Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri alþjóðlegra samtaka gegn spillingu, segir spillingarvísitölu Íslands gefa vísbendingu um að spillingavarnir séu ekki nægilegar hér á landi.
FréttirSamherjamálið
8104
Namibíski lögmaðurinn í Samherjamálinu: Tilraun „til að ráða mig af dögum“
Namibíski lögmaðurinn Marén de Klerk býr að sögn yfir upplýsingum sem sýna að forseti Namibíu hafi skipulagt greiðslur frá fyrirtækjum eins og Samherja til Swapo-flokksins til að flokkurinn gæti haldið völdum. Hann segir að líf sitt sé í rúst vegna mistaka og að hann vilji hjálpa til við rannsókn Samherjamálsins.
FréttirSamherjaskjölin
63326
Ísland greiðir tvær milljónir fyrir úttekt eftir Samherjamálið
Samningur við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna um úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum var undirritaður í nóvember. Samningurinn er hluti af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar til að auka traust á atvinnulífinu í kjölfar Samherjamálsins í Namibíu.
FréttirSamherjaskjölin
18136
Saga höfuðpaursins í Samherjamálinu: Einn ríkasti maður Namibíu sem talinn var eiga tæpa 9 milljarða
James Hatuikulipi, sakborningur í Samherjamálinu í Namibíu, er sagður vera helsti arkitekt viðskiptanna við íslenska útgerðarfélagið. Hann hefur sankað að sér eignum upp á 9 milljarða króna á liðnum áratugum og er Samherjamálið bara eitt af spillingarmálunum sem namibíska blaðið The Namibian segir að hann hafi auðgast á.
FréttirSamherjaskjölin
23143
Esau og Fitty verða áfram í haldi og málið gegn þeim talið sterkt
Dómstóll í Namibíu hefur neitað sakborningum í Samherjamálinu lausn gegn tryggingu. Dómstóllinn telur sönnunargögn benda til sektar þeirra.
FréttirSamherjaskjölin
529
Segja Swapo-flokkinn hafa fengið greiðslur frá Samherja
Blaðið The Namibian segir Samherja hafa greitt stjórnarflokki Namibíu háar upphæðir. Forseti landsins, Hage Geingob, hefur þvertekið fyrir það og segir auk þess fyrrum ráðherra sem sitja í gæsluvarðhaldi vera saklausa.
FréttirSamherjaskjölin
433
„Fitty“ hafi átt skilið greiðslu fyrir að tengja Samherja
Verjandi þeirra sem tengjast mútumáli Samherja í Namibíu segir fyrir dómstól að ekkert óeðlilegt hafi verið við greiðslur vegna hestamakrílskvóta.
FréttirSamherjaskjölin
37236
Samherjamálið í Namibíu: Fékk greitt með 28 milljóna framkvæmdum við hús sitt
Einn af sakborningunum sex í Samherjamálinu í Namibíu, Ricardo Gustavo, fékk greitt fyrir þátttöku sína í viðskiptum namibísku ráðamannanna og Samherja með greiðslu á reikningum vegna framkvæmda við hús sitt. Gustavo reynir nú að losna úr fangelsi gegn trygggingu á meðan beðið er eftir að réttarhöld yfir sexmenningunum hefjist.
Fréttir
22108
13 sænsk fyrirtæki en ekkert íslenskt á svörtum lista Alþjóðabankans út af spillingu
Fjölmörg norræn fyrirtæki eru á svörtum lista Alþjóðabankans út af spillingarmálum. Um er að ræða fyrirtæki sem bankinn telur hafa beitt spilltum aðferðum í verkefnum sem bankinn hefur fjármagnað.
Pistill
19132
Þorvaldur Gylfason
Fámenni: Félagsböl eða blessun?
Kenningin um að spilling sé fylgifiskur fámennis stenst ekki nánari skoðun.
Fréttir
14124
Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti
Ísland færist upp um þrjú sæti í mælingum Spillingarvísitölu Transparency International, en sérstaklega er fjallað um Samherjamálið. Samtökin vara við áhrifum fjársterkra aðila í stjórnmálum.
PistillSamherjaskjölin
59598
Illugi Jökulsson
Hvar er rannsóknin?
Það dugar ekki að einhver segi að rannsókn sé í fullum gangi. Í stóru máli eins og Samherjamálinu verður það að vera sjáanlegt líka.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.