Ræðst á næstunni hvort Sónar snýr aftur
Fréttir

Ræðst á næst­unni hvort Són­ar snýr aft­ur

Stjórn­end­ur Són­ar Reykja­vík segj­ast hafa mætt mikl­um skiln­ingi eft­ir að af­lýsa þurfti há­tíð­inni í kjöl­far falls WOW air. Nú hefjast við­ræð­ur við kröfu­hafa sem skýra hvort há­tíð­in snúi aft­ur að ári.
Hörð deila milli Sónar og ÚTÓN: „Þú hefur skilið eftir þig sviðna jörð“
Fréttir

Hörð deila milli Són­ar og ÚT­ÓN: „Þú hef­ur skil­ið eft­ir þig sviðna jörð“

Són­ar Reykja­vík hef­ur sent ráð­herr­um form­lega kvört­un vegna sam­skipta Sig­tryggs Bald­urs­son­ar, fram­kvæmda­stjóra ÚT­ÓN, við Björn Stein­bekk, for­svars­mann Són­ar. Þrátt fyr­ir að vera nær al­far­ið rek­ið á kostn­að rík­is­sjóð er ÚT­ÓN eig­andi rekstr­ar­fé­lags tón­list­ar­há­tíð­ar­inn­ar Ice­land Airwaves.