
Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar
Kaupfélag Skagfirðinga kemur að viðræðum um kaup á stærsta lánveitanda Framsóknarflokksins, sparisjóðnum Afli. Sparisjóðsstjórinn er bróðir Birkis Jóns Jónssonar sem skrifaði upp á lán til dótturfélags Framsóknarflokksins nú í mars.