Fimm atriði um spillingu sem GRECO bendir Íslendingum á
ListiSpilling

Fimm at­riði um spill­ingu sem GRECO bend­ir Ís­lend­ing­um á

Sam­tök ríkja gegn spill­ingu, GRECO, unnu ný­lega ít­ar­lega út­tekt á stöðu spill­ing­ar­varna á Ís­landi og settu fram ábend­ing­ar sem eru um­hugs­un­ar­verð­ar.
Tregða hjá ákæruvaldinu til að rannsaka spillingu ráðherra
FréttirSpilling

Tregða hjá ákæru­vald­inu til að rann­saka spill­ingu ráð­herra

GRECO tel­ur að óljós mörk milli hlut­verks al­menna ákæru­valds­ins og hins sér­staka ákæru­valds Al­þing­is gagn­vart ráð­herr­um geti haft letj­andi áhrif á sak­sókn­ara­embætt­in að því er varð­ar rann­sókn­ir á spill­ingu æðstu vald­hafa.
Af hverju er spilling frekar umborin á Íslandi en í Svíþjóð?
Úttekt

Af hverju er spill­ing frek­ar um­bor­in á Ís­landi en í Sví­þjóð?

Mun­ur á um­ræðu og að­gerð­um stjórn­valda gegn spill­ingu í Sví­þjóð og á Ís­landi er hróp­lega mik­ill. Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð hef­ur á síð­ustu tveim­ur ár­um haf­ið rann­sókn á tveim­ur ráð­herr­um vegna spill­ing­ar. Þess­ar rann­sókn­ir byggj­ast samt á veik­ari for­send­um en mörg mál sem kom­ið hafa upp um ís­lenska ráð­herra á liðn­um ár­um. Þá eru óform­leg­ar regl­ur um spill­ingu og þol­in­mæði al­menn­ings gagn­vart spill­ingu allt ann­ars kon­ar á Ís­landi en í Sví­þjóð.
„Trumpismi af Bjarna“ að banna gagnrýnisraddir
Fréttir

„Trump­ismi af Bjarna“ að banna gagn­rýn­isradd­ir

Ef for­sæt­is­ráð­herra not­ar sam­fé­lags­miðla til að ræða stjórn­mál get­ur hann ekki úti­lok­að gagn­rýn­isradd­ir, án þess að það feli í sér mis­mun­un, seg­ir formað­ur Gagn­sæ­is, sam­taka um spill­ingu. Emb­ætt­is­menn verði að vera með­vit­að­ir um skyld­ur sín­ar gagn­vart al­menn­ingi.
Þegar einn þekktasti stjórnmálamaður Íslands kýldi ljósmyndara
FréttirGamla fréttin

Þeg­ar einn þekkt­asti stjórn­mála­mað­ur Ís­lands kýldi ljós­mynd­ara

Al­bert Guð­munds­son iðn­að­ar­ráð­herra sagði af sér ráð­herra­dómi vegna skatta­máls og stofn­aði Borg­ara­flokk­inn. Gaf ljós­mynd­ar­an­um Ein­ari Óla­syni kjafts­högg. Vann stór­sig­ur en var seinna hrak­inn úr eig­in flokki.
Réttað yfir forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
FréttirSpilling

Rétt­að yf­ir for­stjóra Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins

Christ­ine Lag­ar­de, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra Frakk­lands og nú­ver­andi for­stjóri AGS sæt­ir rann­sókn franskra yf­ir­valda og mun fara fyr­ir rétt vegna 400 millj­óna evra ein­greiðslu til fransks stjórn­mála- og við­skipta­manns. Gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn hef­ur lýst yf­ir full­um stuðn­ingi við Lag­ar­de á með­an rann­sókn máls­ins stend­ur yf­ir.
Hæg heimatök: Um aðgengi fjölskyldu Bjarna Benediktssonar að fjármunum ríkisins
Úttekt

Hæg heima­tök: Um að­gengi fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar að fjár­mun­um rík­is­ins

Fyr­ir­tæki tengd fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra hafa frá því Bjarni hóf af­skipti af stjórn­mál­um ver­ið stór­tæk í samn­ing­um og við­skipt­um við rík­ið. Hafa þau gert ein­staka íviln­ana­samn­inga við yf­ir­völd, keypt eign­ar­hlut fyr­ir­tækja í eigu rík­is­ins án form­legra sölu­ferla og not­ið góðs af laga­setn­ing­um Bjarna. Eyj­an fjall­aði um við­skipti ráð­herr­ans í fyrra.
Þetta er búið. Ég er farinn.
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Þetta er bú­ið. Ég er far­inn.

Pistla­höf­und­ur­inn Bragi Páll er væg­ast sagt ósátt­ur við at­burði síð­ustu vikna, þar sem hann seg­ir þjóð­ina fífl­aða af vald­höf­um.
Segir ráðningu Orkubússtjóra opinbera klíkuskap, blekkingarvef og spillingu
Fréttir

Seg­ir ráðn­ingu Orku­bús­stjóra op­in­bera klíku­skap, blekk­ing­ar­vef og spill­ingu

Krist­inn H. Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi al­þing­is­mað­ur, gagn­rýn­ir ráðn­ingu nýs Orku­bús­stjóra harð­lega og tal­ar um Orku­bús­rán­ið.
Spillta litla Ísland
Arnaldur Sigurðarson
Pistill

Arnaldur Sigurðarson

Spillta litla Ís­land

„Það er kom­inn tími til þess að hætta að með­virkn­inni,“ skrif­ar Arn­ald­ur Sig­urð­ar­son.
„Ég læt ekki blanda nafninu mínu í svona hluti“
Fréttir

„Ég læt ekki blanda nafn­inu mínu í svona hluti“

Sagði sig úr stjórn Orku­bús Vest­fjarða og Sjálf­stæð­is­flokkn­um í kjöl­far ráðn­ing­ar for­stjór­ans.
Er spilling á ábyrgð stjórnvalda eða almennings?
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
Pistill

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Er spill­ing á ábyrgð stjórn­valda eða al­menn­ings?

Sig­ur­björg Sig­ur­geirs­dótt­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur skrif­ar um spill­ingu á Ís­landi og kenn­ing­ar Gunn­ars Helga Krist­ins­son­ar um hana.