Akstur í kosningabaráttu er endurgreiddur sem hluti af störfum þingmanns
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Akst­ur í kosn­inga­bar­áttu er end­ur­greidd­ur sem hluti af störf­um þing­manns

Ekki er gerð­ur grein­ar­mun­ur á akstri þing­manns vegna kosn­inga­bar­áttu og ann­ars akst­urs þeg­ar kem­ur að end­ur­greiðsl­um akst­urs­kostn­að­ar, sam­kvæmt svari Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar, for­seta Al­þing­is. End­ur­greidd­ur kostn­að­ur virð­ist hærri í kring­um kosn­ing­ar. Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, seg­ir að svar for­seta sé „steypa“.
Steingrímur var mærður á Klaustri
FréttirKlausturmálið

Stein­grím­ur var mærð­ur á Klaustri

„Mál­ið með karl­inn er að hann er svo klár,“ sagði Gunn­ar Bragi Sveins­son sem nú á í hörð­um deil­um við Stein­grím vegna máls­með­ferð­ar Klaust­urs­máls­ins.
Gunnar Bragi snýr aftur á þing til að svara Steingrími
FréttirKlausturmálið

Gunn­ar Bragi snýr aft­ur á þing til að svara Stein­grími

Gunn­ar Bragi Sveins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, snýr aft­ur á þing í dag til að bregð­ast við „fram­göngu“ for­seta Al­þing­is. Berg­þór Óla­son seg­ist snúa aft­ur fyrr en hann ætl­aði vegna ágjaf­ar í sinn garð og póli­tískra hjaðn­inga­víga.
Hlutdeild hátekjuhópa í heildartekjum landsmanna eykst
Fréttir0,1 prósentið

Hlut­deild há­tekju­hópa í heild­ar­tekj­um lands­manna eykst

Há­tekju­hóp­arn­ir taka til sín æ hærra hlut­fall heild­ar­tekna á Ís­landi þrátt fyr­ir að tekjuó­jöfn­uð­ur mæl­ist minni en ann­ars stað­ar sam­kvæmt Gini-stuðl­in­um. Fjár­magn­s­tekj­ur koma einkum í hlut tekju­hæstu og eigna­mestu lands­manna en eru skatt­lagð­ar minna en launa­tekj­ur.
Sigmundur Davíð segir Steingrím J. ætla að svala hefndarþorsta í sinn garð
Fréttir

Sig­mund­ur Dav­íð seg­ir Stein­grím J. ætla að svala hefnd­ar­þorsta í sinn garð

Sú máls­með­ferð sem Stein­grím­ur J. Sig­fús­son hef­ur kynnt í Klaust­urs­mál­inu jafn­ast á við póli­tísk rétt­ar­höld að mati Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar. Seg­ir Klaust­urs­þing­menn­ina þeg­ar hafa þol­að grimmi­lega refs­ingu.
Furðulögfræði forsætisnefndar: Þingmenn misnota stjórnsýslulög
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillKlausturmálið

Jóhann Páll Jóhannsson

Furðu­lög­fræði for­sæt­is­nefnd­ar: Þing­menn mis­nota stjórn­sýslu­lög

Það er lang­sótt og fjar­stæðu­kennt að halda því fram að Al­þingi geti með óljósu orða­lagi í þings­álykt­un ákveð­ið að fella störf lýð­ræð­is­lega kjör­inna þing­manna und­ir gild­is­svið stjórn­sýslu­laga. Siða­regl­ur og siða­reglu­mál eru póli­tík, ekki stjórn­sýsla.
Steingrímur J. segir Önnu Kolbrúnu ekki hafa logið um menntun og störf
FréttirKlausturmálið

Stein­grím­ur J. seg­ir Önnu Kol­brúnu ekki hafa log­ið um mennt­un og störf

For­seti Al­þing­is seg­ir að Anna Kol­brún hafi ekki sagst vera þroska­þjálfi held­ur bara að hún hefði starf­að sem slík­ur. Slíkt er með öllu óheim­ilt. Þá sagði Stein­grím­ur að við skrif­stofu Al­þing­is væri að sak­ast vegna óná­kvæmni í skrán­ingu.
Forsætisráðherra fagnar því að siðanefnd taki Klaustursmálið fyrir
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra fagn­ar því að siðanefnd taki Klaust­urs­mál­ið fyr­ir

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra fagn­ar því að for­sæt­is­nefnd Al­þing­is skuli fjalla um Klaust­urs­upp­tök­urn­ar sem mögu­legt siða­brota­mál. Leit­að verð­ur ráð­gef­andi álits siðanefnd­ar Al­þing­is.
Þingmenn íhuga mótmæli gegn Klausturshópnum
FréttirKlausturmálið

Þing­menn íhuga mót­mæli gegn Klaust­urs­hópn­um

Fyrsti þing­fund­ur eft­ir að Klaust­urs­upp­tök­urn­ar urðu op­in­ber­ar verð­ur sett­ur í dag. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, for­seti Al­þing­is, mun lesa yf­ir­lýs­ingu vegna máls­ins og þing­menn hafa rætt að­gerð­ir til að hvetja þing­menn sem náð­ust á upp­töku til af­sagn­ar.
Erfið stemning í þingveislu á Bessastöðum í gær – myndir
FréttirKlausturmálið

Erf­ið stemn­ing í þing­veislu á Bessa­stöð­um í gær – mynd­ir

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, lét sig ekki vanta í þing­veislu á Bessa­stöð­um í gær. Sam­flokks­menn hans, þeir Berg­þór Óla­son og Gunn­ar Bragi Sveins­son mættu ekki en greint hef­ur ver­ið frá því að for­seti þings­ins hafi lát­ið þau boð út ganga að nær­veru þeirra væri ekki ósk­að.
Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni
ViðtalUppgjörið við uppgjörið

Ráð­gáta af hverju Ís­land var óvið­bú­ið hruni

Svein Har­ald Øygard, norski hag­fræð­ing­ur­inn sem kall­að­ur var til í Seðla­banka Ís­lands til að leysa af Dav­íð Odds­son ár­ið 2009, seg­ir að all­ir al­þjóð­leg­ir að­il­ar hafi séð í hvað stefndi fyr­ir hrun. „Ástar­bréf“ Seðla­bank­ans hafi vald­ið mestu tapi og bank­arn­ir hafi ver­ið ósjálf­bær­ir frá 2007. Hann lýs­ir deil­um við starfs­menn AGS og hvernig „gjald­þrota­leið“ Fram­sókn­ar­flokks­ins hafi taf­ið fyr­ir af­námi hafta. Hann gef­ur út bók um hrun­ið með við­töl­um við fjölda er­lendra og inn­lendra að­ila.
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

111 manns borg­uðu rugl­ið á Þing­völl­um

Ill­ugi Jök­uls­son erg­ir sig yf­ir því hvernig skött­un­um hans og annarra var var­ið