Draumurinn að stofna alvöru tehús
Viðtal

Draum­ur­inn að stofna al­vöru tehús

Þær Sól­rún María Reg­ins­dótt­ir og Alma Árna­dótt­ir eru báð­ar mikl­ar áhuga­mann­eskj­ur um te og koma báð­ar að starf­semi hins fjöl­skyldu­rekna Tefé­lags. Þær segja teheim­inn stærri en fólk geri sér al­mennt grein fyr­ir og um leið sé hann mjög lok­að­ur. Því er mik­il­vægt að hafa góða tengi­liði en Alma fór ný­ver­ið til Sri Lanka þar sem hún skoð­aði teekr­ur, frædd­ist um fram­leiðsl­una og kom á mik­il­væg­um tengsl­um.
Sri Lanka: Fyrsta drottning Asíu brennd inni fyrir eiturbyrlanir
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Sri Lanka: Fyrsta drottn­ing As­íu brennd inni fyr­ir eit­ur­byrlan­ir

Ekki kem­ur það til af góðu - nefni­lega man­sals­mál­inu í Vík í Mýr­dal - en Ill­ugi Jök­uls­son fór að kynna sér land­ið Sri Lanka og sögu þess.
Friðargæsluliði enn í baráttu við bandorm
Fréttir

Frið­ar­gæslu­liði enn í bar­áttu við bandorm

Dav­íð Örn Guð­jóns­son veikt­ist al­var­lega eft­ir að hafa ver­ið frið­ar­gæslu­liði í Sri Lanka. Seg­ist sjá eft­ir því að hafa orð­ið friða­gæslu­liði.
Martröð að lifa með bandorm
Reynsla

Svava Jónsdóttir

Mar­tröð að lifa með bandorm

Dav­íð Örn Guð­jóns­son var frið­ar­gæslu­liði á Sri Lanka þeg­ar lang­ur bandorm­ur upp­götv­að­ist í lík­ama hans.