RÚV rak fréttamann sem átti í deilum um launagreiðslur
Fréttir

RÚV rak frétta­mann sem átti í deil­um um launa­greiðsl­ur

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri seg­ir að deil­ur séu uppi um túlk­un á kjara­samn­ingi. Fleiri en einn frétta­mað­ur eigi í þeirri kjara­deilu og hún hafi ekk­ert með upp­sagn­ir að gera. Fé­lag frétta­manna gagn­rýn­ir nið­ur­skurð á frétta­stofu Rík­is­út­varps­ins.
Ætlar að verja starfsfólk RÚV fyrir áreiti og árásum
Viðtal

Ætl­ar að verja starfs­fólk RÚV fyr­ir áreiti og árás­um

Nýj­um út­varps­stjóra, Stefáni Ei­ríks­syni, þyk­ir vænt um þá lýs­ingu sem hann hef­ur heyrt á sjálf­um sér, að hann taki starf sitt al­var­lega en sjálf­an sig minna. Þá gengst hann við þeirri lýs­ingu að hann sé í senn íhalds­sam­ur og nýj­unga­gjarn. Sem út­varps­stjóri ætl­ar hann að leggja áherslu á að hann sjálf­ur og stofn­un­in verði op­in og að­gengi­leg. Hann seg­ist að­eins hafa eitt leyni­markmið í starfi, sem hann gef­ur ekki ann­að upp um en að það teng­ist Eurovisi­on.
Kolbrún telur sig órétti beitta
Fréttir

Kol­brún tel­ur sig órétti beitta

„Mitt per­sónu­lega mat er að þarna hafi minna hæf­ur karl­mað­ur ver­ið tek­inn fram yf­ir hæf­ari konu,“ seg­ir Kol­brún Hall­dórs­dótt­ir um ráðn­ingu Stef­áns Ei­ríks­son­ar sem út­varps­stjóra.
Kolbrún íhugar að kæra ráðningu ellefta karlsins í stöðu útvarpsstjóra
Fréttir

Kol­brún íhug­ar að kæra ráðn­ingu ell­efta karls­ins í stöðu út­varps­stjóra

Kol­brún Hall­dórs­dótt­ir seg­ist hafa til skoð­un­ar að hvort hún fari með ráðn­ingu Stef­áns Ei­ríks­son­ar sem út­varps­stjóra fyr­ir kær­u­nefnd jafn­rétt­is­mála. Stjórn RÚV neit­ar að veita Krist­ínu Þor­steins­dótt­ur rök­stuðn­ing fyr­ir ráðn­ing­unni.
Lífshlaup útvarpsstjóra: Hugsjónir, lekar og líkamsárásin sem hvarf
Nærmynd

Lífs­hlaup út­varps­stjóra: Hug­sjón­ir, lek­ar og lík­ams­árás­in sem hvarf

Er Stefán Ei­ríks­son, nýr út­varps­stjóri, gólandi frjáls­hyggju­mað­ur? Eða vinst­ris­inn­að­ur pönk­ari? Karl Th. Birg­is­son grein­ir for­tíð og fer­il lög­reglu­stjór­ans sem stóð uppi í hár­inu á dóms­mála­ráð­herra. Hann ber enn ör vegna lík­ams­árás­ar sem sögð er hafa horf­ið í kerfi lög­regl­unn­ar.
Kolbrún og Kristín óska eftir rökstuðningi frá RÚV
FréttirFjölmiðlamál

Kol­brún og Krist­ín óska eft­ir rök­stuðn­ingi frá RÚV

Stjórn RÚV mun veita rök­stuðn­ing fyr­ir ráðn­ingu Stef­áns Ei­ríks­son­ar um­fram þá um­sækj­end­ur sem þess óska. Einn um­sækj­enda seg­ir stjórn­ina hafa úti­lok­að kon­ur til að hindra jafn­réttiskær­ur. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is er með til skoð­un­ar hvort heim­ilt hafi ver­ið að leyna nöfn­um um­sækj­enda.
Nýr útvarpsstjóri í Morfís – „Jörðin okkar er eins og lítil rós, falleg en viðkvæm“
Fréttir

Nýr út­varps­stjóri í Morf­ís – „Jörð­in okk­ar er eins og lít­il rós, fal­leg en við­kvæm“

Stefán Ei­ríks­son, ný­ráð­inn út­varps­stjóri, þótti mælsk­ur þeg­ar á unglings­ár­um. Var val­inn ræðu­mað­ur Ís­lands í úr­slita­keppni Morf­ís ár­ið 1989. „Þeg­ar ég er orð­inn gam­all mað­ur bíð­ur mín það erf­iða hlut­skipti að færa barna­barni mínu þessa rós.“
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri
Fréttir

Stefán Ei­ríks­son nýr út­varps­stjóri

Stjórn Rík­is­út­varps­ins sam­þykkti sam­hljóða á fundi sín­um í gær að ráða Stefán.
Vigdís Hauksdóttir birtir trúnaðargögn um málefni borgarstarfsmanns og segir njósnað um sig
Fréttir

Vig­dís Hauks­dótt­ir birt­ir trún­að­ar­gögn um mál­efni borg­ar­starfs­manns og seg­ir njósn­að um sig

Vig­dís Hauks­dótt­ir seg­ir Stefán Ei­ríks­son, fyrr­ver­andi lög­reglu­stjóra og nú borg­ar­rit­ara, taka þátt í njósn­um um sig og birt­ir trún­að­ar­gögn vegna kvart­ana starfs­manns á Face­book-síðu sinni.
Hver bendir á annan vegna viðbragða við kynferðisbrotakærum á lögreglumann
FréttirLögreglurannsókn

Hver bend­ir á ann­an vegna við­bragða við kyn­ferð­is­brotakær­um á lög­reglu­mann

Lög­reglu­mað­ur, sem kærð­ur var fyr­ir að brjóta kyn­ferð­is­lega gegn ungri stúlku, var boð­að­ur í út­kall á heim­ili henn­ar fyr­ir skemmstu. Rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ist hafa skort upp­lýs­ing­ar frá rík­is­sak­sókn­ara, en rík­is­sak­sókn­ara­embætt­ið hafn­ar því.
Óréttmætt að víkja Gunnari frá störfum vegna LÖKE-máls
FréttirLÖKE-málið

Órétt­mætt að víkja Gunn­ari frá störf­um vegna LÖKE-máls

Sér­skip­uð nefnd tel­ur að brot­ið hafi ver­ið á lög­reglu­mann­in­um
Valdatafl í lögreglunni
Fréttir

Valdatafl í lög­regl­unni

Þeir sem rann­sök­uðu leka­mál­ið hafa orð­ið und­ir. Nýi lög­reglu­stjór­inn fór í bága við lög í að­komu sinni að því.