Aðili

Sósíalistaflokkurinn

Greinar

Það besta og versta á kjörtímabilinu
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022

Það besta og versta á kjör­tíma­bil­inu

Borg­ar­full­trú­ar hafa mis­mun­andi sýn á það sem upp úr stóð á líð­andi kjör­tíma­bili, bæði gott og slæmt. Skoð­an­ir á því hvernig tókst til í vel­ferð­ar­mál­um eru þannig skipt­ar en ekki endi­lega eft­ir því hvort fólk sat í meiri- eða minni­hluta. Borg­ar­full­trú­ar í meiri­hluta telja sig ekki hafa stað­ið sig nægi­lega vel þeg­ar kem­ur að mál­efn­um fatl­aðs fólks. Frá­far­andi borg­ar­full­trúi brýn­ir næstu borg­ar­stjórn til að und­ir­búa borg­ina und­ir fram­tíð­ina.
Stjórnmálaflokkar skila auðu í stórum málaflokkum
GreiningAlþingiskosningar 2021

Stjórn­mála­flokk­ar skila auðu í stór­um mála­flokk­um

Í fleiri til­vik­um en færri eru kosn­inga­áhersl­ur stjórn­mála­flokk­anna sem bjóða fram til Al­þing­is al­menn­ar og óút­færð­ar. Kostn­að­ar­út­reikn­ing­ar fylgja stefnu­mál­um í fæst­um til­fell­um og mik­ið vant­ar upp á að sýnt sé fram á hvernig eigi að fjár­magna kosn­ingalof­orð­in. Hluti flokk­anna hef­ur ekki sett fram kosn­inga­stefnu í stór­um mála­flokk­um. Al­mennt orð­að­ar stefnu­skrár gætu orð­ið til þess að liðka fyr­ir stjórn­ar­mynd­un.
Sósíalistar segjast ætla að útrýma fátækt á næsta ári og boða fordæmalitla útgjaldaaukningu
GreiningAlþingiskosningar 2021

Sósí­al­ist­ar segj­ast ætla að út­rýma fá­tækt á næsta ári og boða for­dæma­litla út­gjalda­aukn­ingu

Stefnu­mál Sósí­al­ista­flokks­ins kosta gríð­ar­lega fjár­muni sem flokk­ur­inn ætl­ar að mæta með auk­inni skatt­heimtu af hinum eigna­meiri. Flokk­ur­inn ger­ir ekki grein fyr­ir því hvaða fjár­hæð­ir gætu kom­ið í hlut rík­is­ins með þeim hætti. Sósí­al­ist­ar boða lækk­að­ar álög­ur á eldsneyti og það að dóm­stól­ar verði rudd­ir ef þörf kref­ur.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu