Óttast sýn stjórnarflokkanna á auðlindaákvæði
Fréttir

Ótt­ast sýn stjórn­ar­flokk­anna á auð­linda­ákvæði

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir, formað­ur Við­reisn­ar, spurði Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra hvort börn eig­enda Sam­herja hefðu erft veiðirétt um ald­ur og ævi. „Þó að hluta­bréf geti erfst er ekki þar með sagt að af­nota­rétt­ur­inn sé af­hent­ur var­an­lega,“ svar­aði Katrín.
Kallar eftir þjóðaratkvæði um stjórnarskrárbreytingar
Fréttir

Kall­ar eft­ir þjóð­ar­at­kvæði um stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar

Helga Vala Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir stjórn­ar­flokk­ana ósam­mála um hvernig standa eigi að stjórn­ar­skrár­breyt­ing­um. Birg­ir Ár­manns­son, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, hafi bar­ist gegn þeim frá því hann sett­ist á þing.
Kallar endurskoðun stjórnarskrár „vitleysingaspítala“
Fréttir

Kall­ar end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár „vit­leys­inga­spítala“

Leið­ara­höf­und­ur Morg­un­blaðs­ins skrif­ar um „stjórn­ar­skrárrugl­ið“ og gagn­rýn­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn fyr­ir að leyfa um­ræðu um end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar.
Stjórnarskrá – Breytingar eða blekkingarleikur?
Fréttir

Stjórn­ar­skrá – Breyt­ing­ar eða blekk­ing­ar­leik­ur?

Ein­ar A. Brynj­ólfs­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Pírata, minn­ir á að ís­lenska þjóð­in hef­ur þeg­ar smþykkt nýja stjórn­ar­skrá.
Erum við fullvalda þjóð?
Guðmundur Gunnarsson
PistillStjórnarskrármálið

Guðmundur Gunnarsson

Er­um við full­valda þjóð?

Allt frá sjálf­stæði Ís­lands frá Dön­um hef­ur stað­ið til að semja nýja stjórn­ar­skrá, en stjórn­mála­menn stað­ið í vegi fyr­ir því.
Sjö ára sviksemi við kjósendur
Illugi Jökulsson
PistillStjórnarskrármálið

Illugi Jökulsson

Sjö ára svik­semi við kjós­end­ur

Ill­ugi Jök­uls­son furð­ar sig á lýð­ræðis­vit­und þess fólks sem á að gæta lýð­ræð­is í land­inu en virð­ir þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu að vett­ugi.
Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar
GreiningStjórnarskrármálið

Rík­is­stjórn­in rann­sak­ar við­horf al­menn­ings til stjórn­ar­skrár­inn­ar

Sjö ár­um eft­ir að grunn­ur að nýrri stjórn­ar­skrá var sam­þykkt­ur í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu verð­ur hald­inn rök­ræðufund­ur um nýja stjórn­ar­skrá. Í við­horfs­könn­un á veg­um stjórn­valda var ekki spurt út í við­horf til til­lagna stjórn­laga­ráðs.
Fjármálaráðherra bókaði gegn stjórnarsáttmála
Fréttir

Fjár­mála­ráð­herra bók­aði gegn stjórn­arsátt­mála

Bjarni Bene­dikts­son er and­víg­ur heild­ar­end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar, þvert á stefnu­yf­ir­lýs­ingu rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Yfir helmingur telur mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá
Fréttir

Yf­ir helm­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að fá nýja stjórn­ar­skrá

Stuðn­ings­fólk Sjálf­stæð­is­flokks­ins tel­ur flest að breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá séu lít­il­væg­ar en Pírat­ar eru áfram um að slík­ar breyt­ing­ar verði gerð­ar á kjör­tíma­bil­inu.
Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“
Fréttir

Braut gegn stjórn­ar­skrá af stór­felldu gá­leysi en seg­ist hafa „unn­ið Lands­dóms­mál­ið efn­is­lega“

Dreg­in var upp vill­andi mynd af Lands­dóms­mál­inu og nið­ur­stöð­um þess í við­tali Kast­ljóss við Geir H. Haar­de. Frétta­mað­ur sagði Geir hafa ver­ið dæmd­an fyr­ir að halda ekki fund­ar­gerð­ir og Geir sagð­ist hafa unn­ið Lands­dóms­mál­ið efn­is­lega. Hvor­ugt kem­ur heim og sam­an við nið­ur­stöðu Lands­dóms.
Hópur Íslendinga útilokaður frá borgararéttindum vegna seinagangs ráðuneytisins
Fréttir

Hóp­ur Ís­lend­inga úti­lok­að­ur frá borg­ara­rétt­ind­um vegna seina­gangs ráðu­neyt­is­ins

Ekk­ert ból­ar á frum­varpi dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins sem taka átti á flekk­un mann­orðs. „Geng­ur gegn skuld­bind­ing­um rétt­ar­rík­is­ins við þegn­ana,“ seg­ir hér­aðs­dóm­ari.
Vinir Hauks Hilmarssonar hyggjast fara til Sýrlands og leita hans
Fréttir

Vin­ir Hauks Hilm­ars­son­ar hyggj­ast fara til Sýr­lands og leita hans

Fjöl­menntu á þing­palla og æsktu að­stoð­ar þing­heims. Vilja að ís­lensk stjórn­völd beiti sér fyr­ir því að Tyrk­ir heim­ili för um svæð­ið. Fara hvort sem heim­ild fæst eð­ur ei.