Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti
Fréttir

Ís­land tengt við mútu­greiðsl­ur og pen­inga­þvætti

Ís­land fær­ist upp um þrjú sæti í mæl­ing­um Spill­ing­ar­vísi­tölu Tran­sparency In­ternati­onal, en sér­stak­lega er fjall­að um Sam­herja­mál­ið. Sam­tök­in vara við áhrif­um fjár­sterkra að­ila í stjórn­mál­um.
Hvar er rannsóknin?
Illugi Jökulsson
PistillSamherjaskjölin

Illugi Jökulsson

Hvar er rann­sókn­in?

Það dug­ar ekki að ein­hver segi að rann­sókn sé í full­um gangi. Í stóru máli eins og Sam­herja­mál­inu verð­ur það að vera sjá­an­legt líka.
„Jafnvel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hliðar“
ViðtalSamherjaskjölin

„Jafn­vel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hlið­ar“

Ilia Shumanov, að­stoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Rúss­lands­deild­ar Tran­sparency In­ternati­onal, seg­ir að þrátt fyr­ir já­kvæða ásýnd Ís­lands er­lend­is hafi Sam­herja­mál­ið sýnt fram á hversu ber­skjald­að land­ið er fyr­ir spill­ing­ar­mál­um.
Ritstjóri Wikileaks svarar ásökunum nýs forstjóra Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Rit­stjóri Wiki­leaks svar­ar ásök­un­um nýs for­stjóra Sam­herja

For­stjóri Sam­herja tel­ur tor­kenni­legt að Wiki­leaks hafi ekki birt alla tölvu­pósta Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar upp­ljóstr­ara. Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, seg­ir suma póst­ana hafa innifal­ið per­sónu­upp­lýs­ing­ar sem vörð­uðu ekki vafa­sama starf­semi Sam­herja.
Stjórnarmenn Samherja þöglir um vitneskju sína um mútugreiðslur
FréttirSamherjaskjölin

Stjórn­ar­menn Sam­herja þögl­ir um vitn­eskju sína um mútu­greiðsl­ur

For­stjóri Sam­herja hafn­ar mútu­greiðsl­um en út­skýr­ir ekki orð sín. Stjórn Sam­herja svar­ar ekki spurn­ing­um um mál­ið.
Spillingarsögur Björns Levís birtar
Fréttir

Spill­ing­ar­sög­ur Björns Levís birt­ar

Póli­tísk­ar ráðn­ing­ar, hót­an­ir og mútu­greiðsl­ur koma fyr­ir í þeim nafn­lausu frá­sögn­um sem Björn Leví Gunn­ars­son fékk send­ar þeg­ar hann ósk­aði eft­ir sög­um af spill­ingu. Stund­in birt­ir sög­urn­ar.
Ísland – Namibía, réttarríki – bananalýðveldi
Jóhann Geirdal
AðsentSamherjaskjölin

Jóhann Geirdal

Ís­land – Namibía, rétt­ar­ríki – banana­lýð­veldi

Á Ís­landi er lögð áhersla á að ekki megi „tala Ís­land nið­ur“ í kjöl­far af­hjúp­un­ar á fram­ferði Sam­hefja. í Namib­íu eru mútu­þeg­ar hins veg­ar eft­ir­lýst­ir, fang­els­að­ir og eign­ir þeirra fryst­ar, skrif­ar Jó­hann Geir­dal.
Ráðherrann samferða Samherja árum saman
NærmyndSamherjaskjölin

Ráð­herr­ann sam­ferða Sam­herja ár­um sam­an

Kristján Þór Júlí­us­son, sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og vin­ur Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, for­stjóra Sam­herja, hef­ur ít­rek­að ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að koma Sam­herja vel. Eng­in merki eru um neitt ólög­mætt, að sögn for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra frétt­in í Sam­herja­mál­inu er að birt­ast okk­ur

„Fal­legt veð­ur, finnst mér hérna úti,“ svar­aði Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja um mútu­mál­ið, áð­ur en hann kvart­aði und­an ein­hliða um­fjöll­un. Þing­menn og fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herr­ar tóku sig síð­an til við að veita Sam­herja skjól og gott veð­ur.
Samherji einungis að reyna að verja sig
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji ein­ung­is að reyna að verja sig

Inn­an­húss­rann­sókn á Sam­herja er ótrú­verð­ug að mati Jóns Ólafs­son­ar pró­fess­ors. Leit­að sé til lög­manns­stofa til að und­ir­búa varn­ir en ekki til að gera inn­an­húss­rann­sókn­ir á fyr­ir­tækj­um.
Leyndin um Afríkuveiðar Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Leynd­in um Afr­íku­veið­ar Sam­herja

Sam­herji hef­ur alltaf reynt að fara hljótt með þá stað­reynd að fyr­ir­tæk­ið stund­ar veið­ar í Afr­íku og var lít­ið rætt um það mið­að við um­fang veiða þeirra. Um 1/3 af tekj­um Sam­herja kom frá Afr­íku­út­gerð­inni Kötlu Sea­food og virð­ist Sam­herji ekki hafa getað hugs­að sér að yf­ir­gefa Afr­íku eft­ir sölu henn­ar.
Tengja mútugreiðslur Samherja við töpuð störf í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Tengja mútu­greiðsl­ur Sam­herja við töp­uð störf í Namib­íu

Namib­ísk sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki töp­uðu kvóta til Sam­herja. Það olli því að fyr­ir­tæk­in neydd­ust til að draga sam­an í starf­semi sinni og segja upp fólki. Þús­und­ir fjöl­skyldna misstu með því lífs­við­ur­væri sitt.