Þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokks og einnig Framsóknarflokks hafa gagnrýnt ýmis ákvæði stjórnarskrárfrumvarps Katrínar Jakobsdóttur sem gengið er til nefndar.
Fréttir
4189
Yfirlestur á Alþingi breytti orðalagi stjórnarskrárfrumvarpsins
Forsætisráðuneytið bað Alþingi að leiðrétta breytingu sem varð á frumvarpi Katrínar Jakobsdóttur til breytinga á stjórnarskrá þar sem gefin var í skyn stefnubreyting.
Fjármála- og efnahagsráðherra segist gera „risastóra málamiðlun“ í stuðningi sínum við hugtakið þjóðareign auðlinda í stjórnarskrárfrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur. Slíkt hafi helst þekkst í Sovétríkjunum og hafi „nákvæmlega enga þýðingu haft“. Hann segir þingið ekki bundið af þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrána.
Fréttir
743
Styðja aðeins hluta stjórnarskrárfrumvarps Katrínar
Píratar og Samfylkingin gætu stutt einstök atriði í stjórnarskrárfrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur, en leggjast gegn öðrum. Þeir gagnrýna aðferðafræði forsætisráðherra og vilja opið, lýðræðislegt ferli.
Fréttir
34143
Leiðrétta greinina í stjórnarskrárfrumvarpinu
Grein sem gaf í skyn að milliríkjasamningar gætu talist framar landslögum hefur verið breytt í nýrri uppprentun á frumvarpi Katrínar Jakobsdóttur til breytinga á stjórnarskrá.
Ekki er kveðið á um samband þjóðarréttar og landsréttar í stjórnarskrá Íslands, en frumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra myndi breyta því að mati Bjarna Más Magnússonar prófessors. Milliríkjasamningar mundu ganga jafnvel framar landslögum.
Fréttir
38520
Sautján vilja breyta auðlindaákvæði Katrínar í tillögu Stjórnlagaráðs
Þingmenn úr röðum Pírata, Samfylkingar og Flokks fólksins vilja að auðlindaákvæði stjórnarskrárinnar verði eins og það sem kom upp úr vinnu Stjórnlagaráðs.
FréttirStjórnarskrármálið
24369
Vísindavefurinn: Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn
Alþingi á ekki að geta tekið ákvarðanir um innihald stjórnarskrár án skýrrar heimildar til þess frá almenningi, segir í svari Jóns Ólafssonar og Sævars Ara Finnbogasonar á Vísindavefnum.
FréttirStjórnarskrármálið
62596
Byrjað að mála aftur listaverkið
Vegglistaverkið „Hvar er nýja stjórnarskráin?“ er málað á annan vegg, skammt frá veggnum sem var hreinsaður í gær eftir kvörtun Atvinnuvegaráðuneytisins. Það var rekstrarstjórinn sem tók ákvörðun, en ekki ráðherra, segir í svari ráðuneytisins.
FréttirStjórnarskrármálið
113936
Fjarlægðu strax vegglistaverk með ákalli um stjórnarskrá
Nýtt vegglistaverk nærri Sjávarútvegshúsinu með ákalli um nýja stjórnarskrá var fjarlægt í flýti, þrátt fyrir að annað veggjakrot hafi lengi verið látið standa. Rekstrarfélag Stjórnarráðsins er talið hafa látið fjarlægja það.
ÚttektStjórnarskrármálið
2094
Kosningaloforð VG og Framsóknar um stjórnarskrána sitja eftir
Ólíklegt er að fleiri frumvörp um stjórnarskrárbreytingar komi fram í samráði formanna stjórnmálaflokkanna og langt er enn í land með samstöðu. Mál sem Vinstri græn og Framsóknarflokkurinn settu á oddinn í kosningum hafa flest ekki náð inn. Samráð við almenning er sagt hunsað.
Aðsent
54252
Kjartan Jónsson
Fullt eða eðlilegt gjald í stjórnarskrá?
Kjartan Jónsson skrifar um ákvæði í stjórnarskrá um náttúruauðlindir.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.