Stjórnsýsla
Fréttamál
Umboðsmaður taldi forræðið liggja hjá stjórnvaldinu en ekki ríkislögmanni

Umboðsmaður taldi forræðið liggja hjá stjórnvaldinu en ekki ríkislögmanni

Ákvörðunarvald um hvort bótaskylda sé viðurkennd liggur hjá því stjórnvaldi sem bótakröfu er beint að og stjórnvöld hafa forræði á kröfugerð, röksemdum og ágreiningsatriðum þegar mál fara fyrir dómstóla. Þetta er afstaða umboðsmanns Alþingis samkvæmt ábendingabréfi sem hann sendi heilbrigðisráðherra árið 2014, en forsætisráðuneytið gaf út yfirlýsingu á föstudag þar sem fram kom að ríkislögmaður hefði „almennt forræði á kröfugerð og framsetningu hennar“.

Framkvæmd upplýsingalaga óviðunandi og lakari en í nágrannalöndunum

Framkvæmd upplýsingalaga óviðunandi og lakari en í nágrannalöndunum

Umboðsmaður Alþingis segir þörf á hugarfarsbreytingu og aukinni þekkingu innan stjórnsýslunnar þegar kemur að beitingu reglna um aðgang almennings að upplýsingum.

Dagsektarúrskurður bendi til „vanvirðandi háttsemi“ móður gegn barni

Dagsektarúrskurður bendi til „vanvirðandi háttsemi“ móður gegn barni

Dómsmálaráðuneytið telur að sýslumaður hafi farið rétt að þegar hann sendi barnaverndarnefnd tilkynningu um ofbeldi eða vanvirðandi meðferð móður á barni vegna dagsektarúrskurðar.

Atvinnurekendur vilja lengja biðtíma fjölmiðla eftir upplýsingum

Atvinnurekendur vilja lengja biðtíma fjölmiðla eftir upplýsingum

Samtök atvinnulífsins stinga upp á því að frestur stjórnvalda til að afgreiða upplýsingabeiðnir verði tvöfalt lengri en hann er samkvæmt núgildandi lögum. Þannig fái stjórnvöld aukið svigrúm til að rannsaka mál og taka tillit til einkaaðila sem hafa hag af því að upplýsingar fari leynt.

Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu var í lögvillu um gildissvið stjórnsýslulaga og lagaramma sáttameðferðar. Ráðuneytið greip inn í eftir ábendingu frá umboðsmanni Alþingis.

Bjarni hissa á vangaveltum Björns: „Vantar bara að menn segist hafa rökstuddan grun“

Bjarni hissa á vangaveltum Björns: „Vantar bara að menn segist hafa rökstuddan grun“

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingarbankans á ársfundi bankans í Lúxemborg um helgina. Hann furðar sig á vangaveltum þingmanns Pírata um hvort seta í bankaráðinu samræmist siðareglum ráðherra.

Samtök atvinnulífsins: Ísland laust við spillingu eins og þá sem tíðkast erlendis

Samtök atvinnulífsins: Ísland laust við spillingu eins og þá sem tíðkast erlendis

Heildarsamtök íslenskra atvinnurekenda mótmæla því að settar verði reglur til að draga úr flakki milli stjórnsýslustarfa og sérhagsmunagæslu. „Hér á landi tíðkast það ekki að spilling birtist í því að sterkir sérhagsmunaaðilar nái tangarhaldi á stjórnvöldum og hafi áhrif á þau með viðbrögðum sínum við einstökum ákvörðunum, líkt og talað var um í úttektarskýrslu GRECO.“

Forsætisnefnd telur of langt gengið í gagnsæisátt

Forsætisnefnd telur of langt gengið í gagnsæisátt

Forsætisnefnd Alþingis vill að upplýsingalög verði aðeins látin ná yfir stjórnsýslu Alþingis en ekki aðra starfsemi þess. Þá kalla Samtök atvinnulífsins eftir lagabreytingum sem myndu gera almenningi erfiðara að nálgast „gögn sem geta varðað einkahagsmuni“.

Vatnajökulsþjóðgarður braut gegn umsækjanda: Sagðist hafa „slegið inn rangt netfang“

Vatnajökulsþjóðgarður braut gegn umsækjanda: Sagðist hafa „slegið inn rangt netfang“

Stjórnvaldið varð ekki við beiðni umboðsmanns Alþingis um að sýna fram á tæknileg mistök og þóttu skýringarnar „hvorki trúverðugar né til þess fallnar að upplýsa málið“.

Félagsmálaráðherra: Alþingi vill ekki taka afstöðu til birtingar upplýsinga

Félagsmálaráðherra: Alþingi vill ekki taka afstöðu til birtingar upplýsinga

Ásmundur Einar Daðason segist ekki geta svarað fyrirspurn um kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs. Ástæðan sé sú að Alþingi telji sig ekki geta „tekið afstöðu til þess hvaða upplýsingar séu birtar á vef þess eða tekið ábyrgð á slíkri birtingu“.

Kærur vegna meiri háttar efnahagsbrota háðar samþykki stjórnar sem Bjarni skipar

Kærur vegna meiri háttar efnahagsbrota háðar samþykki stjórnar sem Bjarni skipar

Stjórn FME tekur ákvarðanir um eftirlit og aðgerðir gagnvart fjármálafyrirtækjum. Bjarni Benediktsson skipar í stjórnina, en stjórnarformaðurinn sem hann skipaði árið 2013 er nú með stöðu sakbornings vegna meintra efnahagsbrota.

156 konur skrifa þingmönnum: „Hversu hávær og skerandi þurfa sársaukaópin að vera til að þau komi ykkur við?“

Aktívistar gegn nauðgunarmenningu

156 konur skrifa þingmönnum: „Hversu hávær og skerandi þurfa sársaukaópin að vera til að þau komi ykkur við?“

Hópur kvenna bregst við tálmunarfrumvarpi sjálfstæðismanna og gagnrýnir Alþingi fyrir að bregðast ekki við ítrekuðum frásögnum af því hvernig börn eru neydd til umgengni við ofbeldismenn.