Gestafyrirlesarar um foreldraútilokun gagnrýndir fyrir „forneskjulegar hugmyndir“
FréttirRéttindi feðra

Gesta­fyr­ir­les­ar­ar um for­eldra­úti­lok­un gagn­rýnd­ir fyr­ir „forneskju­leg­ar hug­mynd­ir“

Stíga­mót vara við fyr­ir­hug­uðu nám­skeiði fyr­ir fag­fólk á veg­um Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti. Fyr­ir­les­ar­arn­ir eru bresk hjón sem hafa skrif­að um hefð­bund­in kynja­hlut­verk og gagn­rýnt femín­isma og kvenna­sam­tök. Skipu­leggj­andi seg­ir hópa hafa hag af því að berj­ast gegn um­ræð­unni.
Skráðum kynferðisbrotamálum fjölgar gríðarlega
Fréttir

Skráð­um kyn­ferð­is­brota­mál­um fjölg­ar gríð­ar­lega

Mik­il aukn­ing er milli ára í til­kynnt­um kyn­ferð­is­brota­mál­um, óháð því hvenær brot­in voru fram­in, til Lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. 70 fleiri mál það sem af er ári en voru skráð á sama tíma í fyrra.
Stígamót: Réttarkerfið enn og aftur brugðist brotaþolum
FréttirKynbundið ofbeldi

Stíga­mót: Rétt­ar­kerf­ið enn og aft­ur brugð­ist brota­þol­um

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem hann vissi að vildi ekki enda­þarms­mök. Stíga­mót bregð­ast við frétta­flutn­ingn­um: „Ef sam­þykki er ekki fyr­ir hendi er um nauðg­un að ræða.“
„Saga þessarar baráttukonu er samofin sögu Stígamóta“
Aðsent

Guðrún Jónsdóttir yngri, Björg G. Gísladóttir og Anna Bentína Hermansen

„Saga þess­ar­ar bar­áttu­konu er samof­in sögu Stíga­móta“

Til minn­ing­ar um Sigrúnu Pálínu Ingvars­dótt­ur.
Segir Stígamót hafa sannfært vændiskonu um að hún sé fórnarlamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“
Fréttir

Seg­ir Stíga­mót hafa sann­fært vænd­is­konu um að hún sé fórn­ar­lamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“

Brynj­ar Ní­els­son vil af­nema lög um að vændis­kaup séu refsi­verð og seg­ist geta rök­stutt að eng­inn kaupi að­gang að lík­ama kvenna nema í neyð. „Menn eru mjög upp­tekn­ir af því að kon­an ráði yf­ir lík­ama sín­um, hún má meira að segja deyða fóst­ur.“
Rænt af mafíu í París
Viðtal

Rænt af mafíu í Par­ís

Þeg­ar Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir fékk starf sem au pair í Lúx­em­borg sá hún fyr­ir sér að nú væru æv­in­týr­in rétt að hefjast. Hún sá þarna tæki­færi til að standa á eig­in fót­um, ferð­ast og vera frjáls. Eft­ir um mán­að­ar­dvöl úti fór fjöl­skyld­an til Frakk­lands, þar sem hún drakk í sig menn­ing­una, naut lífs­ins og feg­urð­ar­inn­ar í Par­ís. Þar til allt breytt­ist í einni svip­an og myrkr­ið lagð­ist yf­ir, þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu, sem mis­þyrmdi henni og skildi eft­ir í sár­um sín­um.
Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt
FréttirUppreist æru

Fyrn­ing­ar­frest­ur barn­aníðs var not­að­ur sem póli­tísk skipti­mynt

Þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son var formað­ur alls­herj­ar­nefnd­ar Al­þing­is hót­uðu sjálf­stæð­is­menn að hindra eða tempra rétt­ar­bæt­ur fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­is­brota ef stjórn­ar­and­stað­an félli ekki frá kröfu sinni um að kaup á vændi yrðu gerð refsi­verð. Þetta er að­eins eitt dæmi af mörg­um um hvernig flokk­ur­inn hef­ur dreg­ið lapp­irn­ar í mála­flokkn­um.
Fyrrverandi starfsmenn gagnrýna Stígamót fyrir eigin rannsókn á einelti
Fréttir

Fyrr­ver­andi starfs­menn gagn­rýna Stíga­mót fyr­ir eig­in rann­sókn á einelti

Fimm nafn­greind­ir fyrr­ver­andi starfs­menn Stíga­móta óska eft­ir fag­legri rann­sókn á ásök­un­um um einelti. Þær segja óheil­brigða vinnu­stað­ar­menn­ingu ríkja á Stíga­mót­um og telja að eig­in rann­sókn Stíga­móta hafi ver­ið ófag­leg, þar sem ekki var rætt við brota­þola.
Talskona Stígamóta stígur til hliðar
Fréttir

Talskona Stíga­móta stíg­ur til hlið­ar

Ut­an­að­kom­andi vinnu­staða­sál­fræð­ing­ur verð­ur feng­inn til þess að taka út vinnu­um­hverf­ið á Stíga­mót­um eft­ir yf­ir­lýs­ingu Thelmu Ás­dís­ar­dótt­ur um að níu fyrr­ver­andi starfs­menn Stíga­móta taki und­ir frá­sögn Helgu Bald­vins­dótt­ur Bjarg­ar af einelti og and­legu of­beldi á vinnu­staðn­um.
Svara ásökunum um ofbeldi á Stígamótum: „Vinnustaðurinn okkar er ekkert venjulegur“
Fréttir

Svara ásök­un­um um of­beldi á Stíga­mót­um: „Vinnu­stað­ur­inn okk­ar er ekk­ert venju­leg­ur“

„Okk­ur þyk­ir mjög leitt að fyrr­um sam­starfs­kona okk­ur hafi upp­lif­að sam­skipti sín við okk­ur sem of­beldi og tök­um við mál­inu af fullri al­vöru,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá stjórn og starfs­fólki Stíga­móta.
Spurðu frekar en að taka áhættuna á að nauðga
Fréttir

Spurðu frek­ar en að taka áhætt­una á að nauðga

„Það er í lagi að sofa hjá mann­eskju, nema þeg­ar hún vill það ekki,“ seg­ir Anna Bentína Herm­an­sen, ráð­gjafi á Stíga­mót­um, sem hef­ur sett sam­an lista til að hjálpa fólki að átta sig á því hvar mörk í kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um fólks liggja.
Svipti sig lífi eftir vændið
RannsóknVændi

Svipti sig lífi eft­ir vænd­ið

„Skrýt­ið hversu margt fer í gegn­um huga manns og hjarta dag­ana fyr­ir dauð­ann. En það er ekki hægt að skrifa um það. Um það eru ekki til orð,“ skrif­aði Krist­ín Gerð­ur dag­inn áð­ur en hún dó. Berg­lind Ósk seg­ir frá því hvernig kyn­ferð­isof­beldi, fíkni­efna­neysla og vændi dró syst­ur henn­ar til dauða.