Spilling
Flokkur
Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

·

Varaformaður Gagnsæis, samtaka gegn spillingu, gagnrýnir Brynjar Níelsson harðlega vegna ummæla um skýrslu GRECO. Brynjar sagður verja valdakerfi sem hann sé sjálfur hluti af.

Brynjar segir GRECO ekki hlutlausa nefnd heldur pólitíska

Brynjar segir GRECO ekki hlutlausa nefnd heldur pólitíska

·

Nefnd Evrópuráðsins gegn spillingu bendir á 18 atriði sem stjórnvöld á Íslandi ættu að bæta. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir vinnu nefndarinnar ekki faglega og er ósammála niðurstöðunum.

Sjálfstæð rannsóknarnefnd gegn kerfisspillingu

Sigmundur Valgeirsson

Sjálfstæð rannsóknarnefnd gegn kerfisspillingu

·

Sigmundur Valgeirsson, formaður Íslendingafélagsins í Nýju Suður Wales í Ástralíu, fjallar um þá leið sem farin var til að berjast gegn spillingu í fylkinu. Mögulega væri hægt að fara svipaða leið hér á landi?

„Nú, hann er  í flokknum”

Reynir Traustason

„Nú, hann er í flokknum”

·

Reynir Traustason var ungur gefinn Sjálfstæðisflokknum en svaf hjá kommúnista.

Kosningarnar kjörið tækifæri til að taka á spillingu

Kosningarnar kjörið tækifæri til að taka á spillingu

·

Jón Ólafsson, prófessor í heimspeki og formaður Gagnsæis, segir að það eigi að vera eitt af forgangsverkefnum stjórnvalda eftir kosningar að takast á við spillingu og spillingarhættur. Frambjóðendur sjö flokka svara því hvernig þeir hyggist beita sér gegn spillingu nái þeir kjöri.

Guð, þakka þér fyrir hið óspillta Ísland

Illugi Jökulsson

Guð, þakka þér fyrir hið óspillta Ísland

·

Illugi Jökulsson var stoltur af að tilheyra besta landi í heimi. Eitthvað örlítið hefur dregið úr þeirri tilfinningu.

Hrökklaðist frá völdum eftir „besta díl Íslandssögunnar“

Hrökklaðist frá völdum eftir „besta díl Íslandssögunnar“

·

„Við fengum áfall,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, þá borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, eftir fund þar sem lágmarksupplýsingar í málefnum REI voru loks veittar. Það var ekki endilega efni málsins, sem fór þvert í kokið á sjálfstæðismönnum enda var kynningin svo snautleg að erfitt var að leggja mat á gjörninginn. Það var miklu fremur aðdragandinn, leyndin, skortur á upplýsingagjöf og ótrúlegur hraði í málsmeðferð sem þeim gramdist verulega. Ekki leið á löngu þar til borgarstjórinn hrökklaðist frá völdum, rúinn trausti vegna málsins.

Hvað gerði Bjarni rangt?

Illugi Jökulsson

Hvað gerði Bjarni rangt?

·

Illugi Jökulsson rekur hvað honum sýnist, miðað við núverandi vitneskju, að sé athugavert við framferði Bjarna Benediktssonar í níðingamálinu

Hver er lögreglustjórinn sem Trump náðaði?

Illugi Jökulsson

Hver er lögreglustjórinn sem Trump náðaði?

·

Illugi Jökulsson skrifar um Joe Arpaio

„Ert þú reiðubúinn að biðja mig afsökunar?"

„Ert þú reiðubúinn að biðja mig afsökunar?"

·

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sakar Ríkistúvarpið um að reyna stjórnarbyltingu í samráði við erlenda aðila. Segist saklaus í Wintris-málinu sem teiknað hafi verið upp sem glæpamál. Krefst afsökunarbeiðni Magnúsar Geirs Þórðarsonar útvarpsstjóra.

Stjórnmálaleiðtogar fá mun hærri laun á Íslandi

Stjórnmálaleiðtogar fá mun hærri laun á Íslandi

·

Forsætisráðherra og forseti Íslands fá hærri laun heldur en fólk í sambærilegum stöðum í mörgum fjölmennustu löndum heims og stórum ríkjum Evrópu.

Gefum gömlu strákunum frí

Gefum gömlu strákunum frí

·

Hún lætur sem hún viti ekki af því að hún hafi komist á eftirlaunaaldur fyrir nokkrum árum og gegnir enn þá tveimur störfum, rétt eins og hún hefur gert alla ævi. Eva Joly – eða Gro eins og hennar nánustu kalla hana – berst gegn skattaundanskotum auðmanna og stórfyrirtækja, bæði sem þingmaður á Evrópuþinginu og lögmaður. Hún segir nauðsynlegt að almenningur geri sér grein fyrir að hann eigi í stríði gegn spillingu.