Spilling
Flokkur
Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Ísland færist upp um þrjú sæti í mælingum Spillingarvísitölu Transparency International, en sérstaklega er fjallað um Samherjamálið. Samtökin vara við áhrifum fjársterkra aðila í stjórnmálum.

Hvar er rannsóknin?

Illugi Jökulsson

Hvar er rannsóknin?

Illugi Jökulsson

Það dugar ekki að einhver segi að rannsókn sé í fullum gangi. Í stóru máli eins og Samherjamálinu verður það að vera sjáanlegt líka.

„Jafnvel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hliðar“

„Jafnvel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hliðar“

Samherjaskjölin

Ilia Shumanov, aðstoðarframkvæmdastjóri Rússlandsdeildar Transparency International, segir að þrátt fyrir jákvæða ásýnd Íslands erlendis hafi Samherjamálið sýnt fram á hversu berskjaldað landið er fyrir spillingarmálum.

Ritstjóri Wikileaks svarar ásökunum nýs forstjóra Samherja

Ritstjóri Wikileaks svarar ásökunum nýs forstjóra Samherja

Forstjóri Samherja telur torkennilegt að Wikileaks hafi ekki birt alla tölvupósta Jóhannesar Stefánssonar uppljóstrara. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir suma póstana hafa innifalið persónuupplýsingar sem vörðuðu ekki vafasama starfsemi Samherja.

Stjórnarmenn Samherja þöglir um vitneskju sína um mútugreiðslur

Stjórnarmenn Samherja þöglir um vitneskju sína um mútugreiðslur

Samherjaskjölin

Forstjóri Samherja hafnar mútugreiðslum en útskýrir ekki orð sín. Stjórn Samherja svarar ekki spurningum um málið.

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Pólitískar ráðningar, hótanir og mútugreiðslur koma fyrir í þeim nafnlausu frásögnum sem Björn Leví Gunnarsson fékk sendar þegar hann óskaði eftir sögum af spillingu. Stundin birtir sögurnar.

Ísland – Namibía, réttarríki – bananalýðveldi

Jóhann Geirdal

Ísland – Namibía, réttarríki – bananalýðveldi

Jóhann Geirdal
Samherjaskjölin

Á Íslandi er lögð áhersla á að ekki megi „tala Ísland niður“ í kjölfar afhjúpunar á framferði Samhefja. í Namibíu eru mútuþegar hins vegar eftirlýstir, fangelsaðir og eignir þeirra frystar, skrifar Jóhann Geirdal.

Ráðherrann samferða Samherja árum saman

Ráðherrann samferða Samherja árum saman

Samherjaskjölin

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra og vinur Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, hefur ítrekað verið gagnrýndur fyrir að koma Samherja vel. Engin merki eru um neitt ólögmætt, að sögn formanns Sjálfstæðisflokksins.

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Jón Trausti Reynisson

„Fallegt veður, finnst mér hérna úti,“ svaraði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja um mútumálið, áður en hann kvartaði undan einhliða umfjöllun. Þingmenn og fyrrverandi dómsmálaráðherrar tóku sig síðan til við að veita Samherja skjól og gott veður.

Samherji einungis að reyna að verja sig

Samherji einungis að reyna að verja sig

Samherjaskjölin

Innanhússrannsókn á Samherja er ótrúverðug að mati Jóns Ólafssonar prófessors. Leitað sé til lögmannsstofa til að undirbúa varnir en ekki til að gera innanhússrannsóknir á fyrirtækjum.

Leyndin um Afríkuveiðar Samherja

Leyndin um Afríkuveiðar Samherja

Samherjaskjölin

Samherji hefur alltaf reynt að fara hljótt með þá staðreynd að fyrirtækið stundar veiðar í Afríku og var lítið rætt um það miðað við umfang veiða þeirra. Um 1/3 af tekjum Samherja kom frá Afríkuútgerðinni Kötlu Seafood og virðist Samherji ekki hafa getað hugsað sér að yfirgefa Afríku eftir sölu hennar.

Tengja mútugreiðslur Samherja við töpuð störf í Namibíu

Tengja mútugreiðslur Samherja við töpuð störf í Namibíu

Samherjaskjölin

Namibísk sjávarútvegsfyrirtæki töpuðu kvóta til Samherja. Það olli því að fyrirtækin neyddust til að draga saman í starfsemi sinni og segja upp fólki. Þúsundir fjölskyldna misstu með því lífsviðurværi sitt.