Stjórnarskrá
Flokkur
Fjármálaráðherra bókaði gegn stjórnarsáttmála

Fjármálaráðherra bókaði gegn stjórnarsáttmála

·

Bjarni Benediktsson er andvígur heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, þvert á stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar.

Yfir helmingur telur mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá

Yfir helmingur telur mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá

·

Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins telur flest að breytingar á stjórnarskrá séu lítilvægar en Píratar eru áfram um að slíkar breytingar verði gerðar á kjörtímabilinu.

Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“

Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“

·

Dregin var upp villandi mynd af Landsdómsmálinu og niðurstöðum þess í viðtali Kastljóss við Geir H. Haarde. Fréttamaður sagði Geir hafa verið dæmdan fyrir að halda ekki fundargerðir og Geir sagðist hafa unnið Landsdómsmálið efnislega. Hvorugt kemur heim og saman við niðurstöðu Landsdóms.

Hópur Íslendinga útilokaður frá borgararéttindum vegna seinagangs ráðuneytisins

Hópur Íslendinga útilokaður frá borgararéttindum vegna seinagangs ráðuneytisins

·

Ekkert bólar á frumvarpi dómsmálaráðuneytisins sem taka átti á flekkun mannorðs. „Gengur gegn skuldbindingum réttarríkisins við þegnana,“ segir héraðsdómari.

Vinir Hauks Hilmarssonar hyggjast fara til Sýrlands og leita hans

Vinir Hauks Hilmarssonar hyggjast fara til Sýrlands og leita hans

·

Fjölmenntu á þingpalla og æsktu aðstoðar þingheims. Vilja að íslensk stjórnvöld beiti sér fyrir því að Tyrkir heimili för um svæðið. Fara hvort sem heimild fæst eður ei.

Telur Sjálfstæðisflokknum ekki vera alvara með ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur í stjórnarskrá

Telur Sjálfstæðisflokknum ekki vera alvara með ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur í stjórnarskrá

·

Sjálfstæðisflokkurinn varar við heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, en ályktar að ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslu verði innleitt í núgildandi stjórnarskrá. Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins, segir hins vegar að sagan sýni að flokkurinn virði ekki þjóðaratkvæðagreiðslur.

Vofa á kreiki

Illugi Jökulsson

Vofa á kreiki

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson bendir á að Donald Trump var ekki fyrstur til þess í Bandaríkjunum að sýna lýðræðinu fyrirlitningu. Og á Íslandi eru til dæmi um svipaðan hugsunarhátt.

Aðferðir til að lama fjölmiðla

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Aðferðir til að lama fjölmiðla

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
·

Hundrað og sextán dagar lögbanns.

Samráð við almenning um stjórnarskrá „skoðað“

Samráð við almenning um stjórnarskrá „skoðað“

·

Aldrei áður hafa niðurstöður ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu, sem Alþingi boðaði til, verið hunsaðar. Katrín Jakobsdóttir boðar að „skoðað verði“ hvort efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um einstaka hluta stjórnarskrárinnar, annað hvort ráðgefandi eða bindandi.

Hvað gerði ég af mér í fyrra lífi?

Illugi Jökulsson

Hvað gerði ég af mér í fyrra lífi?

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson er niðurbrotinn

„Mér finnst fólkið ekki fá það sem það á skilið“

„Mér finnst fólkið ekki fá það sem það á skilið“

·

„Við erum enn að upplifa leyndarhyggju og óheiðarleika í pólitík, spillingu,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir. Hú hefur setið þögul hjá og fylgst með, en tjáir sig nú um það sem hefur gerst síðan hún hætti í stjórnmálum.

„Það er ekki til nein ný stjórnarskrá“

Guðmundur Gunnarsson

„Það er ekki til nein ný stjórnarskrá“

Guðmundur Gunnarsson
·

Guðmundur Gunnarsson skrifar um nýja stjórnarskrá.