Stjórnmálaflokkarnir vilja 362 milljónir í viðbót frá ríkinu
FréttirStjórnmálaflokkar

Stjórn­mála­flokk­arn­ir vilja 362 millj­ón­ir í við­bót frá rík­inu

Full­trú­ar allra flokka á Al­þingi nema Pírata og Flokks fólks­ins vilja að fram­lög hins op­in­bera til stjórn­mála­flokka verði auk­in um­tals­vert.
Brotið á réttindum verkamanns á lögheimili nýs félagsmálaráðherra
Fréttir

Brot­ið á rétt­ind­um verka­manns á lög­heim­ili nýs fé­lags­mála­ráð­herra

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son mun fara með mál­efni er varða rétt­indi og skyld­ur á vinnu­mark­aði í nýrri rík­is­stjórn.
Varaþingmaður og þingframbjóðandi segja sig úr Vinstri grænum
FréttirStjórnmálaflokkar

Vara­þing­mað­ur og þing­fram­bjóð­andi segja sig úr Vinstri græn­um

„Get ekki sam­þykkt að skjóta hækju und­ir ráð­herra­stóla Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­ríð­ar And­er­sen.“
Frítekjumark eldri borgara hækkað og virðisaukaskattur á bækur felldur niður
FréttirStjórnmálaflokkar

Frí­tekju­mark eldri borg­ara hækk­að og virð­is­auka­skatt­ur á bæk­ur felld­ur nið­ur

Kol­efn­is­hlut­laust Ís­land, stofn­un mið­há­lend­is­þjóð­garðs og metn­að­ar­full lög­gjöf um rétt­indi in­ter­sex fólks. Þetta er á með­al þess sem fjall­að er um í mál­efna­samn­ingi Vinstri grænna, Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins.
Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll
FréttirStjórnmálaflokkar

Gagn­rýn­ir „af­sal á for­ystu­hlut­verki Sjálf­stæð­is­flokks­ins til VG“ og seg­ir að frjáls­ar um­ræð­ur leyf­ist ekki í Val­höll

Þór Whitehead, sagn­fræði­pró­fess­or og sjálf­stæð­is­mað­ur, kvart­ar und­an sam­ráðs­leysi flokks­for­yst­unn­ar við gras­rót­ina í Sjálf­stæð­is­flokkn­um og vill að staða flokks­ins og for­manns­ins sé tek­in til um­ræðu.
Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs Haarde verður kveðinn upp í næstu viku
FréttirStjórnmálaflokkar

Dóm­ur Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu í máli Geirs Haar­de verð­ur kveð­inn upp í næstu viku

Mál­ið verð­ur for­dæm­is­gef­andi hvað varð­ar lög­mæti sér­dóm­stóla á borð við Lands­dóm og Rík­is­rétt.
Taldi samstarf við Sjálfstæðisflokkinn „óhugsandi“ fyrir ári
FréttirStjórnmálaflokkar

Taldi sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk­inn „óhugs­andi“ fyr­ir ári

Svandís Svavars­dótt­ir taldi fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar að hneykslis­mál vegna Pana­maskjal­anna gerðu sam­starf VG við Sjálf­stæð­is­flokk­inn óhugs­andi. Nú á VG í form­leg­um við­ræð­um við flokk­inn í kjöl­far fleiri hneykslis­mála.
Telja samstarf við íhaldsflokkana illskásta kostinn í erfiðri stöðu – og jafnvel dálítið spennandi
FréttirStjórnmálaflokkar

Telja sam­starf við íhalds­flokk­ana ill­skásta kost­inn í erfiðri stöðu – og jafn­vel dá­lít­ið spenn­andi

Stund­in leit­aði skýr­inga á um­deildri ákvörð­un Vinstri grænna.
Sakar þingkonu ranglega um þágufallssýki
FréttirStjórnmálaflokkar

Sak­ar þing­konu rang­lega um þágu­falls­sýki

Vil­hjálm­ur Bjarna­son, vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, kall­ar þing­konu „þágu­falls­sjúk­an lög­fræð­ing“ og legg­ur henni orð í munn en seg­ir mann­rétt­indi að vera heimsk­ur.
„Reiðin verður svo mikil hjá mörgum sem munu upplifa sig illa svikna“
FréttirStjórnmálaflokkar

„Reið­in verð­ur svo mik­il hjá mörg­um sem munu upp­lifa sig illa svikna“

Áhyggju­full­ur kjós­andi sendi Katrínu Jak­obs­dótt­ur skila­boð eft­ir að hafa, að eig­in sögn, heyrt Stein­grím J. Sig­fús­son tala eins og sam­starf VG við Sjálf­stæð­is­flokk væri „klapp­að og klárt“.
Ari Trausti segir orð sín mistúlkuð
FréttirStjórnmálaflokkar

Ari Trausti seg­ir orð sín mistúlk­uð

Þing­mað­ur Vinstri grænna út­skýr­ir um­mæli sín og gagn­rýn­ir að sum­ir vilji bara að VG fari í stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur við flokka sem „eru á ein­hvern hátt "í lagi"“.
Hneykslismál Sjálfstæðisflokksins ekki fyrirstaða, enda séu „vandamál í öllum flokkum“
FréttirStjórnmálaflokkar

Hneykslis­mál Sjálf­stæð­is­flokks­ins ekki fyr­ir­staða, enda séu „vanda­mál í öll­um flokk­um“

Ari Trausti Guð­munds­son, þing­mað­ur Vinstri grænna, legg­ur hneykslis­mál Sjálf­stæð­is­flokks­ins að jöfnu við mis­tök og galla annarra flokka. „Ég held að það séu vanda­mál í öll­um flokk­um,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir að­spurð um frænd­hygli Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Harma­geddon-við­tali.