Samherji malaði gull við strendur Vestur-Sahara
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji mal­aði gull við strend­ur Vest­ur-Sa­hara

Sam­herji hagn­að­ist á fisk­veið­um við Afr­íku­strend­ur sem kall­að­ar voru rán­yrkja. ESB hef­ur á ný heim­il­að veið­arn­ar í trássi við ákvörð­un Dóm­stóls Evr­ópu­sam­bands­ins. „Þetta er í raun síð­asta ný­lend­an í Afr­íku,“ seg­ir einn for­svars­manna Vina­fé­lags Vest­ur-Sa­hara.
Skylt verði að gera ráð fyrir rafhleðslustöðvum við nýbyggingar
Fréttir

Skylt verði að gera ráð fyr­ir raf­hleðslu­stöðv­um við ný­bygg­ing­ar

Drög að breyt­ingu á bygg­ing­ar­reglu­gerð kom­in fram til um­sagn­ar. Gert ráð fyr­ir mögu­leika á raf­hleðslu­stöð við hvert bíla­stæði. Þörf á átaki þeg­ar kem­ur að eldri bygg­ing­um.
Rangt að ekki hafi verið mótmælt 17. júní
Fréttir

Rangt að ekki hafi ver­ið mót­mælt 17. júní

Að minnsta kosti fjór­um sinn­um hef­ur ver­ið mót­mælt á 17. júní frá alda­mót­um. Sam­fé­lags­miðl­ar gera mót­mæl­end­um auð­veld­ara fyr­ir að skipu­leggja mót­mæl­in. Stefán Páls­son sagn­fræð­ing­ur seg­ir Ís­lend­inga fljóta að gleyma.