Vísindavefurinn: Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn
Alþingi á ekki að geta tekið ákvarðanir um innihald stjórnarskrár án skýrrar heimildar til þess frá almenningi, segir í svari Jóns Ólafssonar og Sævars Ara Finnbogasonar á Vísindavefnum.
FréttirStjórnarskrármálið
62596
Byrjað að mála aftur listaverkið
Vegglistaverkið „Hvar er nýja stjórnarskráin?“ er málað á annan vegg, skammt frá veggnum sem var hreinsaður í gær eftir kvörtun Atvinnuvegaráðuneytisins. Það var rekstrarstjórinn sem tók ákvörðun, en ekki ráðherra, segir í svari ráðuneytisins.
FréttirStjórnarskrármálið
113936
Fjarlægðu strax vegglistaverk með ákalli um stjórnarskrá
Nýtt vegglistaverk nærri Sjávarútvegshúsinu með ákalli um nýja stjórnarskrá var fjarlægt í flýti, þrátt fyrir að annað veggjakrot hafi lengi verið látið standa. Rekstrarfélag Stjórnarráðsins er talið hafa látið fjarlægja það.
ÚttektStjórnarskrármálið
2094
Kosningaloforð VG og Framsóknar um stjórnarskrána sitja eftir
Ólíklegt er að fleiri frumvörp um stjórnarskrárbreytingar komi fram í samráði formanna stjórnmálaflokkanna og langt er enn í land með samstöðu. Mál sem Vinstri græn og Framsóknarflokkurinn settu á oddinn í kosningum hafa flest ekki náð inn. Samráð við almenning er sagt hunsað.
Aðsent
54252
Kjartan Jónsson
Fullt eða eðlilegt gjald í stjórnarskrá?
Kjartan Jónsson skrifar um ákvæði í stjórnarskrá um náttúruauðlindir.
Fréttir
257984
Ný stjórnarskrá afsprengi ofbeldis og sögufölsunar eftir hrun
Ritstjóri Morgunblaðsins líkir fólki sem mótmælti í Búsáhaldabyltingunni við ræningja. Sagan hafi verið fölsuð af fjölmiðlum í þágu útrásarvíkinga, en lögregla hafi unnið ótrúlegt afrek við að stöðva ofbeldisaðgerðir.
FréttirStjórnarskrármálið
48546
Frumvarpi forsætisráðherra mótmælt: „Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn“
Frumvarp um breytingar á stjórnarskrá, sem formenn flokkanna á Alþingi hafa rætt í tvö ár, mætir harðri andstöðu í samráðsgátt stjórnvalda. Kallað er eftir að nýja stjórnaskráin frá 2011 verði til grundvallar og þjóðaratkvæðagreiðsla um hana virt.
Fréttir
2680
Óttast sýn stjórnarflokkanna á auðlindaákvæði
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, spurði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra hvort börn eigenda Samherja hefðu erft veiðirétt um aldur og ævi. „Þó að hlutabréf geti erfst er ekki þar með sagt að afnotarétturinn sé afhentur varanlega,“ svaraði Katrín.
Fréttir
17166
Kallar eftir þjóðaratkvæði um stjórnarskrárbreytingar
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir stjórnarflokkana ósammála um hvernig standa eigi að stjórnarskrárbreytingum. Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, hafi barist gegn þeim frá því hann settist á þing.
Leiðarahöfundur Morgunblaðsins skrifar um „stjórnarskrárruglið“ og gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn fyrir að leyfa umræðu um endurskoðun stjórnarskrárinnar.
Fréttir
22361
Stjórnarskrá – Breytingar eða blekkingarleikur?
Einar A. Brynjólfsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, minnir á að íslenska þjóðin hefur þegar smþykkt nýja stjórnarskrá.
PistillStjórnarskrármálið
32217
Guðmundur Gunnarsson
Erum við fullvalda þjóð?
Allt frá sjálfstæði Íslands frá Dönum hefur staðið til að semja nýja stjórnarskrá, en stjórnmálamenn staðið í vegi fyrir því.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.