Steingrímur Ari Arason
Aðili
Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast

Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast

·

Arðgreiðslubann var sett á einkareknar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu í ráðherratíð Kristjáns Þór Júlíussonar. Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga, segir að fyrst muni reyna á arðgreiðslubannið í ársreikningum einkarekinna heilsugæslustöðva fyrir 2017. Læknavaktin er undanskilin arðgreiðslubanninu þó að þjónustan sem veitt þar sem heimilislækna- og heilsugæsluþjónusta öðrum þræði.

Einkarekin heilbrigðisfyrirtæki meðal þeirra arðsömustu

Einkarekin heilbrigðisfyrirtæki meðal þeirra arðsömustu

·

Tvö af fjörutíu arðbærustu fyrirtækjum landsins eru einkarekin heilbrigðisfyrirtæki sem fjármögnuð eru með skattfé að mestu.

Sjúkratryggingar neituðu að borga fyrir tilraunameðferðina en ekki Karolinska

Sjúkratryggingar neituðu að borga fyrir tilraunameðferðina en ekki Karolinska

·

Karolinska-sjúkrahúsið afhendir samninginn sem Sjúkratryggingar Íslands gerðu við spítalann um fyrstu plastbarkaaðgerðina. Kostnaður Sjúkratrygginga vegna fyrstu plastbarkaaðgerðarinnar á Andemariam Beyene gat mest orðið rúmar 22 milljónir króna. Tómas Guðbjartsson skurðlæknir bar ábyrgð á eftirmeðferð Andemariams samkvæmt samningnum.

Af hverju reyna Sjúkratryggingar Íslands að grafa undan Landspítalanum?

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Af hverju reyna Sjúkratryggingar Íslands að grafa undan Landspítalanum?

·

Sjúkratryggingar Íslands voru milliliður í tilraunum einkafyrirtækisins Klíníkurinnar og heilbrigðisráðuneytisins. Kristján Þór Júlíusson var búinn að hafna beiðni Klíníkurinnar um að fyrirtækið fengi að gera brjóstaskurðaðgerðir. Af hverju beitir ríkisstofnun ráðuneyti pólitískum þrýstingi?

Sjúkratryggingar reyna að fá Kristján Þór til að samþykkja einkavæðingu á brjóstaskurðaðgerðum

Sjúkratryggingar reyna að fá Kristján Þór til að samþykkja einkavæðingu á brjóstaskurðaðgerðum

·

Klíníkin gerir brjóstaskurðaðgerðir á færeyskum konum í aðstæðum sem heilbrigðisráðuneytið vildi ekki samþykkja fyrir konur sem eru sjúkratryggðar á Íslandi. Steingrímur Ari Arason segir að forsendur hafi breyst frá því að heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni Klíníkurinnar 2014. Landlæknisembættið segist ekki hafa vald til þess að hlutast til um á hvaða sjúklingum Klíníkin gerir brjóstaskurðaðgerðir. Heilbrigðisráuneytið hafnaði beiðninni í desember.

Ólöglegt fyrir Sjúkratryggingar að borga plastbarkaaðgerðina: „Ekki króna af íslensku skattfé“

Ólöglegt fyrir Sjúkratryggingar að borga plastbarkaaðgerðina: „Ekki króna af íslensku skattfé“

·

Sjúkratryggingar Íslands og læknirinn Paulo Macchiarini áttu í samskiptum um kostun platsbarkaaðgerðarinnar á Andemariam Beyene. Tómas Guðbjartsson sagði í tölvupósti að íslenska stofnunin hefði ákveðið að taka þátt í kostnaðinum eftir samræður við Karolinska-sjúkrahúsið. Læknir Sjúkratrygginga segir engan kostnað hafa verið greiddan sem snerti tilraunameðferðina. Óvissa um hvort æxlið í hálsi Andemariams var illkynja.

Eigendur sjúkrahótels og forstjóri Sjúkratrygginga pólitískir samherjar

Eigendur sjúkrahótels og forstjóri Sjúkratrygginga pólitískir samherjar

·

Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, hefur varið sjúkrahótelið Sinnum kröftuglega. Hann var framkvæmdastjóri LÍN meðan Ásta Þórarinsdóttir sat í stjórn stofnunarinnar. Þau störfuðu bæði innan Sjálfstæðisflokksins.