Aðili

Steinþór Skúlason

Greinar

Leyndardómar þjóðarréttar Íslendinga
Fréttir

Leynd­ar­dóm­ar þjóð­ar­rétt­ar Ís­lend­inga

SS-pyls­an er sögð vera „þjóð­ar­rétt­ur Ís­lend­inga“. En hvað felst í pyls­unni? Kjöt­ið væri grátt ef ekki væri fyr­ir litar­efni. Hún er bú­in til úr af­urð­um þriggja dýra­teg­unda og SS vill ekki sýna ná­kvæmt inni­hald.
SS vill ekki myndatökur af framleiðslunni: „Ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“
FréttirMatvælaframleiðsla

SS vill ekki mynda­tök­ur af fram­leiðsl­unni: „Ekki mjög lystauk­andi fyr­ir al­menn­ing“

Stein­þór Skúla­son, for­stjóri SS, hafn­ar beiðni Stund­ar­inn­ar um að fá að mynda fram­leiðslu­ferli fé­lags­ins. Hann kveðst ekki held­ur geta leyft blaða­manni að sjá fram­leiðsl­una. Jón Ólafs­son, stjórn­ar­mað­ur í Gagn­sæ­is, seg­ir að fyr­ir­tæki í mat­væla­fram­leiðslu geti ekki leyft sér að snið­ganga fjöl­miðla.