Fréttamál

Stjórnsýsla

Greinar

Umboðsmaður taldi forræðið liggja hjá stjórnvaldinu en ekki ríkislögmanni
FréttirStjórnsýsla

Um­boðs­mað­ur taldi for­ræð­ið liggja hjá stjórn­vald­inu en ekki rík­is­lög­manni

Ákvörð­un­ar­vald um hvort bóta­skylda sé við­ur­kennd ligg­ur hjá því stjórn­valdi sem bóta­kröfu er beint að og stjórn­völd hafa for­ræði á kröfu­gerð, rök­semd­um og ágrein­ings­at­rið­um þeg­ar mál fara fyr­ir dóm­stóla. Þetta er af­staða um­boðs­manns Al­þing­is sam­kvæmt ábend­inga­bréfi sem hann sendi heil­brigð­is­ráð­herra ár­ið 2014, en for­sæt­is­ráðu­neyt­ið gaf út yf­ir­lýs­ingu á föstu­dag þar sem fram kom að rík­is­lög­mað­ur hefði „al­mennt for­ræði á kröfu­gerð og fram­setn­ingu henn­ar“.
Framkvæmd upplýsingalaga óviðunandi og lakari en í nágrannalöndunum
FréttirStjórnsýsla

Fram­kvæmd upp­lýs­ingalaga óvið­un­andi og lak­ari en í ná­granna­lönd­un­um

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is seg­ir þörf á hug­ar­fars­breyt­ingu og auk­inni þekk­ingu inn­an stjórn­sýsl­unn­ar þeg­ar kem­ur að beit­ingu reglna um að­gang al­menn­ings að upp­lýs­ing­um.
Dagsektarúrskurður bendi til „vanvirðandi háttsemi“ móður gegn barni
Fréttir

Dag­sektar­úrskurð­ur bendi til „van­virð­andi hátt­semi“ móð­ur gegn barni

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið tel­ur að sýslu­mað­ur hafi far­ið rétt að þeg­ar hann sendi barna­vernd­ar­nefnd til­kynn­ingu um of­beldi eða van­virð­andi með­ferð móð­ur á barni vegna dag­sektar­úrskurð­ar.
Atvinnurekendur vilja lengja biðtíma fjölmiðla eftir upplýsingum
Fréttir

At­vinnu­rek­end­ur vilja lengja bið­tíma fjöl­miðla eft­ir upp­lýs­ing­um

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins stinga upp á því að frest­ur stjórn­valda til að af­greiða upp­lýs­inga­beiðn­ir verði tvö­falt lengri en hann er sam­kvæmt nú­gild­andi lög­um. Þannig fái stjórn­völd auk­ið svig­rúm til að rann­saka mál og taka til­lit til einka­að­ila sem hafa hag af því að upp­lýs­ing­ar fari leynt.
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum
FréttirStjórnsýsla

Sýslu­mað­ur hélt að sátta­með­ferð væri und­an­þeg­in stjórn­sýslu­lög­um

Sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu var í lög­villu um gild­is­svið stjórn­sýslu­laga og lag­aramma sátta­með­ferð­ar. Ráðu­neyt­ið greip inn í eft­ir ábend­ingu frá um­boðs­manni Al­þing­is.
Bjarni hissa á vangaveltum Björns: „Vantar bara að menn segist hafa rökstuddan grun“
FréttirStjórnsýsla

Bjarni hissa á vanga­velt­um Björns: „Vant­ar bara að menn seg­ist hafa rök­studd­an grun“

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, var kjör­inn vara­formað­ur banka­ráðs Asíska inn­viða­fjár­fest­ing­ar­bank­ans á árs­fundi bank­ans í Lúx­em­borg um helg­ina. Hann furð­ar sig á vanga­velt­um þing­manns Pírata um hvort seta í banka­ráð­inu sam­ræm­ist siða­regl­um ráð­herra.
Samtök atvinnulífsins: Ísland laust við spillingu eins og þá sem tíðkast erlendis
FréttirStjórnsýsla

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins: Ís­land laust við spill­ingu eins og þá sem tíðk­ast er­lend­is

Heild­ar­sam­tök ís­lenskra at­vinnu­rek­enda mót­mæla því að sett­ar verði regl­ur til að draga úr flakki milli stjórn­sýslu­starfa og sér­hags­muna­gæslu. „Hér á landi tíðk­ast það ekki að spill­ing birt­ist í því að sterk­ir sérhags­muna­að­il­ar nái tang­ar­haldi á stjórn­völd­um og hafi áhrif á þau með við­brögð­um sínum við ein­stökum ákvörð­un­um, líkt og tal­að var um í úttekt­ar­skýrslu GRECO.“
Forsætisnefnd telur of langt gengið í gagnsæisátt
FréttirStjórnsýsla

For­sæt­is­nefnd tel­ur of langt geng­ið í gagn­sæ­isátt

For­sæt­is­nefnd Al­þing­is vill að upp­lýs­inga­lög verði að­eins lát­in ná yf­ir stjórn­sýslu Al­þing­is en ekki aðra starf­semi þess. Þá kalla Sam­tök at­vinnu­lífs­ins eft­ir laga­breyt­ing­um sem myndu gera al­menn­ingi erf­ið­ara að nálg­ast „gögn sem geta varð­að einka­hags­muni“.
Vatnajökulsþjóðgarður braut gegn umsækjanda: Sagðist hafa „slegið inn rangt netfang“
FréttirStjórnsýsla

Vatna­jök­uls­þjóð­garð­ur braut gegn um­sækj­anda: Sagð­ist hafa „sleg­ið inn rangt net­fang“

Stjórn­vald­ið varð ekki við beiðni um­boðs­manns Al­þing­is um að sýna fram á tækni­leg mis­tök og þóttu skýr­ing­arn­ar „hvorki trú­verð­ug­ar né til þess falln­ar að upp­lýsa mál­ið“.
Félagsmálaráðherra: Alþingi vill ekki taka afstöðu til birtingar upplýsinga
FréttirStjórnsýsla

Fé­lags­mála­ráð­herra: Al­þingi vill ekki taka af­stöðu til birt­ing­ar upp­lýs­inga

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son seg­ist ekki geta svar­að fyr­ir­spurn um kaup­end­ur fulln­ustu­eigna Íbúðalána­sjóðs. Ástæð­an sé sú að Al­þingi telji sig ekki geta „tek­ið af­stöðu til þess hvaða upp­lýs­ing­ar séu birt­ar á vef þess eða tek­ið ábyrgð á slíkri birt­ingu“.
Kærur vegna meiri háttar efnahagsbrota háðar samþykki stjórnar sem Bjarni skipar
Fréttir

Kær­ur vegna meiri hátt­ar efna­hags­brota háð­ar sam­þykki stjórn­ar sem Bjarni skip­ar

Stjórn FME tek­ur ákvarð­an­ir um eft­ir­lit og að­gerð­ir gagn­vart fjár­mála­fyr­ir­tækj­um. Bjarni Bene­dikts­son skip­ar í stjórn­ina, en stjórn­ar­formað­ur­inn sem hann skip­aði ár­ið 2013 er nú með stöðu sak­born­ings vegna meintra efna­hags­brota.
156 konur skrifa þingmönnum: „Hversu hávær og skerandi þurfa sársaukaópin að vera til að þau komi ykkur við?“
Aðsent

Aktívistar gegn nauðgunarmenningu

156 kon­ur skrifa þing­mönn­um: „Hversu hávær og sker­andi þurfa sárs­aukaópin að vera til að þau komi ykk­ur við?“

Hóp­ur kvenna bregst við tálm­un­ar­frum­varpi sjálf­stæð­is­manna og gagn­rýn­ir Al­þingi fyr­ir að bregð­ast ekki við ít­rek­uð­um frá­sögn­um af því hvernig börn eru neydd til um­gengni við of­beld­is­menn.