Stjórnarskrárfélagið „fordæmir framgöngu Alþingis gagnvart lýðræðinu“ og vill að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra axli ábyrgð á því að hafa staðfest niðurstöður þingkosninga „þrátt fyrir alvarleg brot á kosningalögum“.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Tíu ára stríð
Þorvaldur Gylfason skrifar í tilefni af því að áratugur er liðinn frá því að stjórnlagaráð afhenti Alþingi drög að nýrri stjórnarskrá.
Pistill
Kristján Hreinsson
Skoðun og staðreynd
Kristján Hreinsson skrifar um umræðuhefð á netinu og málflutning Kristrúnar Heimisdóttur um nýju stjórnarskrána.
Greining
Fimm kosningar frá hruni án breytinga á stjórnarskrá
Engin af þeim breytingum sem Katrín Jakobsdóttir vildi gera á stjórnarskránni náði í gegn, en verkefnið á að halda áfram næsta kjörtímabil. Þingmenn stjórnarflokkanna og Miðflokks stöðvuðu að frumvarp hennar færi úr nefnd. Næsta tækifæri til að samþykkja stjórnarskrárbreytingar á Alþingi verður að líkindum árið 2025.
Fréttir
Landssamtök landeigenda andvíg ákvæðum um umhverfis- og náttúruvernd
Landssamtök landeigenda eru mótfallin því að sérstökum ákvæðum um umhverfi og náttúru verði bætt í stjórnarskrána. Minnisblaði samtakanna til Alþingis var skilað með „track changes“.
Fréttir
Óviðunandi að þjóðin sé rænd réttmætri eign sinni
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir stjórnarskrárákvæði um þjóðareign náttúruauðlinda nauðsyn til að koma í veg fyrir arðrán, brask og auðsöfnun fárra aðila.
Þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokks og einnig Framsóknarflokks hafa gagnrýnt ýmis ákvæði stjórnarskrárfrumvarps Katrínar Jakobsdóttur sem gengið er til nefndar.
Fréttir
Yfirlestur á Alþingi breytti orðalagi stjórnarskrárfrumvarpsins
Forsætisráðuneytið bað Alþingi að leiðrétta breytingu sem varð á frumvarpi Katrínar Jakobsdóttur til breytinga á stjórnarskrá þar sem gefin var í skyn stefnubreyting.
Fjármála- og efnahagsráðherra segist gera „risastóra málamiðlun“ í stuðningi sínum við hugtakið þjóðareign auðlinda í stjórnarskrárfrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur. Slíkt hafi helst þekkst í Sovétríkjunum og hafi „nákvæmlega enga þýðingu haft“. Hann segir þingið ekki bundið af þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrána.
Fréttir
Styðja aðeins hluta stjórnarskrárfrumvarps Katrínar
Píratar og Samfylkingin gætu stutt einstök atriði í stjórnarskrárfrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur, en leggjast gegn öðrum. Þeir gagnrýna aðferðafræði forsætisráðherra og vilja opið, lýðræðislegt ferli.
Fréttir
Leiðrétta greinina í stjórnarskrárfrumvarpinu
Grein sem gaf í skyn að milliríkjasamningar gætu talist framar landslögum hefur verið breytt í nýrri uppprentun á frumvarpi Katrínar Jakobsdóttur til breytinga á stjórnarskrá.
Ekki er kveðið á um samband þjóðarréttar og landsréttar í stjórnarskrá Íslands, en frumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra myndi breyta því að mati Bjarna Más Magnússonar prófessors. Milliríkjasamningar mundu ganga jafnvel framar landslögum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.