RÚV rak fréttamann sem átti í deilum um launagreiðslur
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir að deilur séu uppi um túlkun á kjarasamningi. Fleiri en einn fréttamaður eigi í þeirri kjaradeilu og hún hafi ekkert með uppsagnir að gera. Félag fréttamanna gagnrýnir niðurskurð á fréttastofu Ríkisútvarpsins.
Viðtal
11118
Ætlar að verja starfsfólk RÚV fyrir áreiti og árásum
Nýjum útvarpsstjóra, Stefáni Eiríkssyni, þykir vænt um þá lýsingu sem hann hefur heyrt á sjálfum sér, að hann taki starf sitt alvarlega en sjálfan sig minna. Þá gengst hann við þeirri lýsingu að hann sé í senn íhaldssamur og nýjungagjarn. Sem útvarpsstjóri ætlar hann að leggja áherslu á að hann sjálfur og stofnunin verði opin og aðgengileg. Hann segist aðeins hafa eitt leynimarkmið í starfi, sem hann gefur ekki annað upp um en að það tengist Eurovision.
Fréttir
96204
Kolbrún telur sig órétti beitta
„Mitt persónulega mat er að þarna hafi minna hæfur karlmaður verið tekinn fram yfir hæfari konu,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir um ráðningu Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra.
Fréttir
1033
Kolbrún íhugar að kæra ráðningu ellefta karlsins í stöðu útvarpsstjóra
Kolbrún Halldórsdóttir segist hafa til skoðunar að hvort hún fari með ráðningu Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra fyrir kærunefnd jafnréttismála. Stjórn RÚV neitar að veita Kristínu Þorsteinsdóttur rökstuðning fyrir ráðningunni.
Nærmynd
30210
Lífshlaup útvarpsstjóra: Hugsjónir, lekar og líkamsárásin sem hvarf
Er Stefán Eiríksson, nýr útvarpsstjóri, gólandi frjálshyggjumaður? Eða vinstrisinnaður pönkari? Karl Th. Birgisson greinir fortíð og feril lögreglustjórans sem stóð uppi í hárinu á dómsmálaráðherra. Hann ber enn ör vegna líkamsárásar sem sögð er hafa horfið í kerfi lögreglunnar.
FréttirFjölmiðlamál
21176
Kolbrún og Kristín óska eftir rökstuðningi frá RÚV
Stjórn RÚV mun veita rökstuðning fyrir ráðningu Stefáns Eiríkssonar umfram þá umsækjendur sem þess óska. Einn umsækjenda segir stjórnina hafa útilokað konur til að hindra jafnréttiskærur. Umboðsmaður Alþingis er með til skoðunar hvort heimilt hafi verið að leyna nöfnum umsækjenda.
Fréttir
52303
Nýr útvarpsstjóri í Morfís – „Jörðin okkar er eins og lítil rós, falleg en viðkvæm“
Stefán Eiríksson, nýráðinn útvarpsstjóri, þótti mælskur þegar á unglingsárum. Var valinn ræðumaður Íslands í úrslitakeppni Morfís árið 1989. „Þegar ég er orðinn gamall maður bíður mín það erfiða hlutskipti að færa barnabarni mínu þessa rós.“
Fréttir
221931
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri
Stjórn Ríkisútvarpsins samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að ráða Stefán.
Fréttir
Vigdís Hauksdóttir birtir trúnaðargögn um málefni borgarstarfsmanns og segir njósnað um sig
Vigdís Hauksdóttir segir Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóra og nú borgarritara, taka þátt í njósnum um sig og birtir trúnaðargögn vegna kvartana starfsmanns á Facebook-síðu sinni.
FréttirLögreglurannsókn
Hver bendir á annan vegna viðbragða við kynferðisbrotakærum á lögreglumann
Lögreglumaður, sem kærður var fyrir að brjóta kynferðislega gegn ungri stúlku, var boðaður í útkall á heimili hennar fyrir skemmstu. Ríkislögreglustjóri segist hafa skort upplýsingar frá ríkissaksóknara, en ríkissaksóknaraembættið hafnar því.
FréttirLÖKE-málið
Óréttmætt að víkja Gunnari frá störfum vegna LÖKE-máls
Sérskipuð nefnd telur að brotið hafi verið á lögreglumanninum
Fréttir
Valdatafl í lögreglunni
Þeir sem rannsökuðu lekamálið hafa orðið undir. Nýi lögreglustjórinn fór í bága við lög í aðkomu sinni að því.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.