Á frjálshyggjunni eru margar hliðar og því er hægt að skoða hana á ýmsa vegu, en enginn fer þó í grafgötur um að kjarni hennar er einkavæðing, einkavæðing auðlinda, einkavæðing ríkiseigna, einkavæðingar þvers og kruss.
Leiðari
22227
Jón Trausti Reynisson
Vandinn við stjórnarskrárgjafann
Andstæðingar nýrrar stjórnarskrár beina spjótum sínum að lýðræðislegu gildismati þjóðarinnar.
ViðtalForsetakosningar 2020
4272.970
„Ég hef einsett mér að láta embættið ekki stíga mér til höfuðs“
Guðni Th. Jóhannesson forseti er dulur maður. Hér ræðir hann um lærdóm síðustu fjögurra ára og áskoranir framtíðarinnar.
Fréttir
208836
Katrín segir þá ríku verða ríkari: „Þeir sóa ekki góðri kreppu“
3000 fræðimenn krefjast breytinga: Ef við látum markaðinn um þessi gæði er hætt við því að við mögnum upp ójöfnuð þannig að lífi þeirra sem minnst mega sín sé fórnað.
Fréttir
109223
Helgi Hrafn: „Sósíalismi er ekki svarið“
Þingmaður Pírata segir sósíalisma ekki vera svarið við COVID-19, loftslagsbreytingum eða fátækt. Jón Gnarr segir sósíalisma vera trúarbrögð.
Fréttir
104393
Halldór Benjamín segir engar undirtektir við sósíalisma á Íslandi
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir markaðshagkerfið vera grunnstef í stefnu þeirra þó hlusta verði á ólík sjónarmið. Hann segist hafa gaman af sósíalistum, en þeirra hugmyndum eigi ekki að blanda saman við kjarabaráttu.
Gagnrýni
34151
Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt
Saga Jóns Baldvins Hannibalssonar, stjórnmálamanns sem átti lykilþátt í að færa Ísland til nútímans, er sögð í nýrri bók með hans eigin orðum. Karl Th. Birgisson fjallar um orð Jóns Baldvins, það sem ekki er sagt og svo það sem er ofaukið, sjálfshól og loks paranoja.
Flækjusagan
2041
Illugi Jökulsson
Þegar nasisminn nam land
Í kjölfar kreppunnar miklu og uppgangs nasista í Þýskalandi spratt upp nasistahreyfing á Íslandi. En voru einhverjar líkur á að hún gæti náð völdum?
LeiðariKlausturmálið
Jón Trausti Reynisson
Er gott fólk mesta hætta samfélagsins?
Veruleikanum hefur verið snúið við og nú er sagt að samfélaginu stafi mesta ógnin af góðu fólki, vegna þess að það gagnrýnir siðferðisbresti.
Pistill
Birgitta Jónsdóttir
WOWlandið
Það er skemmtilegra að flýja inn í neyslupartíið og vona að það endi aldrei, en skynsamlegra að leggja strax upp í vinnuna við tiltekt og uppbyggingu.
AðsentStjórnarskrármálið
Sævar Finnbogason
Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin
Sævar Finnbogason leggur til að slembivalinn hluti almennings taki að sér mótun nýrrar stjórnarskrár. „Það eru til aðferðir til þess að fá fram vel ígrundaðar tillögur þings sem endurspeglar þjóðina,“ skrifar hann.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.