­ar: Ekki var tal­in ástæða til að víkja lög­reglu­manni sem var kærð­ur fyr­ir barn­aníð

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur sent út yf­ir­lýs­ingu í kjöl­far um­fjöll­un­ar um hvar ábyrgð­in hafi leg­ið er kom að ákvörð­un­ar­töku um brott­vís­an lög­reglu­manns frá störf­um sem ákærð­ur var fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn barni. Hon­um var aldrei vik­ið frá störf­um, hvorki um stund­ar­sak­ir né að fullu, og hef­ur rík­is­lög­reglu­stjóri bent á rík­is­sak­sókn­ara, sem aft­ur hef­ur bent á rík­is­lög­reglu­stjóra.
Ekki upplýst um nýlegri dæmi þess að börn séu þvinguð til að hitta barnaníðinga
FréttirStjórnsýsla

Ekki upp­lýst um ný­legri dæmi þess að börn séu þving­uð til að hitta barn­aníð­inga

Sýslu­mann­sembætt­ið gef­ur held­ur ekki upp hversu oft um­gengni hafi al­far­ið ver­ið hafn­að vegna of­beld­is­hættu en sviðs­stjóri fjöl­skyldu­sviðs full­yrð­ir að slík­ir úr­skurð­ir séu „mjög fá­ir“.
Sýslumaður hunsaði óskir sveitarfélaga og ákvað að atkvæðagreiðslan færi einungis fram í Smáralind
FréttirStjórnsýsla

Sýslu­mað­ur huns­aði ósk­ir sveit­ar­fé­laga og ákvað að at­kvæða­greiðsl­an færi ein­ung­is fram í Smáralind

„Við höfð­um ýms­ar hug­mynd­ir um hvernig mætti koma til móts við kjós­end­ur en því mið­ur feng­um við eng­in við­brögð,“ seg­ir Helga Björk Lax­dal skrif­stofu­stjóri borg­ar­stjórn­ar.
Segir umfjöllun Stundarinnar „óvægna“ og „ómálefnalega“
FréttirStjórnsýsla

Seg­ir um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar „óvægna“ og „ómál­efna­lega“

Þórólf­ur Hall­dórs­son sýslu­mað­ur seg­ist hreyk­inn af sínu starfs­fólki.
Sýslumannsfulltrúi sakaði málsaðila um lygi á Facebook
FréttirStjórnsýsla

Sýslu­manns­full­trúi sak­aði máls­að­ila um lygi á Face­book

„Þá verð­ur lygi ekki stað­reynd þó henni sé ít­rek­að hald­ið fram,“ sagði María Júlía Rún­ars­dótt­ir í at­huga­semd á Face­book sem beint var að konu sem María hafði nokkr­um mán­uð­um áð­ur sak­að um „til­hæfu­laus­ar ásak­an­ir“ í um­gengn­is­úrskurði.
Börn þvinguð til umgengni við ofbeldismenn – kerfisbundið horft framhjá gögnum um kynferðisbrot
ÚttektStjórnsýsla

Börn þving­uð til um­gengni við of­beld­is­menn – kerf­is­bund­ið horft fram­hjá gögn­um um kyn­ferð­is­brot

Mæð­ur eru látn­ar gjalda fyr­ir „til­hæfu­laus­ar ásak­an­ir“ ef þær greina frá of­beldi án þess að það leiði til ákæru. Dæmi er um að stúlka sé þving­uð til að um­gang­ast föð­ur eft­ir að hann var dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn henni.
Bjarni firrir sig ábyrgð á ákvörðun sinni
Fréttir

Bjarni firr­ir sig ábyrgð á ákvörð­un sinni

Bjarni Bene­dikts­son gegndi starfi dóms­mála­ráð­herra þeg­ar Robert Dow­ney fékk upp­reist æru og ber ábyrgð sam­kvæmt stjórn­ar­skrá.
Salan á stöðugleikaeignum ríkisins lýtur ekki stjórnsýslulögum 
Fréttir

Sal­an á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­ins lýt­ur ekki stjórn­sýslu­lög­um 

Samn­ing­ur Lind­ar­hvols við fjár­mála­ráðu­neyt­ið er enn í gildi þótt mál­efni Seðla­bank­ans hafi færst yf­ir til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að fé­lag­ið sé óbund­ið af stjórn­sýslu­lög­um og að eft­ir­lits­hlut­verk embætt­is­ins taki ekki til þess. Inn­an stjórn­kerf­is­ins gæti tregðu til að fylgja stjórn­sýslu­lög­um þeg­ar rík­is­eign­ir eru seld­ar.
Spyr hvort útvista megi starfsemi eftirlitsstofnana til einkaaðila
Fréttir

Spyr hvort út­vista megi starf­semi eft­ir­lits­stofn­ana til einka­að­ila

Óli Björn Kára­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hef­ur áhyggj­ur af „eft­ir­lits­iðn­að­in­um“ og spyr hvort ráð­herra hafi lát­ið kanna kosti þess og galla að út­vista starf­semi ein­stakra eft­ir­lits­stofn­ana að hluta eða öllu leyti.