Aðili

Stefán Einar Stefánsson

Greinar

Samsæriskenningu Stefáns Einars hafnað í ráðuneytinu
FréttirÁrásir á Gaza

Sam­særis­kenn­ingu Stef­áns Ein­ars hafn­að í ráðu­neyt­inu

Þátta­stjórn­and­inn Stefán Ein­ar Stef­áns­son á mbl.is full­yrð­ir að Ís­lend­ing­ar hafi fjár­magn­að hern­að­ar­mann­virki Ham­as með fram­lagi til mann­úð­ar­hjálp­ar. Hann hvet­ur til þess að með­lim­um sam­tak­anna sé „eytt af yf­ir­borði jarð­ar“ til að verja óbreytta borg­ara, með­al ann­ars á Ís­landi. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hafn­ar kenn­ing­unni um að flótta­manna­hjálp Palestínu renni til hern­að­ar Ham­as-sam­tak­anna.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu