Tengja uppsagnir hjá Morgunblaðinu við kjarabaráttu: „Þér kemur einfaldlega ekkert við hvað ég er með í laun“
FréttirFjölmiðlamál

Tengja upp­sagn­ir hjá Morg­un­blað­inu við kjara­bar­áttu: „Þér kem­ur ein­fald­lega ekk­ert við hvað ég er með í laun“

Morg­un­blað­ið tap­aði 415 millj­ón­um króna í fyrra og seg­ir rit­stjóri erf­ið rekstr­ar­skil­yrði vera með­al ástæðna upp­sagna. Rit­stjóri og við­skipta­rit­stjóri vísa einnig í verk­föll net­blaða­manna sem ástæðu. 12 tíma verk­fall stend­ur yf­ir í dag.
Fyrrverandi verkalýðsforingi sakaður um verkfallsbrot
FréttirFjölmiðlamál

Fyrr­ver­andi verka­lýðs­for­ingi sak­að­ur um verk­falls­brot

Stefán Ein­ar Stef­áns­son, frétta­stjóri við­skipta á Morg­un­blað­inu og fyrr­ver­andi formað­ur VR, er í hópi þeirra blaða­manna sem eru tald­ir hafa fram­ið verk­falls­brot. Blaða­manna­fé­lag Ís­lands stefndi Ár­vakri fyr­ir Fé­lags­dóm vegna verk­falls­brota. Í dag birt­ust frétt­ir aft­ur á með­an verk­falli stóð.
Segir viðtal sitt „varpa ljósi á óvönduð vinnubrögð fjölmiðla“
Fréttir

Seg­ir við­tal sitt „varpa ljósi á óvönd­uð vinnu­brögð fjöl­miðla“

Stefán Ein­ar Stef­áns­son, blaða­mað­ur á Morg­un­blað­inu, seg­ir upp­lýs­ing­ar úr við­tali sínu við Önnu Sig­ur­laugu Páls­dótt­ur varða alla þjóð­ina. Reykja­vik Media, Kast­ljós og Upp­drag Granskn­ing segja full­yrð­ing­ar í við­tal­inu hins veg­ar rang­ar.
DV sýknað: „Ólga vegna ástkonu“ fær að standa
Fréttir

DV sýkn­að: „Ólga vegna ást­konu“ fær að standa

Út­gáfu­fé­lag­ið DV og Reyn­ir Trausta­son sýkn­uð af stefnu Söru Lind­ar Guð­bergs­dótt­ur. Var sögð ást­kona Stef­áns Ein­ars Stef­áns­son­ar fyrr­ver­andi for­manns VR.