Oddvitar framboðanna sem bítast um völdin í borginni mætast í kappræðum Stundarinnar klukkan 14:00. Um er að ræða fyrstu kappræðurnar í beinni útsendingu þar sem allir oddvitarnir mæta til leiks.
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
Það besta og versta á kjörtímabilinu
Borgarfulltrúar hafa mismunandi sýn á það sem upp úr stóð á líðandi kjörtímabili, bæði gott og slæmt. Skoðanir á því hvernig tókst til í velferðarmálum eru þannig skiptar en ekki endilega eftir því hvort fólk sat í meiri- eða minnihluta. Borgarfulltrúar í meirihluta telja sig ekki hafa staðið sig nægilega vel þegar kemur að málefnum fatlaðs fólks. Fráfarandi borgarfulltrúi brýnir næstu borgarstjórn til að undirbúa borgina undir framtíðina.
Pistill
3
Þorvaldur Gylfason
Sannleikurinn um Sjálfstæðisflokkinn
Texti í dagblaði frá stríðsárunum sýnir að áfellisdómur yfir Sjálfstæðisflokknum þá speglast í gagnrýni á flokkinn í dag, að mati Þorvaldar Gylfasonar.
Fréttir
Fjölmiðill Sósíalista „aldrei annað en áróðurstæki“
Sósíalistaforinginn Gunnar Smári hefur sent út ákall til fólks um að styðja við uppbyggingu „róttækrar fjölmiðlunar“ með fjármagni og vinnu. Slíkur miðill gæti aldrei flokkast til þess sem kallast fjölmiðlar í hefðbundnum skilningi þess orðs að mati formanns Blaðamannafélags Íslands.
GreiningAlþingiskosningar 2021
Stjórnmálaflokkar skila auðu í stórum málaflokkum
Í fleiri tilvikum en færri eru kosningaáherslur stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis almennar og óútfærðar. Kostnaðarútreikningar fylgja stefnumálum í fæstum tilfellum og mikið vantar upp á að sýnt sé fram á hvernig eigi að fjármagna kosningaloforðin. Hluti flokkanna hefur ekki sett fram kosningastefnu í stórum málaflokkum. Almennt orðaðar stefnuskrár gætu orðið til þess að liðka fyrir stjórnarmyndun.
GreiningAlþingiskosningar 2021
Sósíalistar segjast ætla að útrýma fátækt á næsta ári og boða fordæmalitla útgjaldaaukningu
Stefnumál Sósíalistaflokksins kosta gríðarlega fjármuni sem flokkurinn ætlar að mæta með aukinni skattheimtu af hinum eignameiri. Flokkurinn gerir ekki grein fyrir því hvaða fjárhæðir gætu komið í hlut ríkisins með þeim hætti. Sósíalistar boða lækkaðar álögur á eldsneyti og það að dómstólar verði ruddir ef þörf krefur.
Fréttir
Sósíalistar fara fram á ókeypis auglýsingatíma hjá RÚV
Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands, sendir erindi á útvarpsráð með beiðni um auglýsingatíma á miðlum RÚV jafnfætis við aðra flokka.
Fréttir
Óli Björn: Samfélag frjálsra manna mun eiga í vök að verjast
Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir vinstri menn spila inn á öfund og að þeir hyggist etja þjóðfélagshópum hverjum gegn öðrum. Hann lýsir áhyggjum af lukkuriddurum sem sæki í pólitík í þeim tilgangi að ganga í vasa ríkissjóðs.
Viðtal
Bára undirbýr framboð sem fulltrúi fatlaðs fólks á þingi
Aktívistinn og uppljóstrarinn Bára Halldórsdóttir vill hefja stjórnmálaferil með Sósíalistaflokknum.
Fréttir
Landsmenn jákvæðari gagnvart sósíalisma en kapítalisma
Mjótt er þó á mununum. Í könnun MMR fyrir Sósíalistaflokkinn sögðust konur hins vegar afgerandi jákvæðari gagnvart sósíalisma en kapítalisma.
Fréttir
Vinstri græn ekki mælst með jafn lítið fylgi í sjö ár
Leita þarf aftur til vorsins 2013 til að finna jafn lítinn stuðning við Vinstri græn í könnunum MMR. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig og mælist með fjórðungsfylgi. Athygli vekur að fylgi við flokkinn sveiflast í gagnstæða átt við fylgi Miðflokksins þegar gögn er skoðuð aftur í tímann.
Fréttir
Sjálfstæðisflokkurinn missir fylgi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkur landsins en fylgi við flokkinn hefur þó dalað um tæp fjögur prósentustig milli mánaða. Helmingur landsmanna styður ríkisstjórnina.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.