Þetta fer allt í kassana
ViðtalSpilafíkn á Íslandi

Þetta fer allt í kass­ana

Það er sorg­legt að horfa upp á dug­lega menn vinna hörð­um hönd­um fyr­ir góð­um laun­um og vita svo til þess að þau fari meira eða minna í spila­kassa. Þetta seg­ir bygg­inga­verktaki á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem vill koma á fót úr­ræði fyr­ir út­lend­inga með spila­vanda.
Virkilega sorglegt að horfa upp á fólk í þessum aðstæðum
FréttirSpilafíkn á Íslandi

Virki­lega sorg­legt að horfa upp á fólk í þess­um að­stæð­um

„Þeg­ar fólk kom og bað mig um að stoppa spila­mennsku hjá fjöl­skyldu­með­limi eða vini var fátt sem ég gat gert. Þetta er lög­leg starf­semi og það er ekki hægt að hindra full­orð­ið fólk í því sem það vill gera.“ Þetta seg­ir fyrr­ver­andi starfs­mað­ur á spila­kassastað. Fram­kvæmda­stjóri Ís­lands­spila seg­ir að all­ir starfs­menn fái fræðslu um spilafíkn og spila­vanda.
Spilin taka allt
ViðtalSpilafíkn á Íslandi

Spil­in taka allt

Georg F. Ísaks­son er óvirk­ur spilafík­ill, en um ára­tuga skeið spil­aði hann fjár­hættu­spil, stund­aði veð­mál og sótti spila­kassastaði. Hann hef­ur bar­ist við aðr­ar fíkn­ir, en seg­ir spilafíkn­ina erf­ið­asta við­ur­eign­ar.